Saddam ekki viðriðinn al-Kaída 18. júní 2004 00:01 George Bush forseti Bandaríkjanna og Dick Cheney varaforseti gera alvarlegar athugasemdir við niðurstöður nefndar um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september. Þeir mótmæla þeirri skoðun að engin tengsl hafi verið á milli Saddams Hússeins og al-Kaída. Í frumskýrslu nefndar um hryðjuverkin 11. september segir meðal annars að engin tengsl hafi verið á milli Íraksstjórnar og al-Kaída. Þessar upplýsingar koma sér illa fyrir stjórnvöld í Bandaríkjunum enda hafa þau lagt mikla áherslu á þessi tengsl til að réttlæta innrásina í Írak. George Bush og Dick Cheney draga niðurstöður nefndarinnar í efa. Bush segir stjórnvöld aldrei hafa haldið því fram að Írakar hafi átt beinan þátt í árásunum, en hins vegar sé ljóst að þeir hafi stutt al-Kaída. Cheney gengur lengra en Bush og segir ekki útilokað að stjórnvöld í Írak hafi komið með beinum hætti að árásunum 11. september. Í niðurstöðum nefndarinnar kemur fram að bandarísk stjórnvöld hefðu mátt átta sig á því að árásirnar væru yfirvofandi. Einnig að öll viðbrögð, daginn sem árásirnar áttu sér stað, hafi verið ómarkviss og handahófskennd. Loftvarnir Bandaríkjanna hafi verið gjörsamlega óviðbúnar og illa skipulagðar. Þá segir jafnframt að Bush hafi gefið grænt ljós á að flugvélarnar, sem notaðar voru í hryðjuverkin, yrðu skotnar niður af herflugvélum ef með þyrfti en þau fyrirmæli hafi ekki borist yfirmönnum flughersins fyrr en eftir að fjórðu vélinni var grandað. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira
George Bush forseti Bandaríkjanna og Dick Cheney varaforseti gera alvarlegar athugasemdir við niðurstöður nefndar um hryðjuverkin í Bandaríkjunum 11. september. Þeir mótmæla þeirri skoðun að engin tengsl hafi verið á milli Saddams Hússeins og al-Kaída. Í frumskýrslu nefndar um hryðjuverkin 11. september segir meðal annars að engin tengsl hafi verið á milli Íraksstjórnar og al-Kaída. Þessar upplýsingar koma sér illa fyrir stjórnvöld í Bandaríkjunum enda hafa þau lagt mikla áherslu á þessi tengsl til að réttlæta innrásina í Írak. George Bush og Dick Cheney draga niðurstöður nefndarinnar í efa. Bush segir stjórnvöld aldrei hafa haldið því fram að Írakar hafi átt beinan þátt í árásunum, en hins vegar sé ljóst að þeir hafi stutt al-Kaída. Cheney gengur lengra en Bush og segir ekki útilokað að stjórnvöld í Írak hafi komið með beinum hætti að árásunum 11. september. Í niðurstöðum nefndarinnar kemur fram að bandarísk stjórnvöld hefðu mátt átta sig á því að árásirnar væru yfirvofandi. Einnig að öll viðbrögð, daginn sem árásirnar áttu sér stað, hafi verið ómarkviss og handahófskennd. Loftvarnir Bandaríkjanna hafi verið gjörsamlega óviðbúnar og illa skipulagðar. Þá segir jafnframt að Bush hafi gefið grænt ljós á að flugvélarnar, sem notaðar voru í hryðjuverkin, yrðu skotnar niður af herflugvélum ef með þyrfti en þau fyrirmæli hafi ekki borist yfirmönnum flughersins fyrr en eftir að fjórðu vélinni var grandað.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Sjá meira