Öllu innanlandsflugi aflýst eftir hádegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. desember 2015 10:15 Ekkert verður flogið innanlands en von er á ofsaveðri víða um land í dag og í kvöld. Vísir/Pjetur Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi á Íslandi eftir hádegi vegna veðurs en búist er við ofsaveðri eða fárviðri víða um land. Öllu flugi frá Reykjavík eftir hádegi auk flugi til Ísafjarðar sem fara átti klukkan 10.30 hefur verið aflýst en fljúga átti til Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur í dag.Sjá einnig: Það sem þú þarft að vita um veðriðAð auki hefur flugi Flugfélags Íslands til Nuuk sem fara átti af stað klukkan 19. 45 verið aflýst. Stefnt var að þremur ferðum frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en þeim hefur verið aflýst. Það sama má segja um flug frá Egilsstöðum, stefnt var að tveimur ferðum til Reykjavíkur en þeim hefur verið aflýst.Sjá einnig: Lokanir í dag vegna veðursFlugfélag Íslands flýgur frá Ísafirði til Reykjavíkur klukkan 11.05 en flugi sem fara átti 16.20 hefur verið aflýst. Ekki verður flogið frá Vestmannaeyjum eftir hádegi en stefnt var að tveimur ferðum, klukkan 12.45 og 16.30. Stefnt er að því að flogið verði til Reykjavíkur frá Bíldudal klukkan 11.40 og frá Þórshörn til Akureyrar klukkan 11.20.Sjá einnig: Fylgstu með óveðrinu komaMillilandaflug er enn á áætlun en líkt og kom fram í tilkynningu frá Isavia fyrr í dag má búast við röskun á millilandaflugi í dag og kvöld. Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum á www.isavia.is, www.kefairport.is eða vef síns flugfélags. Einnig er rétt að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum um færð á vegum. Í veðri sem þessu er möguleiki á mjög slæmri færð um Reykjanesbrautina og jafnvel gæti leiðinni milli Reykjavíkur og Keflavíkur verið lokað. Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Búið er að aflýsa öllu innanlandsflugi á Íslandi eftir hádegi vegna veðurs en búist er við ofsaveðri eða fárviðri víða um land. Öllu flugi frá Reykjavík eftir hádegi auk flugi til Ísafjarðar sem fara átti klukkan 10.30 hefur verið aflýst en fljúga átti til Akureyrar, Ísafjarðar, Egilsstaða og Húsavíkur í dag.Sjá einnig: Það sem þú þarft að vita um veðriðAð auki hefur flugi Flugfélags Íslands til Nuuk sem fara átti af stað klukkan 19. 45 verið aflýst. Stefnt var að þremur ferðum frá Akureyri til Reykjavíkur í dag en þeim hefur verið aflýst. Það sama má segja um flug frá Egilsstöðum, stefnt var að tveimur ferðum til Reykjavíkur en þeim hefur verið aflýst.Sjá einnig: Lokanir í dag vegna veðursFlugfélag Íslands flýgur frá Ísafirði til Reykjavíkur klukkan 11.05 en flugi sem fara átti 16.20 hefur verið aflýst. Ekki verður flogið frá Vestmannaeyjum eftir hádegi en stefnt var að tveimur ferðum, klukkan 12.45 og 16.30. Stefnt er að því að flogið verði til Reykjavíkur frá Bíldudal klukkan 11.40 og frá Þórshörn til Akureyrar klukkan 11.20.Sjá einnig: Fylgstu með óveðrinu komaMillilandaflug er enn á áætlun en líkt og kom fram í tilkynningu frá Isavia fyrr í dag má búast við röskun á millilandaflugi í dag og kvöld. Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum á www.isavia.is, www.kefairport.is eða vef síns flugfélags. Einnig er rétt að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum um færð á vegum. Í veðri sem þessu er möguleiki á mjög slæmri færð um Reykjanesbrautina og jafnvel gæti leiðinni milli Reykjavíkur og Keflavíkur verið lokað.
Fréttir af flugi Veður Tengdar fréttir Lokanir vegna veðurs Spá ofsaveðri og fárviðri í dag og í kvöld. 7. desember 2015 10:14 Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30
Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins "Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi,“ segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. 7. desember 2015 10:05
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27
Ikea lokar vegna veðurs Þórarinn Ævarsson segir að sérstakur viðbúnaður verði vegna Ikea-geitarinnar. 7. desember 2015 10:12