Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Fótbolti 27.7.2025 09:00 Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer Acox segir að félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta hafi kallað eftir kröftum hans í einkasamtölum í sumar. Þeir hafi boðist til að eiga orð við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen vegna stöðu hans. Körfubolti 27.7.2025 08:01 Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sportrásir Sýnar bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi júlímánaðar. Besta-deild karla verður áberandi í dag, enda þrír leikir á dagskrá. Sport 27.7.2025 06:00 Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu í kvöld þegar hann lyfti 505 kílóum á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Sport 26.7.2025 23:37 City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. Fótbolti 26.7.2025 23:02 Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26.7.2025 21:55 Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Sport 26.7.2025 21:17 Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26.7.2025 20:32 Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:28 „Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:16 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:02 Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. Fótbolti 26.7.2025 18:26 Norris á ráspól í Belgíu á morgun Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Formúla 1 26.7.2025 18:17 Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Knattspyrnumaðurinn Stefán Ingi Sigurðarson var aftur á skotskónum í dag er Sandefjord vann dramatískan 3-2 sigur gegn Sarpsborg 08 í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.7.2025 17:27 Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar viðtals sem hann fór í. Körfubolti 26.7.2025 16:41 Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2025 16:16 Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26.7.2025 15:51 Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær þar sem sjö mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 26.7.2025 15:16 Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26.7.2025 14:31 James með á æfingu í dag England og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á morgun en stærsta spurningamerkið í uppstillingu Englands hefur verið Lauren James. Fótbolti 26.7.2025 14:15 Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32 Verstappen vann sprettinn í Belgíu Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Formúla 1 26.7.2025 12:47 C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 12:05 Wrexham reynir við Eriksen Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins. Fótbolti 26.7.2025 11:33 Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.7.2025 11:02 Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Forsvarsmenn Liverpool hafa tilkynnt að varanlegur minnisvarði um Diogo Jota verði reistur við Anfield en efnið í hann verður sótt í hluti sem skildir hafa verið eftir við völlinn undanfarið til að minnast Jota. Fótbolti 26.7.2025 10:45 Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 26.7.2025 10:00 Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26.7.2025 09:30 Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. Fótbolti 26.7.2025 09:02 Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Kristófer Acox, leikmaður Vals og lengi vel landsliðsins í körfubolta, hefur opnað sig um ágreining við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen. Kristófer fer ekki á EM í haust og segist Pedersen aldrei ætla að velja hann aftur. Körfubolti 26.7.2025 07:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Tveir voru fluttir á spítala eftir slagsmál sem brutust út fyrir leik Derry og Bohemians í írsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á föstudag. Að leik loknum skutu einhverjir áhorfendur flugeldum í átt að öðrum stuðningsmönnum. Fótbolti 27.7.2025 09:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer Acox segir að félagar hans í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta hafi kallað eftir kröftum hans í einkasamtölum í sumar. Þeir hafi boðist til að eiga orð við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen vegna stöðu hans. Körfubolti 27.7.2025 08:01
Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sportrásir Sýnar bjóða upp á átta beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi júlímánaðar. Besta-deild karla verður áberandi í dag, enda þrír leikir á dagskrá. Sport 27.7.2025 06:00
Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu í kvöld þegar hann lyfti 505 kílóum á kraftlyftingarmóti í Þýskalandi. Sport 26.7.2025 23:37
City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Manchester City er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum James Trafford frá Burnley. Fótbolti 26.7.2025 23:02
