Innlent

Fylgstu með óveðrinu koma

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Ekkert ferðaveður verður á landinu í dag. Mynd úr safni.
Ekkert ferðaveður verður á landinu í dag. Mynd úr safni. Vísir/HAG
Búist er við ófærð víða um land í dag vegna óveðurs sem nú nálgast landið. Í tilkynningu frá almannavörnum er fólki ráðlagt að vera ekki á ferðinni á Suðurlandi eftir hádegi og annars staðar á landinu eftir klukkan fimm síðdegis.

Vísir mun fylgjast með veðrinu í dag en þú getur fylgst með veðrinu nálgast á þessu gagnvirka spákorti. Athugið að kortið sýnir ekki veðrið í beinni útsendingu heldur er um spákort að ræða sem uppfærist reglulega. 

Ef þú átt mynd sem fangar veðrið eða ert með upplýsingar um afleiðingar óveðursins sendu okkur póst á ritstjorn@visir.is.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.