Danski boltinn

Fréttamynd

Hjörtur lék allan leikinn í stórsigri Bröndby

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörninni hjá Bröndby þegar liðið sigraði Nordsjælland 4-0 í dönsku úrvalsdeildinni. Jón Dagur Þorsteinsson lék allan leikinn fyrir AGF í 1-0 tapi fyrir Álaborg.

Fótbolti
Fréttamynd

Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu

Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þeir munu fá martraðir um hann“

Flestar fyrirsagnirnar eftir leik FC Midtjylland og AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær fjölluðu um Íslendinginn, Jón Dag Þorsteinsson, hann lék á alls oddi í leiknum. HK-ingurinn skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.