Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi sér sig ekki fyrir sér sem þjálfara í framtíðinni og sagðist hrifnari af hugmyndinni um að eiga og þróa eigið félag eftir að leikmannsferlinum lýkur. Fótbolti 7.1.2026 16:46
Alfreð hættur hjá Breiðabliki Alfreð Finnbogason hefur látið af störfum sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar Breiðabliks og mun vitja nýrra ævintýra hjá Rosenborg í Noregi. Íslenski boltinn 7.1.2026 16:13
Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur þénað vel á fótboltaferli sínum og hefur efni á því að ferðast á milli staða með glæsibrag. Fótbolti 7.1.2026 16:02
Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Freyr Alexandersson, þjálfari Brann, hefur vanist því að vera í fjölmiðlafárinu í kringum liðið og tekist að loka sig frá hávaðanum. Athyglin sé af hinu góða og skárri staða heldur en ef öllum væri drullusama. Fótbolti 7. janúar 2026 09:02
Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Nottingham Forest vann 2-1 endurkomusigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í lok leiksins. Enski boltinn 7. janúar 2026 08:39
Fletcher fékk blessun frá Ferguson Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford. Enski boltinn 7. janúar 2026 08:30
Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, fer í fámennan hóp svartra þjálfara í 34 ára sögu deildarinnar. Hann er aðeins tíundi svarti maðurinn sem stýrir liði og sá fimmti frá Bretlandi. Enski boltinn 7. janúar 2026 07:02
Segir rugl að ætla að ræða United „Það er ekkert vit í því“ fyrir Oliver Glasner, þjálfara Crystal Palace, að ræða laust þjálfarastarf Manchester United, að hans sögn. Enski boltinn 6. janúar 2026 23:31
Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Raheem Sterling hefur æft með varaliði Chelsea í allt haust. Hann situr þar með sín 300 þúsund pund í vikulaun og gæti gefið einhverja seðla eftir til að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 6. janúar 2026 22:47
Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Kjartan Már Kjartansson og liðsfélagar hans í liði Aberdeen þurftu að þola 2-0 tap fyrir Rangers á Ibrox í Glasgow í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2026 21:57
Síðasti naglinn í kistu Nuno? Nottingham Forest vann 2-1 sigur á West Ham United í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Tapið gæti kostað Nuno Espirito Santo, þjálfara West Ham, starfið. Enski boltinn 6. janúar 2026 21:56
Gamla konan í stuði Juventus vann þægilegan 3-0 sigur á Sassuolo í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2026 21:40
Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Fílabeinsströndin varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta með 3-0 sigri á Búrkína Fasó. Fótbolti 6. janúar 2026 20:56
Logi út af í hálfleik í bikartapi Logi Tómasson og félagar í Samsunspor féllu úr leik í undanúrslitum tyrkneska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld. Liðið tapaði 2-0 fyrir Fenerbahce. Fótbolti 6. janúar 2026 19:23
Lærisveinn Heimis að finna taktinn Evan Ferguson virðist loks vera að finna fjölina í ítölsku höfuðborginni. Hann skoraði í 2-0 sigri Roma á Þóri Jóhanni Helgasyni og félögum í Lecce í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2026 18:57
Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Alsír komst í kvöld í 8-liða úrslit Afríkukeppninnar í fótbolta með dramatískum 1-0 sigri á Kongó eftir framlengingu. Fótbolti 6. janúar 2026 18:49
Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea „Þetta er mikill heiður og ég er mjög auðmjúkur að fá tækifæri til að verða stjóri Chelsea,“ segir hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior í samtali við BBC en hann hefur skrifað undir fimm og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið og tekur við liðinu af Enzo Maresca sem var rekinn á nýársdag. Sport 6. janúar 2026 18:00
Solskjær í viðræður við United Ole Gunnar Solskjær átti í dag viðræður við stjórnarmenn hjá Manchester United um að taka við liðinu tímabundið sem þjálfari. Enski boltinn 6. janúar 2026 17:31
Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Þó að Noregur sé í níunda sæti hjá veðbönkum yfir líklegustu liðin til að vinna HM karla í fótbolta í næsta sumar þá er norska þjóðin ansi bjartsýn á að Erling Haaland og félagar verði heimsmeistarar. Fótbolti 6. janúar 2026 17:03
Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að portúgalski varnarmaðurinn Rúben Dias verði frá keppni í allt að sex vikur vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 6. janúar 2026 16:17
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6. janúar 2026 16:10
Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford. Enski boltinn 6. janúar 2026 15:32
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6. janúar 2026 14:01
Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur West Brom hefur sagt Ryan Mason upp sem knattspyrnustjóra félagsins. Alls hafa átta af 24 félögum í ensku B-deildinni skipt um stjóra á tímabilinu. Enski boltinn 6. janúar 2026 12:33