Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. Enski boltinn 14.12.2025 08:31
David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Spænska goðsögnin David Silva hefur upplýst að hann hafi hafnað því að ganga til liðs við Inter Miami eftir að hafa yfirgefið Manchester City árið 2020. Fótbolti 14.12.2025 06:32
Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Mohamed Salah lauk erfiðri viku með því að koma inn af bekknum fyrir Liverpool í sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni i dag þar sem hann skráði sig á spjöld sögunnar í ensku úrvalsdeildinni með stoðsendingu. Enski boltinn 13.12.2025 23:18
Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 13.12.2025 19:51
Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. Fótbolti 13.12.2025 19:40
Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2025 19:29
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. Enski boltinn 13.12.2025 19:20
Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.12.2025 18:55
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03
„Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með langþráðan deildarsigur í samtali sínu við BBC Match of the Day eftir 2-0 sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.12.2025 18:00
„Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Mohamed Salah kom óvænt inn á sem varamaður í fyrri hálfleik í 2-0 sigri Liverpool á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. En var þetta síðasti leikur hans? Sérfræðingur breska ríkisútvarpsins og fyrrum knattspyrnuhetja er ekki á því. Enski boltinn 13.12.2025 17:27
„Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Hugo Ekitike var aðalmaðurinn í langþráðum sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en franski framherjinn skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. Enski boltinn 13.12.2025 17:17
Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Liverpool landaði langþráðum sigri á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 13.12.2025 14:32
Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð milli stanganna í 5-1 sigri Inter gegn AC í nágrannaslag Mílanó liðanna í 9. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 13.12.2025 15:56
Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Vigdís Lilja Kristjánsdóttir var í byrjunarliði Anderlecht í 1-3 tapi í toppslag belgísku úrvalsdeildarinnar gegn OH Leuven. Fótbolti 13.12.2025 14:46
Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Cole Palmer komst loksins aftur á blað eftir langa glímu við meiðsli, í 2-0 sigri Chelsea gegn Everton í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, en bakvörðurinn Malo Gusto lét mest fyrir sér fara. Enski boltinn 13.12.2025 14:32
Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Katla Tryggvadóttir skoraði fyrsta mark Fiorentina í 3-1 sigri á útivelli gegn FC Como. Ingibjörg Sigurðardóttir sinnti sínum varnarskyldum vel fyrir Freiburg í markalausu jafntefli gegn Essen. Fótbolti 13.12.2025 13:54
Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrir Braga í 1-0 sigri gegn Sporting í sextán liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 13.12.2025 13:39
Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Kolo Touré segir það hina mestu lukku að hafa verið rekinn úr fyrsta aðalþjálfarastarfinu sem hann tók að sér, hjá Wigan Athletic. Brottreksturinn hafi leitt hann undir væng besta þjálfara heims. Enski boltinn 13.12.2025 11:08
Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Heimsókn Lionels Messi og föruneyti hans til Indlands fór algjörlega úr böndunum í gær. Aðdáendur argentínska leikmannsins bálreiddust út í hann þegar hann lét sig hverfa snemma af svæðinu. Fótbolti 13.12.2025 10:32
Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sigurður Ragnar Eyjólfsson kveðst spenntur fyrir nýju ævintýri í Færeyjum. Hann heldur utan í janúar til að stýra NSÍ Runavík á komandi keppnistímabili. Fótbolti 13.12.2025 08:00
Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Real Sociedad hefur verið í miklu basli í spænsku 1. deildinni í fótbolta í vetur, í fjarveru íslenska landsliðsfyrirliðans Orra Steins Óskarssonar vegna meiðsla. Það styttist í Orra en Real tapaði þriðja deildarleiknum í röð í kvöld. Fótbolti 12.12.2025 22:09
Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu Þjóðverjarnir Nick Woltemade og Malick Thiaw fá að kynnast alvöru enskum grannaslag á sunnudaginn þegar Sunderland og Newcastle mætast loks aftur í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 12.12.2025 20:26
„Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ „Ég er alveg Breti,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson. Hann flutti til Bretlands aðeins 14 ára, var þar í tíu ár og náði sér í ekta breskan hreim, áður en hann hélt heim og fann ástina á fótboltanum á ný með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu. Enski boltinn 12.12.2025 19:47