Keane: Bale mætti ekki til leiks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2015 11:30 Bale lét lítið fyrir sér fara á Juventus Stadium í gær. vísir/getty Gareth Bale náði sér engan veginn á strik þegar Real Madrid tapaði 2-1 fyrir Juventus í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Bale, sem sneri aftur í lið Evrópumeistarana í gær eftir meiðsli, sást ekki í leiknum og var að lokum tekinn út af á 86. mínútu. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um frammistöðu Bale á iTV. „Bæði lið eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. Það var erfitt fyrir Real Madrid að spila einum færri því Gareth Bale mætti ekki til leiks,“ sagði Keane. „Það er augljóst að hann vantar sjálfstraust, hann valdi alltaf auðveldu leiðina. Í hvert einasta skipti sem hann fékk boltann í leiknum, jafnvel í stöðunni einn á móti einum, sneri hann við. „Samherjar hans geta ekki verið ánægðir með hann því hann valdi alltaf auðveldu leiðina,“ sagði Keane ennfremur. Bale snerti boltann sjaldnar (14) en nokkur annar leikmaður Real Madrid í fyrri hálfleik og þá átti hann fæstar sendingar (18) af öllum í liði Evrópumeistarana. Þá átti Bale ekki skot á markið í leiknum og fór aðeins einu sinni framhjá mótherja.Seinni leikur Real Madrid og Juventus verður á Santiago Bernabeu eftir viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Gareth Bale náði sér engan veginn á strik þegar Real Madrid tapaði 2-1 fyrir Juventus í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Bale, sem sneri aftur í lið Evrópumeistarana í gær eftir meiðsli, sást ekki í leiknum og var að lokum tekinn út af á 86. mínútu. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um frammistöðu Bale á iTV. „Bæði lið eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. Það var erfitt fyrir Real Madrid að spila einum færri því Gareth Bale mætti ekki til leiks,“ sagði Keane. „Það er augljóst að hann vantar sjálfstraust, hann valdi alltaf auðveldu leiðina. Í hvert einasta skipti sem hann fékk boltann í leiknum, jafnvel í stöðunni einn á móti einum, sneri hann við. „Samherjar hans geta ekki verið ánægðir með hann því hann valdi alltaf auðveldu leiðina,“ sagði Keane ennfremur. Bale snerti boltann sjaldnar (14) en nokkur annar leikmaður Real Madrid í fyrri hálfleik og þá átti hann fæstar sendingar (18) af öllum í liði Evrópumeistarana. Þá átti Bale ekki skot á markið í leiknum og fór aðeins einu sinni framhjá mótherja.Seinni leikur Real Madrid og Juventus verður á Santiago Bernabeu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04
Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00
Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33