Fleiri fréttir

„Gat aldrei skilað þessari fokking skömm“

Söngkonan Erna Hrönn Ólafsdóttir er nýjasti gestur Snæbjörns Ragnarssonar, oftast kallaður Bibbi, í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. Þar opnaði Erna sig um þau áföll sem hún hefur þurft að vinna sig út úr síðustu ár.

Sjáðu Apple úrið losa sig við vatn ofurhægt

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy hafa um ára bil skemmt notendum Youtube með því að taka upp hinar ýmsu athafnir á miklum hraða og í hárri upplausn á rásinni Slow Mo Guys.

Lúxussnekkjur við landið

Lúxussnekkjan Calypso, sem skráð er á Cayman-eyjum, liggur nú við bryggju á Höfn í Hornafirði.

Guðni og Eliza selja húsið

Guðni Th. Jóhannesson forseti og eiginkona hans Eliza Reid hafa sett hús sitt við Tjarnastíg 11 á Seltjarnarnesi á sölu.

Ellen biður starfsfólk afsökunar

Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna

Búðu til þína eigin grímu

Óhætt er að segja að andlitsgrímur hafi rokið út eftir að hertar kórónuveiruaðgerðir voru kynntar í hádeginu í gær.

Rándýr mistök

Fólk og fyrirtæki gera oft á tíðum mistök. En sum mistök geta aftur á móti verið rándýr.

Innlit í fullbúna geimnýlendu

Ef mannveran ætlar sér að búa úti í geim þarf allt að vera til staðar. Menn eins og Elon Musk, forstjóri SpaceX, hafa nú þegar gert áætlanir um að fólk geti í framtíðinni einfaldlega flutt til Mars og búið þar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.