Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. Enski boltinn 27.1.2026 11:45
Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna. Fótbolti 27.1.2026 09:31
Barry bjargaði stigi fyrir Everton Thierno Barry sá til þess að Everton náði jafntefli gegn Leeds United, 1-1, á heimavelli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 26.1.2026 21:59
Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Þriggja leikja sigurganga Lille í frönsku fótboltadeildinni endaði í kvöld með stóru tapi á heimavelli. Fótbolti 25. janúar 2026 21:41
Orri sneri aftur eftir meiðsli Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25. janúar 2026 19:43
Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. Enski boltinn 25. janúar 2026 18:30
Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Lamine Yamal innsiglaði 3-0 sigur Barcelona gegn botnliði Real Oviedo með glæsilegri bakfallsspyrnu. Fótbolti 25. janúar 2026 17:18
Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Dramatíkin var allsráðandi í toppslag skosku úrvalsdeildarinnar en Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts gerðu 2-2 jafntefli við Celtic. Fótbolti 25. janúar 2026 16:56
Logi skoraði sjálfsmark í sigri Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25. janúar 2026 16:26
Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25. janúar 2026 16:10
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25. janúar 2026 15:59
Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25. janúar 2026 15:32
Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25. janúar 2026 14:08
Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25. janúar 2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25. janúar 2026 13:24
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25. janúar 2026 10:38
Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Kylian Mbappé var áfram á skotskónum í kvöld þegar Real Madrid náði toppsætinu í spænsku deildinni af erkifjendum sínum í Barcelona. Fótbolti 24. janúar 2026 21:55
Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Liverpool var búið að vinna sig upp úr 2-0 holu á erfiðum útivelli en fékk á sig mark í uppbótartíma og tapaði 3-2 á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið hafði ekki tapað síðan í nóvember en hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2026. Enski boltinn 24. janúar 2026 20:03
„Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:51
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:35
Hákon framlengdi við Lille til 2030 Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur framlengt samning sinn við franska félagið Lille til næstu fjögurra ára. Fótbolti 24. janúar 2026 19:20
Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24. janúar 2026 19:05
Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00
Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00