Lífið

Catherine Zeta-Jones fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jones hefur heldur betur breytt um stíl í gegnum árin.
Jones hefur heldur betur breytt um stíl í gegnum árin.

Leikkonan Catherine Zeta-Jones tók þátt í skemmtilegu myndbandi sem birtist á YouTube-síðu Vogue þar sem hún fer yfir fatastíl sinn frá árinu 1987.

Jones fór yfir fjórtán dæmi um fatnað sem hún klæddist á þessu tímabili. Einnig fór hún yfir hárgreiðslurnar og þá aukahluti sem hún bar.

Catherine Zeta-Jones hefur unnið til Óskarsverðlauna og gerðist það árið 2003 þegar hún var fyrir aukahlutverk í kvikmyndinni Chicago. Einnig hefur hún í tvígang unnið Golden Globe styttuna.

Hér að neðan má sjá myndbandið frá Vogue.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.