Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12 Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08 Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56 Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. Handbolti 24.10.2025 20:42 Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19 Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58 Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54 Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40 Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02 Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21 „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09 Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24.10.2025 13:30 Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46 Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59 Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32 Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01 „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32 Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01 Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30 Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01 Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32 Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Mál Kristófers Acox vegna auglýsingar á ólöglegri veðmálastarfsemi er enn til skoðunar hjá KKÍ sem hefur fengið fleiri ábendingar á þeim nótum. Framkvæmdastjóri sambandsins kallar eftir breytingum á úreltri löggjöf með það fyrir augum að erlend veðmálafyrirtæki séu skattskyld hérlendis. Körfubolti 24.10.2025 08:02 Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stuðningsmenn norska knattspyrnufélagsins Brann voru skiljanlega í skýjunum í gærkvöld eftir frábæran 3-0 sigur á skoska risanum Rangers. Þeir virtust aldrei ætla að hætta að fagna og þjálfarinn Freyr Alexandersson tók virkan þátt. Fótbolti 24.10.2025 07:30 Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24.10.2025 07:03 Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30 Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 24.10.2025 06:00 Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. Sport 23.10.2025 23:15 Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 22:57 Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. Körfubolti 23.10.2025 22:37 Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56
Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. Handbolti 24.10.2025 20:42
Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19
Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54
Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40
Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02
Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21
„Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09
Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24.10.2025 13:30
Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46
Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59
Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32
Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01
„Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01
Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30
Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01
Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32
Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Mál Kristófers Acox vegna auglýsingar á ólöglegri veðmálastarfsemi er enn til skoðunar hjá KKÍ sem hefur fengið fleiri ábendingar á þeim nótum. Framkvæmdastjóri sambandsins kallar eftir breytingum á úreltri löggjöf með það fyrir augum að erlend veðmálafyrirtæki séu skattskyld hérlendis. Körfubolti 24.10.2025 08:02
Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stuðningsmenn norska knattspyrnufélagsins Brann voru skiljanlega í skýjunum í gærkvöld eftir frábæran 3-0 sigur á skoska risanum Rangers. Þeir virtust aldrei ætla að hætta að fagna og þjálfarinn Freyr Alexandersson tók virkan þátt. Fótbolti 24.10.2025 07:30
Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Norska handknattleiksfélagið Sola HK safnaði veglegri upphæð fyrir krabbameinsfélög í landinu í tilefni af bleikum október. Handbolti 24.10.2025 07:03
Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Enski boltinn 24.10.2025 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 24.10.2025 06:00
Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Króatinn Luka Modric er í hópi bestu knattspyrnumanna sinnar kynslóðar en hann var busi í haust. Nýliðinn hjá AC Milan vildi þó alls ekki syngja fyrir liðfélaga sína. Sport 23.10.2025 23:15
Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflvíkingar frumsýndu nýjan erlendan leikmann og unnu öryggan sigur á nýliðum Ármanns, 107-94, í Laugadalshöllinni í Bónus deild kala í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2025 22:57
Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn nýliðum Ármanns í kvöld 4. umferð Bónus deildar karla. Hann segir að leikurinn hafi verið krefjandi en hann fagni því að geta farið með sigur af hólmi geng kraftmiklu liði Ármanns. Leiknum lauk með 94-107 sigri Keflvíkinga. Körfubolti 23.10.2025 22:37
Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Alpaskíðakonan Marta Bassino varð fyrir miklu áfalli í vikunni eftir að ljóst varð að slys á æfingu myndi ræna hana möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikum á heimavelli. Sport 23.10.2025 22:32