Innlent

Vendipunktur hjá R-listanum

Ákveðinn vendipunktur varð á fundi fulltrúa aðildarflokka R-listans í dag að því er segir í tilkynningu frá fundarmönnum. Hvað þar var um að ræða er ekki útskýrt nánar. Viðræður um framtíð R-listans hafa staðið yfir í allan dag en hlé var gert nú fyrir skömmu. Gert er ráð fyrir að fundað verði áfram í kvöld.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×