„Menn þurfa að fara að átta sig á því“ „Það er mikil spenna og langt síðan við höfum spilað leik. Við erum ferskir og klárir í slaginn,“ segir Viktor Jónsson, framherji ÍA, um leik liðsins við Breiðablik í Bestu deild karla í kvöld. Skagamenn eru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 11.9.2025 12:03
Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen er genginn í raðir Wolfsburg. Hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Manchester United eftir síðasta tímabil. Fótbolti 11.9.2025 11:30
Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Chelsea stendur nú frammi fyrir 74 ákærum frá enska knattspyrnusambandinu, fyrir brot á fjármálareglum í eigendatíð Romans Abramovich. Enski boltinn 11.9.2025 11:01
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn 11.9.2025 07:02
Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Þrátt fyrir að skora aðeins fjórtán mörk í átján leikjum og þrjú stig hafi verið dregin af liðinu flaug Ekvador örugglega inn á HM 2026. Fótbolti 10.9.2025 22:45
Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Samkvæmt útreikningum ofurtölvu Opta tölfræðiveitunnar er Liverpool líklegast til að standa uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu næsta vor. Fótbolti 10.9.2025 21:17
„Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Það hefur ekki gengið nægilega vel hjá Mauricio Pochettino síðan hann tók við þjálfun bandaríska landsliðsins. Fótbolti 10.9.2025 16:46
„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. Fótbolti 10.9.2025 15:15
Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Fyrrum dómarinn David Coote, sem saug kókaín og lét gamminn geysa um Jurgen Klopp, hefur verið ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni. Enski boltinn 10.9.2025 13:31
Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Stuðningsmenn úkraínska liðsins Dynamo Kyiv eru æfir af reiði þar sem félagið var að semja við afar umdeildan leikmann. Fótbolti 10.9.2025 13:02
Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Þar sem Man. Utd hefur aðeins unnið tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl er erfitt að halda því fram að liðið sé að bæta sig. Eða hvað? Enski boltinn 10.9.2025 12:16
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sigurður Bjartur Hallsson og hinn eini sanni Siggi Hall fara á kostum í nýjustu auglýsingu Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 10.9.2025 11:30
Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda André Onana hefur ekki átt sjö dagana sæla, hann var sendur á láni til Trabzonspor og stóð síðan sem steinn í marki Kamerún meðan leikmaður Grænhöfðaeyja renndi boltanum yfir línuna í 1-0 sigri í gærkvöldi. Eftir leik lenti Onana svo í áflogum við áhorfendur. Fótbolti 10.9.2025 09:32
„Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Djed Spence braut blað í sögu enska landsliðsins í gærkvöldi þegar hann kom inn af varamannabekknum í seinni hálfleik. Hann vissi hins vegar ekki að hann væri fyrsti músliminn til að spila fyrir landsliðið. Fótbolti 10.9.2025 09:11
Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Argentínska félagið Independiente hefur verið dæmt úr keppni í Suður-Ameríku bikarnum eftir að áflog brutust út í stúkunni í leik gegn Universidad. Independiente segir ákvörðunina tekna í pólitískum tilgangi, til að þjóna hagsmunum auðvaldsins hjá Universidad. Félagið og stuðningsmenn þess standi fyrir öllu sem suður-amerískur fótbolti eigi að standa fyrir. Fótbolti 10.9.2025 08:33
Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Bólivía lagði Brasilíu að velli og tryggði sig áfram í umspil milli liða frá öðrum heimsálfum þar sem spilað verður upp á sæti á HM á næsta ári. Fótbolti 10.9.2025 07:35
Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Það virtist sem París bæri nafn með rentu sem borg ástarinnar þegar Ísland jafnaði metin undir blálokin í leik gærkvöldsins í undankeppni HM karla í fótbolta. Markið stóð hins vegar ekki og segja má að um ákveðna ástarsorg hafi verið að ræða í lok leiks. Fótbolti 10.9.2025 07:01
Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Eitt af betri liðum Póllands bauð í Ágúst Orra Þorsteinsson, leikmann Íslandsmeistara Breiðabliks, eftir að félagaskiptaglugganum hér á landi hafði verið lokað. Íslenski boltinn 9.9.2025 23:33
Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, axlaði ábyrgð eftir tap liðsins gegn Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer næsta sumar. Hann var þó ekki sáttur með spyril RTÉ Sport eftir leik. Fótbolti 9.9.2025 23:00
Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Þar á meðal leikur Noregs og Moldóvu sem lauk með 11-1 sigri heimamanna. Þá vann Portúgal 3-2 útisigur í Ungverjalandi. Fótbolti 9.9.2025 22:27
„Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Elías Rafn Ólafsson varði oft og tíðum meistaralega þegar Ísland laut í lægra haldi fyrir Frakklandi í rimmu liðanna í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla í París í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 21:53
Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari Íslands var svekktur eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld í undankeppni heimsmeistaramótsins. Íslands komst yfir snemma í leiknum en Frakkar svöruðu sitthvoru megin við hálfleikinn og unnu 2-1. Fótbolti 9.9.2025 21:50
Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Íslenska landsliðið átti svekkjandi kvöld í París, höfuðborg Frakklands, þegar liðið tapaði 2-1 gegn heimamönnum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland hefði átt að jafna leikinn í lok leiks en myndbandsdómgæslan tók mark af Íslandi. Fótbolti 9.9.2025 21:35
„Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Sverrir Ingi Ingason lék glimrandi vel í miðri vörn Íslands þegar liðið var grátlega nærri því að ná í sterkt stig á útivelli gegn Frakklandi í undankeppni HM 2026 í París i kvöld. Sverrir Ingi var stoltur af liðsfélögum og svekktur yfir niðurstöðunni úr leiknum. „“ Fótbolti 9.9.2025 21:32
Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Landsliðsfyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson var líkt og aðrir leikmenn Íslands svekktur en stoltur eftir 2-1 tap gegn Frakklandi ytra í undankeppni HM 2026 þar sem mark var að flestra mati ranglega dæmt af Íslandi í blálokin. Fótbolti 9.9.2025 21:24