Fótbolti

Fréttamynd

Út­för Åge Hareide fer fram í dag

Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert snuðaður um sigur­mark

Albert Guðmundsson kom Fiorentina í 2-1 gegn Lazio á útivelli í kvöld, rétt fyrir leikslok, en horfði svo á liðsfélaga sína missa leikinn niður í jafntefli í blálokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Keegan með krabba­mein

Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að óvíst sé hvort framherjinn Hugo Ekitike geti spilað með Liverpool gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á Emirates-leikvanginum annað kvöld.

Enski boltinn