Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hólmar Örn skoraði í stór­sigri Rosen­borg

Rosenborg vann þægilegan 5-0 sigur á Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson var meðal markaskorara en Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Viking.

Fótbolti
Fréttamynd

Ari Freyr borinn af velli

Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var borinn af velli í 1-1 jafntefli Norrköping og Degerfoss í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Häcken bikar­meistari eftir öruggan sigur

Diljá Ýr Zomers sat allan tímann á varamannabekk Häcken er liðið lagði Eskilstuna 3-0 í úrslitum sænska bikarsins í knattspyrnu í dag. Leikið var á Bravida-vellinum en það er heimavöllur Häcken.

Fótbolti
Sjá næstu 50 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.