Klopp: Þetta er núna mitt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 14:00 Klopp tók við Liverpool í október í fyrra. vísir/epa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi. Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Klopp hefur ráðist í talsverðar breytingar á leikmannahópi Liverpool í sumar og Þjóðverjinn segir að þetta sé orðið „hans“ lið, frekar en liðið sem hann fékk upp í hendurnar frá Brendan Rodgers, forvera hans í starfi. „Eftir öll þessi félagaskipti er þetta núna minn hópur. Það eru sennilega engir leikmenn í hópnum sem ég vil ekki hafa. Það voru engir leikmenn keyptir sem ég vildi ekki fá og ég hef ekki selt neina leikmenn sem ég vildi ekki selja,“ sagði Klopp sem hefur keypt sjö leikmenn í sumar. Þjóðverjinn segist ekki hafa neinar afsakanir fyrir því að ná ekki árangri á næsta tímabili. „Ég er óhræddur við að gera breytingar, það er hluti af starfinu. Ég er ánægður með liðið núna,“ sagði Klopp. „Við munum berjast um allt, alla titla og svo sjáum við til hvað gerist. Eins og staðan er núna ættum við ekki að leita að afsökunum og segja hluti eins og ég þurfi ár í viðbót.“ Liverpool á eftir að leika fjóra æfingaleiki áður en liðið mætir Arsenal í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sunnudaginn 14. ágúst næstkomandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45 Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00 Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59 Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30 Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45 Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30 Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30 Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21 Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30 Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Sjá meira
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. 29. júlí 2016 22:45
Sextán ára strákur skorar í hverjum leik með Liverpool en Klopp mun passa upp á hann Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool er búið að vinna þrjá fyrstu æfingaleiki sína fyrir komandi tímabil en nú síðast vann liðið Wigan. Ný hetja hefur fæðst í síðustu leikjum. 18. júlí 2016 20:00
Liverpool að næla í markahæsta leikmann Newcastle Flest bendir til þess að hollenski landsliðsmaðurinn Georginio Wijnaldum sé á leið til Liverpool frá Newcastle United. 21. júlí 2016 08:59
Balotelli æfir með varaliðinu þó Klopp hafi beðið hann um að finna sér nýtt lið Mario Balotelli undirbýr sig fyrir nýtt tímabil með unglingaliði Liverpool. 26. júlí 2016 11:30
Klavan: Verið draumur minn í 22 ár að spila fyrir Liverpool Nýr miðvörður Liverpool fékk ósk sína uppfyllta þegar Liverpool gerði við hann samning. 21. júlí 2016 17:45
Framtíð Sakho hjá Liverpool í óvissu eftir að Klopp sendi hann heim Franski miðvörðurinn var sendur heim úr æfingaferð Liverpool í Bandaríkjunum. 26. júlí 2016 09:30
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. 20. júlí 2016 11:10
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. 20. júlí 2016 10:30
Sakho virti ekki reglur Liverpool og fundar með Klopp eftir átta daga Óvíst er hvort franski miðvörðurinn Mamadou Sakho eigi framtíð fyrir sér á Anfield. 28. júlí 2016 08:00
Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. 29. júlí 2016 11:30
Ein af hetjum fyrsta meistaraliðs Arsene Wenger komin til Liverpool Gamla brýnið Alex Manninger er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool. 22. júlí 2016 11:21
Cahill tryggði Chelsea sigur á Liverpool í Kaliforníu Aðeins eitt mark var skorað í leik ensku risanna í International Champions Cup í nótt. 28. júlí 2016 08:30
Stoke kaupir Allen Stoke City hefur fest kaup á velska miðjumanninum Joe Allen frá Liverpool. 25. júlí 2016 19:49