Sport

Fréttamynd

Pellegrini tekur við Real Betis

Manuel Pellegrini, fyrrum þjálfari Real Madrid og Manchester City, er kominn með nýtt starf og tekur nú við sem aðalþjálfari Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn og aftur tapar Inter stigum

Inter og Hellas Verona gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku Serie A deildinni í kvöld. Inter hefur gengið illa að ná í sigra undanfarið og er liðið dottið niður í 4. sæti eftir að hafa verið í tilbaráttu meirihluta móts.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjórði sigur Rauðu djöflanna í röð

Manchester United vann sinn fjórða leik í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Aston Villa á Vill Park í Birmingham. Lokatölur 3-0 fyrir United og er liðið nú aðeins stigi á eftir Meistaradeildarsæti.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg.

Fótbolti
Sjá næstu 25 fréttir
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.