Danski boltinn

Fréttamynd

Brönd­by og AGF skildu jöfn

Íslendingalið Bröndby og AGF mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aðeins einn Íslendingur tók þó þátt í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Sveinn Aron lagði upp jöfnunarmarkið

Það voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í dönsku deildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Gudjonsen kom inn á sem varamaður fyrir OB gegn Horsens og lagði upp jöfnunarmark sinna manna á lokamínútu leiksins.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.