Fréttamynd

Messi færist nær Miami

Lionel Messi mun að öllum líkindum ganga í raðir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í sumar. Hann yrði launahæsti leikmaður í sögu deildarinnar. Messi er ekki eini leikmaðurinn orðaður við Inter Miami en Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er einnig sagður vera á leiðinni til félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo gæti verið á leið til Miami

Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. 

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.