ECA lítur svo á að fullnaðarleyfi hafi verið veitt Erla Hlynsdóttir skrifar 3. september 2010 10:39 Óljóst virðist vera á hvaða stigi undirbúningur er fyrir skráningar véla ECA hér á landi Forsvarsmenn fyrirtækisins ECA Program Limited líta svo á að fullnaðarleyfi hafi verið veitt fyrir starfsemi sinni á Íslandi. Þetta kemur fram á vef fyrirtækisins. Þar birtist í gær frétt með fyrirsögninni: „Icelandic government grants ECA final operating license" sem á íslensku útleggst sem: „Íslensk stjórnvöld veita ECA endanlegt starfsleyfi." Í fréttinni sjálfri er vísað á vef samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins og sagt að Kristján L. Möller, sem þar er nefndur „Christian L. Möller," hafi skipað Flugmálastjórn Íslands að hefja skráningarferli fyrir þær vélar ECA sem koma eiga til Íslands. „ECA lýsir yfir ánægju sinni og þakklæti vegna samþykkis ríkisstjórnar Íslands og hlakka forsvarsmenn fyrirtækisins til að vinna náið með Flugmálastjórn Íslands og íslenskum yfirvöldum á komandi mánuðum." Ekki hefur virst sem sátt ríki um málið innan ríkisstjórnarinnar og eftir að fregnir bárust af því í gær að Kristján hafi sent Flugmálastjórn bréf þar sem þeim er veitt heimild til undirbúnings á skráningum véla ECA barst yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu þar sem kom fram að Kristján hafi oftúlkað stefnu stjórnvalda í málinu. Sem kunnugt er gaf Kristján út að ákvörðunin hafi verið tekin á fundi með þeim Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími J. Sigfússyni eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Ögmundur Jónasson, nýskipaður ráðherra yfir málaflokknum, mun hins vegar taka ákvörðun um hvort leyfið verður veitt. Miðað við afgerandi túlkun ECA á skilaboðum Kristjáns er hins vegar ljós að skortur er á skýrum tjáskiptum milli íslenskra yfirvalda og fyrirtækisins. Tengdar fréttir Ráðherrar höfðu enga hugmynd um síðasta embættisverk Kristjáns Síðasta embættisverk Kristján L. Möllers, sem var að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á land, hefur valdið gríðarlegum titringi innan Vinstri grænna. 2. september 2010 13:36 Síðasta verk Kristjáns Möller: Veitti herfyrirtækinu ECA leyfi Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, Kristján L. Möller, hefur veitt flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 12:43 Stefán Pálsson: Ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur „Þetta er gjörsamlega fráleitt. Þetta er ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur af hálfu Kristjáns,“ segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga um ákvörðun Kristjáns l. Möllers, fráfarandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 14:21 Ekkert samkomulag um skráningu herþotna á Íslandi Forsætisráðherra og fjármálaráðherra vilja kom á framfæri leiðréttingu vegna frétta í dag um að samkomulag hafi náðst um að samgöngu- og sveitastjórnaráðherra myndi veita Flugmálastjórn heimild til að undirbúa skráningu herþotna hollenska fyrirtækisins ECA program. 2. september 2010 16:41 Kristján Möller: Ákveðið á fundi með Steingrími og Jóhönnu Kristján Möller, fyrrverandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, segir að ákvörðun um að veita Flugmálastjórn heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited á Keflavíkurflugvelli hafi verið tekin eftir spjall hans við Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formann vinstri grænna, eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. 2. september 2010 15:21 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Forsvarsmenn fyrirtækisins ECA Program Limited líta svo á að fullnaðarleyfi hafi verið veitt fyrir starfsemi sinni á Íslandi. Þetta kemur fram á vef fyrirtækisins. Þar birtist í gær frétt með fyrirsögninni: „Icelandic government grants ECA final operating license" sem á íslensku útleggst sem: „Íslensk stjórnvöld veita ECA endanlegt starfsleyfi." Í fréttinni sjálfri er vísað á vef samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins og sagt að Kristján L. Möller, sem þar er nefndur „Christian L. Möller," hafi skipað Flugmálastjórn Íslands að hefja skráningarferli fyrir þær vélar ECA sem koma eiga til Íslands. „ECA lýsir yfir ánægju sinni og þakklæti vegna samþykkis ríkisstjórnar Íslands og hlakka forsvarsmenn fyrirtækisins til að vinna náið með Flugmálastjórn Íslands og íslenskum yfirvöldum á komandi mánuðum." Ekki hefur virst sem sátt ríki um málið innan ríkisstjórnarinnar og eftir að fregnir bárust af því í gær að Kristján hafi sent Flugmálastjórn bréf þar sem þeim er veitt heimild til undirbúnings á skráningum véla ECA barst yfirlýsing frá forsætisráðuneytinu þar sem kom fram að Kristján hafi oftúlkað stefnu stjórnvalda í málinu. Sem kunnugt er gaf Kristján út að ákvörðunin hafi verið tekin á fundi með þeim Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrími J. Sigfússyni eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Ögmundur Jónasson, nýskipaður ráðherra yfir málaflokknum, mun hins vegar taka ákvörðun um hvort leyfið verður veitt. Miðað við afgerandi túlkun ECA á skilaboðum Kristjáns er hins vegar ljós að skortur er á skýrum tjáskiptum milli íslenskra yfirvalda og fyrirtækisins.
