Lífið

Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stuðlabandið flutti lagið Á sama tíma á sama stað á Þjóðhátíð í fyrra. 
Stuðlabandið flutti lagið Á sama tíma á sama stað á Þjóðhátíð í fyrra. 

Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári.

Þar flutti þjóðhátíðarlagið Á sama tíma á sama stað. Brekkan tók vel undir með Stuðlabandinu á stóra sviðinu. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum átti einmitt að fara fram um næstu helgi en varð að aflýsa hátíðinni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 

Hér að neðan má sjá myndbandið sjálft en hér má fylgja Stuðlabandinu á Facebook.

Klippa: Stuðlabandið - Á sama tíma á sama staðFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.