Lífið

Fallegt smáhýsi úr þremur tuttugu feta gámum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt útsýni frá af svölunum. 
Fallegt útsýni frá af svölunum. 

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Að þessu sinni heimsótti Langston konu í Nýja Sjálandi að nafni Brenda sem hefur reist fallegt smáhýsi úr þremur tuttugu feta gámum.

Húsið er staðsett við Taupo vatnið þar í landi. Húsið er einstaklega vel heppnað og var kostnaðurinn við húsið ekki mikill.

Hér að neðan má sjá umfjöllun Bryce Langston um eignina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.