Almannavarnarnefnd Árnessýslu reiknar ekki með að koma saman vegna veðursins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2015 10:05 Ásta Stefánsdóttir, formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu. Vísir/Magnús Hlynur „Ég vil biðja fólk að fara eftir þeim tilmælum sem gefin verða og fylgjast með upplýsingum á vefnum. Brýnt er að festa allt lauslegt og huga að niðurföllum. Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi og er íbúum bent á að fylgjast með tilkynningum á heimasíðum og facebook síðum þeirra“, segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu vegna veðurofsans sem spáð er í dag og kvöld. Í almannavarnarnefndinni eru sveitar- og bæjarstjórar í sýslunni og fulltrúar viðbragðsaðila, s.s. lögreglu, slökkviliðs, RKÍ og björgunarsveita. „Nei, það er ekki gert ráð fyrir fundi í nefndinni, en allir aðilar eru í viðbragðsstöðu og lögregla miðlar upplýsingum frá Veðurstofu til sveitarstjóra jafnóðum og þær berast“, segir Ásta þegar hún var spurð hvort nefndin ætlaði að koma saman í dag. Vegna veðursins hefur skólaakstri t.d. verðir flýtt í Árborg, Sundhöll Selfoss lokar kl. 14:00 og sundlaug Stokkseyrar verður lokuð í allan dag svo dæmi séu nefnd. Veður Tengdar fréttir Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7. desember 2015 09:53 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
„Ég vil biðja fólk að fara eftir þeim tilmælum sem gefin verða og fylgjast með upplýsingum á vefnum. Brýnt er að festa allt lauslegt og huga að niðurföllum. Þess má vænta að röskun verði á starfsemi sveitarfélaga á Suðurlandi og er íbúum bent á að fylgjast með tilkynningum á heimasíðum og facebook síðum þeirra“, segir Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri í Árborg og formaður Almannavarnarnefndar Árnessýslu vegna veðurofsans sem spáð er í dag og kvöld. Í almannavarnarnefndinni eru sveitar- og bæjarstjórar í sýslunni og fulltrúar viðbragðsaðila, s.s. lögreglu, slökkviliðs, RKÍ og björgunarsveita. „Nei, það er ekki gert ráð fyrir fundi í nefndinni, en allir aðilar eru í viðbragðsstöðu og lögregla miðlar upplýsingum frá Veðurstofu til sveitarstjóra jafnóðum og þær berast“, segir Ásta þegar hún var spurð hvort nefndin ætlaði að koma saman í dag. Vegna veðursins hefur skólaakstri t.d. verðir flýtt í Árborg, Sundhöll Selfoss lokar kl. 14:00 og sundlaug Stokkseyrar verður lokuð í allan dag svo dæmi séu nefnd.
Veður Tengdar fréttir Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29 Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30 Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7. desember 2015 09:53 Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Sjá meira
Það sem þú þarft að vita um veðrið Stefnir í ofsaveður eða fárviðri á landinu öllu í kvöld. 7. desember 2015 07:29
Fylgstu með óveðrinu koma Gagnvirkt spákort sýnir hvernig vindurinn kemur að landinu. 7. desember 2015 06:30
Óveðrið: Aukafréttatími á Stöð 2 kl.12 á hádegi Sjónvarpsfréttatími um óveðrið sem búast má við í dag verður sendur út kl.12, á Stöð 2 og Vísi. 7. desember 2015 09:53
Búist við röskun á flugi vegna veðurs Farþegar eru beðnir að fylgjast vel með tilkynningum frá flugfélögum og flugáætlunum. 7. desember 2015 08:27