Fótbolti

Fréttamynd

Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM

Eins og jafnan á stórmótum í fótbolta verða sérstök stuðningsmannasvæði, oft nefnd Fan Zone, á HM næsta sumar. Ávallt hefur verið ókeypis inn á þessi svæði en það gildir ekki að þessu sinni.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn

Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjórir frá hjá Blikum á morgun

Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir.

Fótbolti