Lífið

Eftir fimm ára heimsreisu valdi hann tuttugu bestu hótelin

Stefán Árni Pálsson skrifar
Christian LeBlanc hefur síðustu fimm ár ferðast um heiminn og þekkir hann því hótel nokkuð vel. 
Christian LeBlanc hefur síðustu fimm ár ferðast um heiminn og þekkir hann því hótel nokkuð vel. 

Christian LeBlanc heldur úti YouTube-síðunni Lost LeBlanc. Fyrir fimm árum sagði hann upp vinnunni og ákvað að ferðast um heiminn og framleiða ferðamyndbönd á síðu sinni.

LeBlanc lifir því á því að ferðast og hefur farið nánast um heim allan undanfarin fimm ár.

Á dögunum gaf hann út myndband þar sem hann velur tuttugu bestu hótelin á ferð sinni um heiminn. Hótelin kostaði alveg frá 16 dollurum nóttin upp í 25 þúsund dollara.

Því skiptir veðrið ekki alltaf máli og eru ódýr hótel oft á tíðum frábær, ef marka má orð LeBlanc.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×