Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Nígeríumenn vonast til að endurvekja vonir sínar um að komast á HM karla í fótbolta 2026 með kvörtun til FIFA vegna ólöglegra leikmanna Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó í umspilsleik þeirra í síðasta mánuði. Fótbolti 17.12.2025 12:01
Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17.12.2025 10:31
„Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Brasilíska félagið Flamengo spilar í dag til úrslita í Álfubikar félagsliða í fótbolta og mótherjinn eru Evrópumeistarar Paris Saint Germain. Fótbolti 17.12.2025 10:02
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn 16.12.2025 22:33
Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16. desember 2025 22:22
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16. desember 2025 21:57
Halda Orra og Sporting engin bönd Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik. Handbolti 16. desember 2025 21:38
Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16. desember 2025 18:42
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16. desember 2025 18:26
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16. desember 2025 17:07
Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16. desember 2025 17:01
Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Mexíkó, einn þriggja gestgjafa næsta heimsmeistaramóts karla í fótbolta, mun mæta Íslandi í vináttulandsleik í febrúar næstkomandi. Fótbolti 16. desember 2025 15:03
Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. Enski boltinn 16. desember 2025 14:08
Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna. Fótbolti 16. desember 2025 13:41
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16. desember 2025 12:32
Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Vel kemur til greina að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson yfirgefi Fiorentina í janúar og fari jafnvel úr botnbaráttunni á Ítalíu beint í titilbaráttu. Fótbolti 16. desember 2025 12:04
Moyes ældi alla leiðina til Eyja David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, svaraði spurningum stuðningsmanna á Youtube-rás félagsins og var meðal annars spurður út í tengsl sín við ÍBV. Enski boltinn 16. desember 2025 11:02
Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Jordan Mainoo-Hames, hálfbróðir Kobbies Mainoo, leikmanns Manchester United, sendi Ruben Amorim, knattspyrnustjóra liðsins, skýr skilaboð á leiknum gegn Bournemouth í gær. Enski boltinn 16. desember 2025 10:00
„Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi ekki tekist að vinna Bournemouth á heimavelli í gær hreifst Jamie Carragher af frammistöðu Rauðu djöflanna í leiknum. Enski boltinn 16. desember 2025 09:00
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn 16. desember 2025 08:30
Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Einn skemmtilegasti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Old Trafford í gær þar sem Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli. Enski boltinn 16. desember 2025 08:01
Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Þetta var skemmtilegur leikur fyrir alla heima,“ sagði Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 4-4 jafnteflið við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 15. desember 2025 22:56
„Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Einn dáðasti sonur Fylkis og annar af fyrirliðum liðsins síðustu ár, Ásgeir Eyþórsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Íslenski boltinn 15. desember 2025 22:23
Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Manchester United og Bournemouth gerðu 4-4 jafntefli í ótrúlegum leik á Old Trafford í kvöld, í lokaleik 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 15. desember 2025 21:55
Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Fjölnir og Fram gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 15. desember 2025 21:54