Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins, Ármót við Hvolsvöll, hefur verið auglýst til sölu. Hafliði Þórður Halldórsson, tamningamaður og reiðkennari, er eigandi búsins sem er á 490 hektara landi. Ásett verð er 1,3 milljarðar króna. Lífið 2.7.2025 14:13
Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Vala Grand Einarsdóttir og Brynjólfur Gunnarsson hafa fest kaup á einbýlishúsi á Akranesi. Um er að ræða 150 fermetra einbýlishús á einni hæð með bílskúr, staðsett innst í rólegri botnlangagötu. Ásett verð eignarinnar var 89,5 milljónir króna. Lífið 1.7.2025 11:13
Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Athafnakonan Áslaug Magnúsdóttir hefur sett rúmgóða og smekklega 144,9 fermetra íbúð við Háteigsveg í Reykjavík á sölu. Íbúðin er í húsi frá árinu 1946, teiknað af Halldóri H. Jónssyni arkitekt. Ásett verð er 129,9 milljónir króna. Lífið 27.6.2025 16:21
Unnur Birna og Pétur keyptu einbýlishús í Garðabæ Hjónin Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa fest kaup á einbýlishúsi við Löngumýri í Garðabæ. Lífið 19. júní 2025 11:03
Matti og Brynhildur selja slotið og stefna á sveitasæluna Listahjónin Brynhildur Karlsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson hafa sett íbúð fjölskyldunnar á sölu í Kópavogi og setja stefuna á Hvalfjarðarsveit, þar sem þau vilja ala upp dóttur sína í sveitasælunni. Lífið 18. júní 2025 13:39
Magnús hjá Blue Car kaupir glæsiíbúð Bjögga Thors Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri bílaleigunnar Blue Car Rental, hefur fest kaup á tæplega 200 fermetra glæsiíbúð við Bryggjugötu í Reykjavík. Íbúðin var áður í eigu félagsins Novator F11 ehf. sem er í eigu athafnamannsins Björgólfs Thors Björgúlfssonar. Lífið 16. júní 2025 15:26
Heitur Teitur selur Teitur Þorkelsson, leiðsögumaður og fyrrverandi sjónvarpsmaður, hefur sett íbúð sína við Melhaga í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 91,9 milljónir. Lífið 13. júní 2025 12:41
Glæsihöll Haraldar við Elliðavatn Haraldur Erlendsson geðlæknir hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Breiðahvarf í Kópavogi á sölu. Ásett verð 279,9 milljónir króna. Lífið 12. júní 2025 14:25
Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör, og unnusta hans Sara Linneth Castañeda, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá 66°Norður, hafa fest kaup framtíðarheimili þeirra í Hvörfunum í Kópavogi. Sara greindi frá tímamótunum á samfélagsmiðlum á dögunum. Lífið 10. júní 2025 13:25
Alþjóðlegir sérfræðingar ræða baráttuna gegn myglu í Hörpu Alþjóðleg ráðstefna um innivist og heilnæmar byggingar hefst í dag í Hörpu. Ráðstefnustjóri segir alveg ljóst að raka- og mygluvandræði séu ekki sér íslensk vandamál en fjöldi erlendra sérfræðinga heldur erindi á ráðstefnunni sem stendur til miðvikudags. Innlent 8. júní 2025 12:02
Ríkissáttasemjari selur glæsihús undir dönskum áhrifum Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari og eiginkona hans, Eyrún Finnbogadóttir tónmenntakennari, hafa sett glæsilegt einbýlishús við Nesbala á Seltjarnarnesi á sölu. Ásett verð er 235 milljónir. Lífið 6. júní 2025 15:26
Selur íbúð með náttúruparadís í bakgarðinum Rakel María Hjaltadóttir, markaðsstjóri Saffran, hlaupadrottning og förðunarfræðingur, hefur sett fallega íbúð við Kötlufell í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 49,9 milljónir. Lífið 6. júní 2025 11:54
Hraustustu hjón Garðabæjar selja glæsihýsi Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, betur þekkt sem Jana, og eiginmaður hennar Sigþór Júlíusson framkvæmdastjóri Leiknis og fyrrverandi knattspyrnumaður, hafa sett fallegt raðhús við Byggakur í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 5. júní 2025 09:35
Heillandi heimili Sigríðar hjá Birtingi í hjarta Hafnarfjarðar Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi Birtíngs, og eiginmaður hennar, Karl Daði Lúðvíksson verkefnastjóri, hafa sett fallega og hlýlega íbúð við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 96,5 milljónir. Lífið 4. júní 2025 11:34
Aron Kristinn og Lára keyptu nýstárlega miðbæjarperlu Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal hafa fest kaup á glæsilegri íbúð við Vesturgötu í Reykjavík. Um er að ræða mikið endurnýjaða 103,3 fermetra íbúð í húsi sem var byggt árið 1956. Kaupverðið nam 96,1 milljón króna. Lífið 3. júní 2025 13:36
Módernískur retró-stíll í hjarta miðborgarinnar Í glæsilegu hornhúsi við Hverfisgötu í hjarta miðborgarinnar er nú til sölu björt og mikið endurnýjuð íbúð á annarri hæð í húsi sem var reist var árið 1906. Ásett verð er 139,9 milljónir króna. Lífið 3. júní 2025 10:08
Bergþór Másson selur slotið á ný Hlaðvarpsstjórnandinn Bergþór Másson hefur sett íbúð sína við Hverfsigötu á sölu. Er þetta í annað sinn sem íbúðin er sett á sölu. Lífið 2. júní 2025 20:19
Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Listaparið Leifur Ýmir Eyjólfsson og Katrína Mogensen hafa sett sjarmerandi íbúð við Freyjugötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 64,9 milljónir. Lífið 28. maí 2025 13:29
Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Hjúin Sigga Ólafsdóttir og Hilmar Mathiesen hafa sett bjarta og fallega íbúð sína á Tryggvagötu á sölu. Íbúðin er tæplega 85 fermetrar í hjarta miðbæjarins og ásett verð er 93,9 milljónir. Lífið 27. maí 2025 16:03
Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson þýðandi hafa sett fallegt hús við Bergstaðastræti í Reykjavík á sölu. Húsið var reist árið 1902 en hefur nýverið verið endurbyggt af alúð með virðingu fyrir upprunalegri hönnun. Heildarstærð hússins er 228 fermetrar og skiptist í þrjár hæðir. Það er til sölu sem tvær aðskildar eignir. Lífið 27. maí 2025 15:01
Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð við Brekkugötu í Urriðaholti. Kaupverðið nam 88,5 milljónum króna. Lífið 26. maí 2025 16:27
Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Það þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili. Hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur tekið nokkrar íbúðir og endurhannað frá grunni. Lífið 26. maí 2025 14:03
Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Óttar Pálsson, hæstaréttarlögmaður og einn af eigendum lögfræðistofunnar Logos, hefur fest kaup á 210 fermetra íbúð á sjöundu hæð í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi við Vesturgötu í Reykjavík, á svokölluðum Héðinsreit. Kaupverðið nam 320 milljónum króna. Lífið 26. maí 2025 13:01
Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Hjónin, Eva Laufey Kjaran, dagskrárgerðarkona og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, og Haraldur Haraldsson deildarstjóri Icelandair Cargo, hafa sett fallegt einbýlishús við Reynigrund á Akranesi á sölu. Ásett verð er 119 milljónir. Lífið 23. maí 2025 16:21