Danski boltinn

Bröndby og AGF skildu jöfn
Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Fengu skell í toppslagnum
Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans í Esbjerg fengu skell í toppslagnum gegn Viborg í dönsku B-deildinni.

Fyrrum leikmaður Liverpool orðinn yfirmaður hjá Jóni Degi
AGF tilkynnti í dag að hinn norski Stig Inge Bjørnebye hefði verið ráðinn til félagsins sem yfirmaður knattspyrnumála.

Mikael á skotskónum í Íslendingaslag
Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka Midtjylland í sigri á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ari Freyr skoraði glæsimark í endurkomunni til Svíþjóðar
Ari Freyr Skúlason stimplaði sig inn í sænska boltann með glæsibrag þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir Norrköping í dag.

Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara
29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur.

Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann
Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu.

Sveinn Aron lagði upp jöfnunarmarkið
Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku deildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Gudjonsen kom inn á sem varamaður fyrir OB gegn Horsens og lagði upp jöfnunarmark sinna manna á lokamínútu leiksins.

Kjartan Henry frá næstu þrjár til fjórar vikurnar
Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður danska knattspyrnuliðsins Esbjerg, verður frá næstu 3-4 vikurnar. Það er högg fyrir liðið sem er í harðri baráttu um að komast upp í dönsku úrvalsdeildina.

Fyrrum þjálfari Dana: Hjulmand á að fá heiðurinn
Åge Hareide, fyrrum þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, segir að Kasper Hjulmand, núverandi þjálfari liðsins, eigi að fá allan heiðurinn á gengi liðsins um þessar mundir.

Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“
Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB.

Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge
Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun.

Aron Elís á skotskónum í síðustu umferð deildarkeppninnar
Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Nú verður deildinni skipt upp í tvær keppnir á milli sex efstu liðanna annars vegar og sex neðstu liðanna hins vegar.

Ánægður að landsleikjahlé sé framundan
Kjartan Henry Finnbogason, framherji Esbjerg í Danmörku, er ánægður að það sé landsleikjahlé framundan í dönsku deildinni.

Tveir sigrar, jafntefli og tap hjá Íslendingaliðunum
Íslenskt landsliðsfólk í knattspyrnu var í eldlínunni í dag. Úrslitin voru jafn mismunandi og þau voru mörg.

Hjörtur hafði betur gegn Aroni og Karólína lék í enn einum sigri Bayern
Bröndby vann öruggan 3-0 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni þar sem tveir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þá spilaði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir síðustu mínúturnar í öruggum 3-0 sigri Bayern München.

Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum
Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun.

Mark Berglindar dugði skammt en mikilvægur sigur Brescia
Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum fyrir lið sitt Le Havre í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Axel Óskar skoraði í fyrsta leiknum en Esbjerg tapaði toppslagnum
Axel Óskar Andrésson er kominn á blað í Lettlandi en hann skoraði eitt marka Riga FC í 3-0 sigri í dag.

Fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu
Á miðvikudaginn varð Asii Kleist Berthelsen fyrst allra Grænlendinga til að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Þó svo að leikurinn hafi tapast þá má með sanni segja að Berthelsen hafi skráð sig á spjöld sögunnar.