Norski boltinn

Fréttamynd

Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár

Íslenska landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning hjá norska félaginu Rosenborg. Miðjumaðurinn hefur spilað lítið á þessu ári en nú lítur allt bjartara út hjá þessum kraftmikla og baráttuglaða leikmanni.

Fótbolti
Fréttamynd

Freyr ekki hrifinn af „hroka­fullum dómara“

Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Þetta gæti verið upp­hafið að ein­hverju stóru

Norðmenn eru komnir inn á heimsmeistaramótið í fótbolta í fyrsta sinn á þessari öld og í fyrsta sinn í meira en aldarfjórðung. Það eru hins vegar margir sannfærðir um að Norðmenn skapi þar usla og geti því farið langt á HM næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Arna og Sæ­dís spiluðu í sigri Våleranga

Arna Eiríksdóttir og Sædís Heiðarsdóttir byrjuðu báðar inn á þegar Våleranga bar sigurorð af Røa í lokaumferð Toppserien í Noregi í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir heimakonur í Våleranga sem styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Sýknaður í al­var­legu ofbeldismáli

Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður.

Fótbolti
Fréttamynd

Markaóður Stefán Ingi eftir­sóttur

Framherjinn Stefán Ingi Sigurðarson er á óskalista sænska félagsins Djurgården eftir frábæra frammistöðu með Sandefjord í efstu deild Noregs. Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson spilar með Djurgården.

Fótbolti