Dómsmál

Fréttamynd

Ber við minnisleysi

Héraðsdómur Reykjaness framlengdi nú fyrir skömmu gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri sem er grunaður um að hafa orðið sambýliskonu sinni að bana til 15. apríl.

Innlent
Fréttamynd

Dæmdur fyrir ofbeldi en ekki nauðgun

Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi meðal annars fyrir alvarlegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni. Hann var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konunni sömu nótt.

Innlent
Fréttamynd

Hótaði að éta andlit fyrrverandi kærustu

Karlmaður með brotaferil á bakinu hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi í Landsrétti fyrir hótanir gegn fyrrverandi kærustu sinni og líkamsárás á mann sem hann segist hafa talið að kærastan væri að halda fram hjá honum með.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.