Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Pep skammast sín og biðst af­sökunar

Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn.

Enski boltinn