Sumardeildin hófst á stórsigri Sumardeild ensku úrvasdeildarinnar, Premier League Summer Series, hófst í kvöld þegar Everton og Bournemouth áttust við á MetLife vellinum í New Jersey. Fótbolti 26.7.2025 21:55
Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Landsliðsfólk Íslands í utanvegahlaupum er á fullu að undirbúa heimsmeistaramót sem fer fram á Spáni í haust. Sport 26.7.2025 21:17
Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham Hotspur hefur í nægu að snúast í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Liðið lék tvo leiki í dag. Fótbolti 26.7.2025 20:32
Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var nokkuð sáttur í leikslok þrátt fyrir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn KR í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:28
„Boltinn vildi ekki inn í dag“ „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:16
Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, hrósaði stuðningsmönnum liðsins eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 26.7.2025 20:02
Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sænski framherjinn Viktor Gyökeres er genginn í raðir Arsenal frá Sportng CP. Fótbolti 26.7.2025 18:26
Norris á ráspól í Belgíu á morgun Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Formúla 1 26.7.2025 18:17
Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Knattspyrnumaðurinn Stefán Ingi Sigurðarson var aftur á skotskónum í dag er Sandefjord vann dramatískan 3-2 sigur gegn Sarpsborg 08 í norska fótboltanum í dag. Fótbolti 26.7.2025 17:27
Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox, leikmaður Vals, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar viðtals sem hann fór í. Körfubolti 26.7.2025 16:41
Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á nýju gervigrasi KR-inga í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 26.7.2025 16:16
Mikilvægur sigur Völsunga Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 26.7.2025 15:51
Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær þar sem sjö mörk litu dagsins ljós. Fótbolti 26.7.2025 15:16
Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Íslensku U17 landsliðin í handbolta koma heim af Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu, hlaðin verðlaunum en drengjalandsliðið tryggði sér gullverðlaunin og stúlknalandsliðið brons í dag. Handbolti 26.7.2025 14:31
James með á æfingu í dag England og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu á morgun en stærsta spurningamerkið í uppstillingu Englands hefur verið Lauren James. Fótbolti 26.7.2025 14:15
Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Liverpool og AC Milan mættust í æfingaleik í Hong Kong í dag þar sem ítalska liðið fór með nokkuð öruggan 4-2 sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 13:32
Verstappen vann sprettinn í Belgíu Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Formúla 1 26.7.2025 12:47
C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Undirbúningstímabilið í enska boltanum er nú í fullum gangi en úrvalsdeildarlið Tottenham tók á móti C-deildar liði Wycombe Wanderers í morgun þar sem minnstu munaði að gestirnir færu með sigur af hólmi. Fótbolti 26.7.2025 12:05
Wrexham reynir við Eriksen Hollywood liðið frá Wales, Wrexham, heldur áfram að vera með læti á leikmannamarkaðnum en Christian Eriksen, fyrrum leikmaður Manchester United, er ofarlega á óskalista félagsins. Fótbolti 26.7.2025 11:33
Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag KR og KV brjóta engar reglur með því að skipta Birgi Steini Styrmissyni milli félaganna tvisvar á tveimur vikum. Félagaskiptagluggi neðri deildanna er ekki sá sami og hjá Bestu deildinni. Birgir er löglegur í leikmannahóp KR gegn Breiðablik á eftir, þrátt fyrir að hafa spilað með KV í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.7.2025 11:02
Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Forsvarsmenn Liverpool hafa tilkynnt að varanlegur minnisvarði um Diogo Jota verði reistur við Anfield en efnið í hann verður sótt í hluti sem skildir hafa verið eftir við völlinn undanfarið til að minnast Jota. Fótbolti 26.7.2025 10:45
Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 26.7.2025 10:00
Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Eftir langa bið og þónokkra heimaleiki að heiman snúa KR-ingar aftur á Meistaravelli er þeir mæta Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild karla á morgun. Íslenski boltinn 26.7.2025 09:30
Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Íslenska kvennalandsliðið var í meirihluta þegar kom að þeim liðum á Evrópumótinu í Sviss sem spiluðu með fyrirliðaband í regnbogalitunum. Fótbolti 26.7.2025 09:02
Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Kristófer Acox, leikmaður Vals og lengi vel landsliðsins í körfubolta, hefur opnað sig um ágreining við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen. Kristófer fer ekki á EM í haust og segist Pedersen aldrei ætla að velja hann aftur. Körfubolti 26.7.2025 07:58