Tengdar fréttir Ráðherrar höfðu enga hugmynd um síðasta embættisverk Kristjáns Síðasta embættisverk Kristján L. Möllers, sem var að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á land, hefur valdið gríðarlegum titringi innan Vinstri grænna. 2. september 2010 13:36 Síðasta verk Kristjáns Möller: Veitti herfyrirtækinu ECA leyfi Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, Kristján L. Möller, hefur veitt flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 12:43 Stefán Pálsson: Ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur „Þetta er gjörsamlega fráleitt. Þetta er ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur af hálfu Kristjáns,“ segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga um ákvörðun Kristjáns l. Möllers, fráfarandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 14:21 Ekkert samkomulag um skráningu herþotna á Íslandi Forsætisráðherra og fjármálaráðherra vilja kom á framfæri leiðréttingu vegna frétta í dag um að samkomulag hafi náðst um að samgöngu- og sveitastjórnaráðherra myndi veita Flugmálastjórn heimild til að undirbúa skráningu herþotna hollenska fyrirtækisins ECA program. 2. september 2010 16:41 Kristján Möller: Ákveðið á fundi með Steingrími og Jóhönnu Kristján Möller, fyrrverandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, segir að ákvörðun um að veita Flugmálastjórn heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited á Keflavíkurflugvelli hafi verið tekin eftir spjall hans við Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formann vinstri grænna, eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. 2. september 2010 15:21 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Ráðherrar höfðu enga hugmynd um síðasta embættisverk Kristjáns Síðasta embættisverk Kristján L. Möllers, sem var að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á land, hefur valdið gríðarlegum titringi innan Vinstri grænna. 2. september 2010 13:36
Síðasta verk Kristjáns Möller: Veitti herfyrirtækinu ECA leyfi Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, Kristján L. Möller, hefur veitt flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 12:43
Stefán Pálsson: Ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur „Þetta er gjörsamlega fráleitt. Þetta er ótrúlega ósmekklegur kveðjuhrekkur af hálfu Kristjáns,“ segir Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga um ákvörðun Kristjáns l. Möllers, fráfarandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, að veita flugmálastjóra heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited hér á landi. 2. september 2010 14:21
Ekkert samkomulag um skráningu herþotna á Íslandi Forsætisráðherra og fjármálaráðherra vilja kom á framfæri leiðréttingu vegna frétta í dag um að samkomulag hafi náðst um að samgöngu- og sveitastjórnaráðherra myndi veita Flugmálastjórn heimild til að undirbúa skráningu herþotna hollenska fyrirtækisins ECA program. 2. september 2010 16:41
Kristján Möller: Ákveðið á fundi með Steingrími og Jóhönnu Kristján Möller, fyrrverandi samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, segir að ákvörðun um að veita Flugmálastjórn heimild til að hefja undirbúning á skráningu loftfara fyrir hollenska fyrirtækið ECA Program Limited á Keflavíkurflugvelli hafi verið tekin eftir spjall hans við Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, og Steingrím J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formann vinstri grænna, eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. 2. september 2010 15:21