Lífið

Köfuðu í vinsælli partíá og fundu mikið magn af verðmætum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Leitin gekk nokkuð vel.
Leitin gekk nokkuð vel.

Kafarinn Jordan sem heldur úti Facebook-rásinni Jiggin' With Jordan skellti sér í leiðangur á dögunum og kafaði í á sem er mjög vinsæll partí-staður í Bandaríkjunum.

Allt að tíu þúsund manns mæta þangað á sumrin og skemmta sér. Því er hægt að finna allskonar hluti á botni árinnar.

Þeir félagar fundu meðal annars iPhone, veski, fjölmörg merkja sólgleraugu, kveikjara, hátalara og margt fleira eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.