Lífið

Lífið hjá þeim moldríku í miðjum faraldri

Stefán Árni Pálsson skrifar
Faraldurinn fer misjafnlega í fólk.
Faraldurinn fer misjafnlega í fólk.

Síðustu mánuðir hafa heldur betur reynt á alla heimsbyggðina þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur sett svip sinn á líf allra.

Þetta reynir aftur á móti misjafnlega mikið á fólk og YouTube-síðan The Richest hefur nú tekið saman hvernig lífið hefur verið hjá þeim ríkustu síðustu mánuði.

Oftast er um að ræða börn þeirra ríkra sem sýna nokkuð ítarlega frá lífi sínu á samfélagsmiðlum.

Þar er helst að nefna rándýrar grímur, ferðalög í einkaflugvélum og snekkjurnar aldrei langt undan.

Hér að neðan má sjá hvernig ríka prósentið lifir lífi sínu á þessum fordæmalausu tímum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.