Lífið

Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stuðlabandið flutti lagið Á sama tíma á sama stað á Þjóðhátíð í fyrra. 
Stuðlabandið flutti lagið Á sama tíma á sama stað á Þjóðhátíð í fyrra. 

Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári.

Þar flutti þjóðhátíðarlagið Á sama tíma á sama stað. Brekkan tók vel undir með Stuðlabandinu á stóra sviðinu. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum átti einmitt að fara fram um næstu helgi en varð að aflýsa hátíðinni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 

Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft en hér má fylgja Stuðlabandinu á Facebook.

Klippa: Stuðlabandið - Á sama tíma á sama stað


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.