Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. Enski boltinn 24.11.2025 08:01
Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Real Madrid hefur beðist afsökunar á að hafa notað mynd af röngum manni þegar félagið minntist Diogos Jota og bróður hans, André Silva. Fótbolti 24.11.2025 07:32
Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Sammie Smith hafi átt góðu gengi að fagna sem leikmaður Breiðabliks. Vera má að ótrúlegur sigur á Danmerkurmeisturum Hjörring í vikunni hafi verið hennar síðasti leikur fyrir liðið. Fótbolti 24.11.2025 07:03
Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var á varamannabekknum í kvöld þegar Bayern München hélt sigurgöngu sinni áfram í þýsku deildinni. Fótbolti 23.11.2025 16:23
Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Morgan Rogers var hetja Aston Villa í endurkomusigri á Leeds United á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.11.2025 15:59
Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Viðar Ari Jónsson og félagar í Hamarkameratene unnu stórsigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2025 15:21
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. Enski boltinn 23.11.2025 15:09
Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Þetta ættu að vera frábærir dagar fyrir forseta knattspyrnusambands Panama en svo er nú ekki raunin og hann getur engum kennt um nema sjálfum sér. Fótbolti 23.11.2025 15:01
Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal Thomas Frank knattspyrnustjóri Tottenham hefur varað Tottenham við því að búa sig undir mikil læti í grannaslagnum á heimavelli Arsenal og ætlar sér að hafa betur gegn „svikurunum tveimur“ í liði andstæðinganna. Enski boltinn 23.11.2025 14:30
Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Karólína Lea Vilhjálmsdóttir bjó til mörkin og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt markinu hreinu þegar Internazionale vann flottan útisigur í Rómarborg í Seríu A-deild kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 23.11.2025 13:30
United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Frank Ilett er líklega einn þekktasti stuðningsmaður Manchester United í dag og hann ætlar að nota frægðina sína til að hjálpa þeim sem þurfa á miklum stuðningi að halda. Enski boltinn 23.11.2025 12:00
Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Manchester United-stjarnan Matheus Cunha meiddist á æfingu liðsins en það sem var óvenjulegt var hvernig það fréttist. Enski boltinn 23.11.2025 11:33
Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. Enski boltinn 23.11.2025 11:02
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. Enski boltinn 23.11.2025 10:31
Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn Heimir Hallgrímsson og félagar í írska landsliðinu spila mikilvæga leiki í mars þar sem sæti á heimsmeistaramótinu er í boði. Fótbolti 23.11.2025 09:30
Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr öllum leikjunum hér inni á Vísi. Enski boltinn 23.11.2025 08:03
Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Það var sannkallað martraðarkvöld hjá Brann á útivelli gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni og þjálfarinn Freyr Alexandersson var mjög ósáttur eftir leik og sagði frammistöðuna vandræðalega. Fótbolti 23.11.2025 07:02
Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Það er stórleikur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem Viktor Bjarki Daðason og félagar í FCK Kaupmannahöfn taka á móti nágrönnum sínum í Bröndby. Fótbolti 23.11.2025 06:31
Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Argentínska landsliðið hefur verið á mikilli sigurgöngu síðustu ár en fær kannski of mikið lof að mati manns sem þekkir það að vera hetja argentínsku þjóðarinnar. Fótbolti 22.11.2025 22:33
Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gekk beint að dómara leiksins, Sam Barrott, eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 22:03
Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Napoli stökk upp í toppsæti ítölsku Seríu A-deildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í kvöld. Fótbolti 22.11.2025 21:41
Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Harvey Barnes skoraði bæði mörk Newcastle United í frábærum 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 20:04
Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Newcastle vann 2-1 sigur á Manchester City á St. James' Park í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 17:02
Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Fiorentina tók stig af Juventus í ítölsku A-deildinni í dag en það dugði þó ekki til að koma liðinu upp úr botnsætinu. Fótbolti 22.11.2025 19:09