Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Meistara­deild Evrópu: Þar sem mark­menn eru mark­verðir

    Í liðinni viku lauk undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu og nú er ljóst að Inter frá Mílanó á Ítalíu mun mæta París Saint-Germain frá Frakklandi. Bæði lið geta þakkað markvörðum sínum fyrir en báðir voru stórfenglegir milli stanganna í undanúrslitaeinvígum liða sinna.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Utan vallar: Hinn ó­drepandi og undrabarnið

    Einvígi Inter og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu tímabilið 2009-10 var með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Einvígi sömu liða í undanúrslitunum á þessu tímabili tók því þó fram. Það hafði einfaldlega allt það besta sem fótboltinn hefur upp á að bjóða. Meðal aðalleikara í þessum magnaða gleðileik voru tveir leikmenn á ólíkum enda ferilsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Fót­boltinn var grimmur við okkur“

    Eric García skoraði fyrsta mark Barcelona í kvöld og hóf endurkomuna en varð að lokum að sætta sig við 4-3 tap á móti Internazionale í seinni undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. Inter vann stórkostlegt einvígi 7-6.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal

    Ousmane Dembélé, framherji Paris Saint-Germain, er búinn að jafna sig á meiðslum aftan í læri og er klár í bátana fyrir seinni leikinn gegn Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Svona leik­maður kemur fram á fimm­tíu ára fresti“

    Spænska ungstirnið Lamine Yamal er á allra vörum eftir magnaða frammistöðu í 3-3 jafntefli Barcelona og Inter í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Knattspyrnustjóri Inter segir að leikmenn eins og Yamal komi ekki fram nema á hálfrar aldar fresti.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ekki eðli­legt að vera svona góður sau­tján ára“

    Franska knatt­spyrnugoðsögnin Thierry Henry hlóð ungstirni Barcelona, Lamine Yamal, lofi eftir frammistöðu Spán­verjans í leik Barcelona og Inter Milan í undanúr­slitum Meistara­deildar Evrópu í gær. Henry segir Yamal hafa spilað líkt og hann hafi verið and­setinn.

    Fótbolti