Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin

Lisandro Martínez, miðvörður Manchester United, hefur skorað á Paul Scholes og Nicky Butt að endurtaka gagnrýni sína augliti til auglitis eftir að þeir sögðu að Erling Haaland myndi láta varnarmann Manchester United líta út eins og „lítið smábarn“ í Manchester-slagnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

City fékk skell í Noregi

Manchester City fékk óvæntan skell er liðið heimsótti Bodø/Glimt í næstsíðustu umferð deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Viktor Gísli líka frá­bær í Fantasy

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson stendur í ströngu á EM í handbolta en hann er líka að gera frábæra hluti í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Hringdu dag og nótt til að kló­festa Guð­mund: „Konan var að verða geð­veik á þeim“

Eftir fimmtán ár í atvinnumennskunni er Guðmundur Þórarinsson kominn aftur heim. Hann hefur samið við Skagamenn og leikur með þeim í Bestu-deild karla í sumar. Guðmundur gerir samning við Skagamenn til næstu tveggja ára. Guðmundur, lék síðast hér á landi árið 2012 með liði ÍBV í efstu deild en fram að tíma sínum í Vestmannaeyjum hafði hann aðeins spilað með uppeldisfélagi sínu, Selfossi.

Íslenski boltinn