Slökkvilið

Fréttamynd

Brugðust við tilkynningu um alvarlegt fjallahjólaslys

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu brást við útkalli vegna hjólreiðamanns sem fallið hafði af hjóli sínu Skálafelli í kvöld. Töluverður viðbúnaður var vegna slyssins, þar sem tilkynningin hljóðaði eins og um alvarlegt slys hafi verið að ræða.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.