Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2020 07:00 Frægasta manneskjan sem Thelma hefur hitt er Post Malone. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Thelma Líf Heiðarsdóttir er 19 ára og býr í Kópavogi og Keflavík. „Ég er í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar og ætla stefna á að fara erlendis í nám, ég vinn á veitingastað afa míns Rakang Thai í Hraunbænum,“ segir Thelma. Morgunmaturinn? Fæ mér alltaf kodda, Havrefras Helsta freistingin? að kaupa mér miða til Ameríku Hvað ertu að hlusta á? Það fer eftir skapinu en aðallega er það popp og rapp Hvað sástu síðast í bíó? Síðasta bíómyndin sem ég fór á var The Meg Hvaða bók er á náttborðinu? Ég kýs að hlusta á podcast frekar Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Í sumafríinu mínu ætla ég að ferðast um allt Ísland og fara í sumarbústaðinn við hvert tækifæri Uppáhaldsmatur? Pasta, allskonar pasta Uppáhaldsdrykkur? Pepsi max Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Post Malone Hvað hræðistu mest? Ég hræðist mest að lifa ekki lífinu til fulls Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Neyðarlegasta atvik sem ég hef lent í væri þegar ég fór í ísbúð og keypti líter af ís og sósur og nammi með og á leiðinni út missti ég líterinn af ísnum og sósu með fyrir framan alla aðra viðskiptavini. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust af manneskjunni sem ég er orðin að i dag og markmiðum mínum sem ég er búin að ná Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Læra fljótlega tungumál er leyndur hæfileiki minn Hundar eða kettir? Hundar! alltaf allan daginn Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að brjóta saman föt En það skemmtilegasta? Skemmtilegasta sem ég geri er að versla Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Það sem ég vona að MUI muni skila mér er meiri sjálfsöryggi, hugrekki og góða vitund um fegurðarsamkeppnis heiminn. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Eftir 5 ár vonast ég til að sjá mig sjálfa menntaða og ennþá að taka upp nýtt nám og námskeið til að læra, komin með mitt eigið heimili og mitt eigið fyrirtæki sem gengur vel og geta verið vel sett í lífinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00