Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 12:05 Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Tveggja metra reglan tekur aftur gildi og er því ekki lengur valkvæð. Þá verða breytingar á landamærunum. Þetta kom fram í máli heilbrigðisráðherra á blaðamannafundi í dag. Reglurnar byggja á tillögum landlæknis sem ráðherra segist hafa samþykkt. Tíðindin komu sumum Íslendingum í opna skjöldu og þá sérstaklega tónlistarmönnum en hertar aðgerðir hafa mikil áhrif á lifibrauð þeirra. Bubbi Morthens er heldur betur ekki sáttur og segir að ferðamannabransinn ráði för á Íslandi. Við hin þurfum að taka höggið. Ferða bransin ræður landamæri opinn við hin tökum höggið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 30, 2020 Emmsjé Gauti var ekki bjartsýnn fyrir blaðamannafundinn sem hófst klukkan 11 fyrir hádegi. Get ekki beðið eftir því að verða atvinnulaus aftur núna klukkan 11! :D— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Og kannski var það skiljanlegt. Það eru svo blendnar tilfinningar í gangi. Auðvitað er þetta nauðsynlegt. Ég er samt svo reiður og sár.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Eins gott að það hafi verið gaman á Rey Cup litlu skítarnir ykkar.— Emmsjé (@emmsjegauti) July 30, 2020 Aron Kristinn Jónasson úr ClubDub segist vera orðinn atvinnulaus. jæja, þá er maður bara atvinnulaus— aron kristinn (@aronkristinn) July 30, 2020 Viðburðahaldarinn Steinþór Helgi Arnsteinsson birti nokkuð lýsandi tíst. pic.twitter.com/sp1VWRFx9a— Steinþór Helgi (@StationHelgi) July 30, 2020 Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður, þakkar ríkisstjórninni fyrir „að draga okkur líka í svaðið.“ Skemmtistaða eigendur, viðburðarhaldarar og tónlistarfólk vill þakka ríkisstjorninni kærlega fyrir að draga okkur lika i svaðið. Höldum bara áfram að laga lekann í þakinu með fötu.— Máni Pétursson (@Manipeturs) July 30, 2020 Tónlistarmaðurinn Young Nazareth slær á létta strengi. Eru ekki allir spenntir fyrir fleiri livestream tónleikum? 🙃— Arnar (@youngnazareth) July 30, 2020 Leikkonan Saga Garðarsdóttir væri til í að loka landinu fyrir ferðamönnum. Mikið þætti mér gaman ef landið væri lokað fyrir ferðamönnum— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) July 30, 2020 Hagfræðingar finna til með tónlistarfólki. Hugur minn er hjá tónlistafólki, veitingamönnum og öllum þeim sem eiga allt sitt undir því að fólk geti komið saman.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 30, 2020 Króli er ekki hrifinn af ferðamannaiðnaðinum. Credit: @meistarri pic.twitter.com/dTmIGvWMst— Króli🍍 (@Kiddioli) July 30, 2020 Jónas Óli, plötusnúður og meðeigandi á B5, er farinn að hugsa út í Skaupið. Hann er ekki sáttur með hertar aðgerðir. hver er að skrifa skaupið, hér er besti brandari ársins pic.twitter.com/sMxJuTJpY8— Jónas Óli (@jonasoli) July 30, 2020 Blaðamannafundurinn skemmti samt sumum. þetta var ekki aaalslæmur fundur. þetta gerðist til dæmis pic.twitter.com/huHCzRNhfT— Sóley Bergsteinsd. (@SoleyBergsteins) July 30, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira