Lífið

Fimmtán photoshop-dæmi þegar stjörnurnar voru gripnar glóðvolgar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mynd af Kim Kardashian sem hafði verið breytt með myndaforriti.
Mynd af Kim Kardashian sem hafði verið breytt með myndaforriti.

Forritið photoshop er nokkuð vinsælt til að bæta og breyta myndir. Færst hefur í aukanna að fólk breyti myndum áður en það deilir þeim á samfélagsmiðlum og það gera heimsþekktu stjörnurnar einnig.

Miðilinn The Talko hefur tekið saman fimmtán dæmi um nokkrar misheppnaðar færslur þar sem sést vel að búið sé að styðjast við photoshop.

Um er að ræða stjörnur á borð við Khloe Kardashian, Selena Gomez, Lindsay Lohan, Mariah Carey, James Charles, Madison Beer, Beyonce, Rihanna, Bella Hadid, MIranda Kerr, Ariana Grande og Taylor Swift eins og sjá má hér að neðan.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.