Millwall sló Englandsmeistarana út | Boro slapp með skrekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 17:06 Millwall er komið í 8-liða úrslit. vísir/getty Ófarir Leicester City virðast engan endi ætla að taka en í dag töpuðu Englandsmeistararnir 1-0 fyrir C-deildarliði Millwall í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Swansea um síðustu helgi. Það breytti þó litlu. Millwall missti mann af velli á 52. mínútu þegar Jake Cooper fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum færri tryggði Milwall sér sigurinn, þökk sé marki Shauns Cummings á lokamínútunni. Cristhian Stuani tryggði Middlesbrough farseðilinn í 8-liða úrslitin þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Oxford United. Lokatölur 3-2, Boro í vil. Boro var 2-0 yfir í hálfleik en C-deildarliðið gafst ekki upp og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla um miðjan seinni hálfleik. Stuani kramdi svo hjörtu Oxford-manna þegar hann skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Huddersfield Town og Manchester City gerðu markalaust jafntefli.Fyrr í dag vann utandeildarlið Lincoln City 0-1 sigur á Burnley.Klukkan 17:30 hefst svo leikur Wolves og Chelsea.Úrslit dagsins:Burnley 0-1 Lincoln 0-1 Sean Raggett (89.)Huddersfield 0-0 Man CityMiddlesbrough 3-2 Oxford 1-0 Grant Leadbitter, víti (26.), 2-0 Rudy Gestede (35.), 2-1 Chris Maguire (64.), 2-2 Antonio Martinez (66.), 3-2 Cristhian Stuani (86.).Millwall 1-0 Leicester 1-0 Shaun Cummings (90.).Rautt spjald: Jake Cooper, Millwall (52.). Enski boltinn Tengdar fréttir Engin leið í gegn fyrir City-menn Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag. 18. febrúar 2017 16:45 Utandeildarlið Lincoln komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Turf Moor | Sjáðu markið Utandeildarlið Lincoln City er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn 0-1 sigur á úrvalsdeildarliði Burnley á Turf Moor í dag. 18. febrúar 2017 14:30 Bikarævintýri Jóns Daða og félaga á enda | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 0-2 sigur á Wolves á Molineux. 18. febrúar 2017 19:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Ófarir Leicester City virðast engan endi ætla að taka en í dag töpuðu Englandsmeistararnir 1-0 fyrir C-deildarliði Millwall í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester, gerði 10 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Swansea um síðustu helgi. Það breytti þó litlu. Millwall missti mann af velli á 52. mínútu þegar Jake Cooper fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum færri tryggði Milwall sér sigurinn, þökk sé marki Shauns Cummings á lokamínútunni. Cristhian Stuani tryggði Middlesbrough farseðilinn í 8-liða úrslitin þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Oxford United. Lokatölur 3-2, Boro í vil. Boro var 2-0 yfir í hálfleik en C-deildarliðið gafst ekki upp og jafnaði metin með tveimur mörkum á þriggja mínútna kafla um miðjan seinni hálfleik. Stuani kramdi svo hjörtu Oxford-manna þegar hann skoraði sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok.Huddersfield Town og Manchester City gerðu markalaust jafntefli.Fyrr í dag vann utandeildarlið Lincoln City 0-1 sigur á Burnley.Klukkan 17:30 hefst svo leikur Wolves og Chelsea.Úrslit dagsins:Burnley 0-1 Lincoln 0-1 Sean Raggett (89.)Huddersfield 0-0 Man CityMiddlesbrough 3-2 Oxford 1-0 Grant Leadbitter, víti (26.), 2-0 Rudy Gestede (35.), 2-1 Chris Maguire (64.), 2-2 Antonio Martinez (66.), 3-2 Cristhian Stuani (86.).Millwall 1-0 Leicester 1-0 Shaun Cummings (90.).Rautt spjald: Jake Cooper, Millwall (52.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Engin leið í gegn fyrir City-menn Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag. 18. febrúar 2017 16:45 Utandeildarlið Lincoln komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Turf Moor | Sjáðu markið Utandeildarlið Lincoln City er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn 0-1 sigur á úrvalsdeildarliði Burnley á Turf Moor í dag. 18. febrúar 2017 14:30 Bikarævintýri Jóns Daða og félaga á enda | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 0-2 sigur á Wolves á Molineux. 18. febrúar 2017 19:15 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Engin leið í gegn fyrir City-menn Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag. 18. febrúar 2017 16:45
Utandeildarlið Lincoln komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Turf Moor | Sjáðu markið Utandeildarlið Lincoln City er komið áfram í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir frækinn 0-1 sigur á úrvalsdeildarliði Burnley á Turf Moor í dag. 18. febrúar 2017 14:30
Bikarævintýri Jóns Daða og félaga á enda | Sjáðu mörkin Chelsea er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 0-2 sigur á Wolves á Molineux. 18. febrúar 2017 19:15