Lífið

Catherine Zeta-Jones fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jones hefur heldur betur breytt um stíl í gegnum árin.
Jones hefur heldur betur breytt um stíl í gegnum árin.

Leikkonan Catherine Zeta-Jones tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987.

Jones fór yfir fjórtán dæmi um fatnað sem hún klæddist á þessu tímabili. Einnig fór hún yfir hárgreiðslurnar og þá aukahluti sem hún bar.

Catherine Zeta-Jones hefur unnið til Óskarsverðlauna og gerðist það árið 2003 þegar hún var fyrir aukahlutverk í kvikmyndinni Chicago. Einnig hefur hún í tvígang unnið Golden Globe styttuna.

Hér að neðan má sjá myndbandið frá Vogue.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.