Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótboltamaðurinn Dagur Dan Þórhallsson hefur kvatt Orlando City. Hann verður þó áfram í amerísku MLS-deildinni því kanadíska félagið CF Montréal hefur tryggt sér krafta þessa 25 ára gamla bakvarðar. Fótbolti 10.12.2025 15:13
Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Þrátt fyrir sögur af fingurbroti og eymslum í hné þá er Kylian Mbappé í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Manchester City í ansi mikilvægum stórleik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.12.2025 15:02
Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 10.12.2025 14:13
Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Það er mikið líf og fjör hjá Guðmundi Benediktssyni og sérfræðingum hans í Meistaradeildinni og gærkvöldið var engin undantekning. Fótbolti 10.12.2025 12:00
Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. Enski boltinn 10.12.2025 11:31
Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu Sandra María Jessen er svo öflug í markaskorun sinni með þýska liðnu Köln að hún er farin að láta Þjóðverjana tjá sig á enskri fótboltatungu. Fótbolti 10.12.2025 10:02
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10.12.2025 09:32
Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann meðal annars um menninguna í íslenska karlalandsliðinu á þessum tíma. Fótbolti 10.12.2025 09:02
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10.12.2025 08:31
Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Liverpool fagnaði langþráðum sigri í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru líka skoruð fullt af mörkum í leikjunum. Nú er hægt að sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 10.12.2025 08:23
„Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. Íslenski boltinn 10.12.2025 08:01
Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Argentínska lögreglan gerði áhlaup á skrifstofur knattspyrnusambandsins og nokkurra argentínskra fótboltafélaga í gær. Aðgerðin var liður í yfirstandandi spillingarrannsókn. Fótbolti 10.12.2025 07:32
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10.12.2025 07:01
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Enski boltinn 9.12.2025 23:43
Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúman stundarfjórðung fyrir Preston North End þegar að liðið gerði jafntefli við topplið ensku B-deildarinnar. Coventry City. Fótbolti 9.12.2025 22:43
Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Tottenham vann öruggan sigur á Slavía Prag í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá var boðið upp á mikla spennu og markaleiki bæði í Hollandi sem og í Belgíu. Fótbolti 9.12.2025 22:36
Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Chelsea glutraði niður forystu á útivelli gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld og þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Tvö mörk frá Jules Kounde í seinni hálfleik sáu til þess að Barcelona vann 2-1 endurkomusigur á Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Dramatískur sigur Liverpool án Salah Mark á lokamínútunum gegn Inter Milan tryggði Salah lausu Liverpool liði 1-0 kærkominn sigur í Meistaradeildinni í stormasamri viku fyrir félagið. Fótbolti 9.12.2025 19:32
Bæjarar lentu undir en komu til baka Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í Meistaradeild Evrópu í kvöld með 3-1 sigri á Sporting Lissabon. Fótbolti 9.12.2025 19:39
Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9.12.2025 18:36
„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Fótbolti 9.12.2025 16:02
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16
Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Meiðslamartröðin heldur áfram hjá spænska fótboltaliðinu Real Madrid og nú gæti Kylian Mbappé misst af stórleiknum gegn Erling Haaland og félögum í Manchester City. Fótbolti 9.12.2025 14:16