Innlent

Endurgreiðslubyrði námslána lækkuð

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra greindi frá því í ávarpi sínu til kjördæmisþings Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi að sátt hefði náðst milli stjórnarflokkanna um að lækka endurgreiðsluhlutfall námslána úr 4,75 prósentum af tekjum í 3,75 prósent. Þetta á við um ný lán og greiðslur af gömlum lánum eftir að frumvarp þessa efnis tekur gildi.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×