Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Logi Tómasson og félagar hans í Samsunspor töpuðu stigum á heimavelli í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 1.12.2025 19:03
Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Fótbolti 1.12.2025 18:33
Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sheffield Wednesday missir fleiri stig vegna slæms reksturs enska fótboltafélagsins á síðustu misserum. Enski boltinn 1.12.2025 18:03
Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þurfa líkt og leikmenn að glíma við aukið leikjaálag í desember. Næsta umferð hefst strax á morgun. Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, er kominn með sitt lið á mikið flug eftir vel heppnað fríspil um helgina. Enski boltinn 1. desember 2025 10:36
Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Norðmenn eru á leið á HM karla í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og því fylgja ákveðnar skyldur. Fótbolti 1. desember 2025 09:35
Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði engan þurfa að velkjast í vafa um hversu mikilvægur Mohamed Salah hefði verið fyrir liðið og yrði áfram, þó að hann væri settur á varamannabekkinn í gær. Enski boltinn 1. desember 2025 08:36
Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Aitana Bonmatí, sem hlotið hefur Gullboltann síðustu þrjú ár í röð, missir af seinni úrslitaleik Þjóðadeildar kvenna í fótbolta á morgun eftir að hafa fótbrotnað á æfingu spænska landsliðsins. Meiðslin gætu komið í veg fyrir að hún mæti Íslandi í undankeppni HM. Fótbolti 1. desember 2025 07:27
Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hér að neðan má sjá allt það helsta úr þeim. Það bar helst til tíðinda að Alexander Isak skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool og Manchester United vann á Selhurts Park í fyrsta sinn í fimm ár. Fótbolti 1. desember 2025 07:00
Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Markmennirnir í enska boltanum voru nokkuð áberandi í leikjum helgarinnar. Jordan Pickford lét klobba sig þegar Everton steinlá gegn Newcastle og Guglielmo Vicario færði Fulham mark á silfurfati með skógarhlaupi. Fótbolti 30. nóvember 2025 23:16
Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Lucas Paquetá, leikmaður West Ham, rataði í fyrirsagnir dagsins þegar hann fékk tvö gul spjöld á 54 sekúndum en Paquetá var árið 2023 sakaður um veðmálasvindl af enska knattspyrnusambandinu þar sem hann var sakaður um að sækja sér gul spjöld viljandi. Fótbolti 30. nóvember 2025 22:47
Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Leikur Ajax og Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld var flautaður af eftir aðeins fimm mínútur þar sem hörðustu stuðningsmenn Ajax kveiktu í gríðarlegu magni af flugeldum og blysum í stúkunni. Fótbolti 30. nóvember 2025 21:04
Ágúst Eðvald heim í Þór Þórsarar halda áfram að sækja uppalda leikmenn fyrir baráttuna í Bestu-deild karla næsta sumar en Ágúst Eðvald Hlynsson hefur samið við nýliðana og kemur frá Vestra. Fótbolti 30. nóvember 2025 20:30
Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Viking frá Stafangri tryggði sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu í dag í lokaumferð deildarinnar en liðið var í harði baráttu við ríkjandi meistara Bodo/Glimt um titilinn. Fótbolti 30. nóvember 2025 18:28
Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Lucas Paquetá var rekinn af velli í leik West Ham United og Liverpool eftir að hafa fengið tvö gul spjöld með 54 sekúndna millibili fyrir mótmæli. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:35
Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Gott gengi Aston Villa og Brighton í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag en liðin unnu bæði sína leiki. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:15
Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Chelsea tók á móti toppliði Arsenal í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en sex stigum munaði á liðunum fyrir og eftir leik. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:02
Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Alexander Isak skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Liverpool þegar liðið vann 0-2 sigur á West Ham United í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2025 16:00
„Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, var sáttur með sigurinn á Crystal Palace, 1-2, í dag. Hann hrósaði Joshua Zirkzee sem skoraði langþráð mark í leiknum. Enski boltinn 30. nóvember 2025 15:05
Endurkomusigur United á Selhurst Park Eftir þrjá leiki í röð án sigurs vann Manchester United 1-2 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir voru undir í hálfleik en sneru dæminu sér í vil. Enski boltinn 30. nóvember 2025 13:55
Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark Blackburn Rovers í 1-1 jafntefli við Wrexham í ensku B-deildinni í gær. Enski boltinn 30. nóvember 2025 12:10
Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist finna fyrir stressinu hjá Patrick Dorgu í hvert einasta sinn sem Daninn fær boltann. Enski boltinn 30. nóvember 2025 10:48
Messi og félagar í úrslit MLS í fyrsta sinn Inter Miami er einum sigri frá því að verða MLS-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Í nótt vann Inter Miami 5-1 sigur á New York City í úrslitaleik Austurdeildar MLS. Fótbolti 30. nóvember 2025 09:31
Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Fótbolti 30. nóvember 2025 08:01
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. Fótbolti 29. nóvember 2025 19:34