Fleiri fréttir Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. 11.8.2018 10:00 Hef aldrei komið út úr skápnum Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur. 11.8.2018 09:30 Pondus 11.08.18 Pondus dagsins. 11.8.2018 09:00 Bill Murray í átökum við ljósmyndara Leikarinn og grínistinn Bill Murray lenti í átökum við ljósmyndara á veitingastað í Martha‘s Vineyard á miðvikudaginn. 10.8.2018 20:34 GameTíví spilar Super Bomberman Þeir Óli og Tryggvi tóku sig til á dögunum, snéru bökum saman og spiluðu nýja Bomberman leikinn. 10.8.2018 19:23 „Ég er að reyna tala en mér er svo illt í tungunni“ Leikarinn Michael Cera var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 10.8.2018 15:30 Rapparar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Ert með rödd eins og 58 ára skilnaðarlögfræðingur“ Fólk virðist skrifa hvað sem er á Twitter. 10.8.2018 14:30 Nýtt lag frá Frikka Dór Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór virðist vera búinn að jafna sig á eigin steggjun en hann gefur í dag út nýtt lag. 10.8.2018 13:30 Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10.8.2018 12:30 Myrtur þegar hún var rétt ókomin í heiminn: Fjórtán ára rappari ætlar að lifa draum föður síns Hin fjórtán ára Flau'jae frá Savannah i Bandaríkjunum kom, sá og sigraði í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent í vikunni. 10.8.2018 11:30 Ari Eldjárn hleypur í minningu látins bróður „Ég hef ákveðið að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns,“ segir grínistinn Ari Eldjárn í færslu á Facebook. 10.8.2018 10:30 Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Post-Verslunarmannahelgar föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar, tilvalinn í hugarferðalög. 10.8.2018 10:30 Dara Ó Briain í Háskólabíói Írski uppistandarinn og þáttastjórnandinn Dara Ó Briain mun flytja uppistnd sitt, Voice of Reason, í Háskólabíó þann 3. febrúar næstkomandi. 10.8.2018 10:05 Íslendingar greiða sexfalt verð fyrir nýjasta Múmínmálið Íslenskir aðdáendur Múmínmálanna eru tilbúnir að greiða margfalt uppsett verð til að bæta nýjasta bollanum í safnið. 10.8.2018 07:19 Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð 10.8.2018 06:00 Smá stress en samt ákveðinn léttir Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gefur út sitt fyrsta lag í dag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipuleggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar. 10.8.2018 06:00 Pondus 10.08.18 Pondus dagsins. 10.8.2018 09:00 Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. 9.8.2018 17:25 JóiPé, Króli, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar tróðu upp í pizzupartýi Heljarinnar teiti var haldið á Blackbox í Borgartúni í vikunni og bauð Converse á Íslandi gestum upp á eldbakaðar pizzur og drykki með. 9.8.2018 16:45 Keppandi í The Bachelorette sendur í leyfi eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9.8.2018 15:45 Missy Elliott sjúklega ánægð með ábreiðu Mary Halsey Missy Elliott gaf á sínum tíma út lagið Work It og sló það rækilega í gegn. Fyrir tveimur vikum setti kona að nafni Maru Halsey inn myndband á Facebook þar sem hún tekur lagið einstaklega vel. 9.8.2018 14:45 Gylfi flaug Baldri út á leik rétt fyrir erfiða krabbameinsmeðferð "Það er komin smá hópur sem kallar sig Team Baldur og svo heitir góðgerðafélagið Vinir Baldurs.“ 9.8.2018 13:45 Guðni Th. kallaður hommi í barnæsku Samtökin 78 fögnuðu 40 ára afmæli sínu í júní í sumar og í tilefni af Hinsegin dögunum er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í viðtali við miðilinn Gay Iceland. 9.8.2018 12:45 Tóku undir sig heila götu á Akureyri við tökur á tónlistarmyndbandi „Myndbandið er tekið upp á þann 25. júní, á sólríkum degi á Akureyri. Hugmyndin var einföld. Safna saman 60-70 manns, gera litla skrúðgöngu og búa til vinalegt andrúmsloft sem kemur boðskapi lagsins til skila.“ 9.8.2018 11:30 Alþjóðleg auglýsing IKEA líkist herferð Atlantsolíu "Hvorki við hjá H:N né Atlantsolíu lítum svo á að um stuld sé að ræða enda hafa óperur oft verið notaðar með svipuðum hætti í auglýsingum.“ 9.8.2018 10:30 Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9.8.2018 08:25 Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta. 9.8.2018 06:00 Pondus 09.08.18 Pondus dagsins. 