Lífið

Hreimur flutti syrpu af sínum vinsælustu lögum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hreimur hefur gefið út allnokkra smelli.
Hreimur hefur gefið út allnokkra smelli.

Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson bætti í Brennsluna á FM957 á dögunum og tók gítarinn að sjálfsögðu með sér.

Hreimur flutti syrpu af öllum sínum vinsælustu lögum. Allt frá vinsælustu lögunum með sveitinni Land og sonum yfir í Þjóðhátíðarlögin tvö sem hann samdi og gaf út.

Hér að neðan má sjá Hreim fara á kostum í Brennslunni.

 Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.