Keane: Bale mætti ekki til leiks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2015 11:30 Bale lét lítið fyrir sér fara á Juventus Stadium í gær. vísir/getty Gareth Bale náði sér engan veginn á strik þegar Real Madrid tapaði 2-1 fyrir Juventus í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Bale, sem sneri aftur í lið Evrópumeistarana í gær eftir meiðsli, sást ekki í leiknum og var að lokum tekinn út af á 86. mínútu. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um frammistöðu Bale á iTV. „Bæði lið eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. Það var erfitt fyrir Real Madrid að spila einum færri því Gareth Bale mætti ekki til leiks,“ sagði Keane. „Það er augljóst að hann vantar sjálfstraust, hann valdi alltaf auðveldu leiðina. Í hvert einasta skipti sem hann fékk boltann í leiknum, jafnvel í stöðunni einn á móti einum, sneri hann við. „Samherjar hans geta ekki verið ánægðir með hann því hann valdi alltaf auðveldu leiðina,“ sagði Keane ennfremur. Bale snerti boltann sjaldnar (14) en nokkur annar leikmaður Real Madrid í fyrri hálfleik og þá átti hann fæstar sendingar (18) af öllum í liði Evrópumeistarana. Þá átti Bale ekki skot á markið í leiknum og fór aðeins einu sinni framhjá mótherja.Seinni leikur Real Madrid og Juventus verður á Santiago Bernabeu eftir viku. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Gareth Bale náði sér engan veginn á strik þegar Real Madrid tapaði 2-1 fyrir Juventus í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Bale, sem sneri aftur í lið Evrópumeistarana í gær eftir meiðsli, sást ekki í leiknum og var að lokum tekinn út af á 86. mínútu. Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, fór hörðum orðum um frammistöðu Bale á iTV. „Bæði lið eiga hrós skilið fyrir frammistöðuna. Það var erfitt fyrir Real Madrid að spila einum færri því Gareth Bale mætti ekki til leiks,“ sagði Keane. „Það er augljóst að hann vantar sjálfstraust, hann valdi alltaf auðveldu leiðina. Í hvert einasta skipti sem hann fékk boltann í leiknum, jafnvel í stöðunni einn á móti einum, sneri hann við. „Samherjar hans geta ekki verið ánægðir með hann því hann valdi alltaf auðveldu leiðina,“ sagði Keane ennfremur. Bale snerti boltann sjaldnar (14) en nokkur annar leikmaður Real Madrid í fyrri hálfleik og þá átti hann fæstar sendingar (18) af öllum í liði Evrópumeistarana. Þá átti Bale ekki skot á markið í leiknum og fór aðeins einu sinni framhjá mótherja.Seinni leikur Real Madrid og Juventus verður á Santiago Bernabeu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30 Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04 Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00 Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30 Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Sjá meira
Ramos: Ég spilaði illa Varnarmaðurinn var á miðjunni gegn Juventus og átti ekki góðan dag í Meistaradeildartapi. 6. maí 2015 08:30
Tévez tryggði Juve sigur á Real Madrid | Sjáið mörkin Ítölsku meistararnir í Juventus unnu 2-1 sigur á Evrópumeisturum Real Madrid fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en seinni leikurinn fer fram á heimavelli Real Madrid í næstu viku. 5. maí 2015 15:04
Benzema ekki með Evrópumeisturunum í kvöld Real Madrid verður án franska framherjans Karims Benzema í fyrri leiknum gegn Juventus í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. maí 2015 15:00
Neville: Ef Chelsea fær Bale eru hin liðin í vandræðum Englandsmeistaratitilinn gæti verið á Brúnni næstu árin nái Manchester-liðin ekki að kaupa Gareth Bale af Real Madrid. 5. maí 2015 08:30
Evra: Tevez er með United-blóð eins og ég Patrice Evra, bakvörður Juventus, var ánægður eftir 2-1 sigur liðsins á Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5. maí 2015 21:33