9.8.2018 09:00 Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8.8.2018 22:36 Bróðir forsetafrúarinnar sagður næsti Stephen King Bróðir Elizu Reid, forsetafrúar, hefur gefið út 3 bækur og hefur síðasta bók hans vakið svo mikla lukku úti í heimi að hann var sagður vera næsti Stephen King í nýlegu viðtali við VICE. 8.8.2018 21:07 Angelina Jolie segir Brad Pitt svíkjast undan meðlagsgreiðslum Fyrrverandi hjónin Angelina Jolie og Brad Pitt deila vegna meðlagsgreiðslna. 8.8.2018 20:15 „Konur þar í landi standa höllum fæti“ CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. 8.8.2018 16:30 Stefán Hilmarsson kannar viðhorf til listamannalauna "Mig langaði bara að gaumgæfa þennan málaflokk með hliðsjón af pólitískum sjónarmiðum sem og í sögulegu ljósi, verandi listamaður og áhugamaður um pólitík og sögu.“ 8.8.2018 15:30 Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8.8.2018 14:41 Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Í dag hóf Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. 8.8.2018 14:30 Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8.8.2018 13:30 Ariana Grande slasaðist við tökur á Carpool Karaoke Söngkonan Ariana Grande slasaðist lítillega á hendi við tökur á dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke sem Bretinn James Corden heldur úti í spjallþætti sínum. 8.8.2018 12:30 Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8.8.2018 12:19 Elín frumsýnir #metoo lagið "Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. 8.8.2018 11:30 Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8.8.2018 10:30 Hannaði seglkofa fyrir íslenskar aðstæður Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag 8.8.2018 07:48 Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8.8.2018 06:00 Pondus 08.08.18 Pondus dagsins. 8.8.2018 09:00 Tók útskriftarmyndirnar með krókódíl Fáir munu eiga jafn eftirminnilegar útskriftarmyndir og Makenzie Noland sem tók myndirnar með 4m langan krókódíl sér við hlið. 7.8.2018 18:32 Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september. 7.8.2018 17:03 Sjá næstu 50 fréttir
Bubbi og Dimma sameinuð á ný Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið. 11.8.2018 10:00
Hef aldrei komið út úr skápnum Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur. 11.8.2018 09:30
Bill Murray í átökum við ljósmyndara Leikarinn og grínistinn Bill Murray lenti í átökum við ljósmyndara á veitingastað í Martha‘s Vineyard á miðvikudaginn. 10.8.2018 20:34
GameTíví spilar Super Bomberman Þeir Óli og Tryggvi tóku sig til á dögunum, snéru bökum saman og spiluðu nýja Bomberman leikinn. 10.8.2018 19:23
„Ég er að reyna tala en mér er svo illt í tungunni“ Leikarinn Michael Cera var á dögunum gestur í þætti First We Feast á You-Tube en þeir kallast einfaldlega Hot Ones. 10.8.2018 15:30
Rapparar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Ert með rödd eins og 58 ára skilnaðarlögfræðingur“ Fólk virðist skrifa hvað sem er á Twitter. 10.8.2018 14:30
Nýtt lag frá Frikka Dór Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór virðist vera búinn að jafna sig á eigin steggjun en hann gefur í dag út nýtt lag. 10.8.2018 13:30
Kanye West í skrautlegu viðtali hjá Kimmel: „Allt sem ég segi er frábært“ Rapparinn skrautlegi Kanye West var gestur hjá Jimmy Kimmel í gærkvöldi og fór hann mikinn eins og vanalega í viðtölum. 10.8.2018 12:30
Myrtur þegar hún var rétt ókomin í heiminn: Fjórtán ára rappari ætlar að lifa draum föður síns Hin fjórtán ára Flau'jae frá Savannah i Bandaríkjunum kom, sá og sigraði í áheyrnaprufu í skemmtiþáttunum America´s Got Talent í vikunni. 10.8.2018 11:30
Ari Eldjárn hleypur í minningu látins bróður „Ég hef ákveðið að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns,“ segir grínistinn Ari Eldjárn í færslu á Facebook. 10.8.2018 10:30
Föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar Post-Verslunarmannahelgar föstudagsplaylisti Barða Jóhannssonar, tilvalinn í hugarferðalög. 10.8.2018 10:30
Dara Ó Briain í Háskólabíói Írski uppistandarinn og þáttastjórnandinn Dara Ó Briain mun flytja uppistnd sitt, Voice of Reason, í Háskólabíó þann 3. febrúar næstkomandi. 10.8.2018 10:05
Íslendingar greiða sexfalt verð fyrir nýjasta Múmínmálið Íslenskir aðdáendur Múmínmálanna eru tilbúnir að greiða margfalt uppsett verð til að bæta nýjasta bollanum í safnið. 10.8.2018 07:19
Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð 10.8.2018 06:00
Smá stress en samt ákveðinn léttir Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gefur út sitt fyrsta lag í dag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipuleggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar. 10.8.2018 06:00
Nýtt sex mínútna sýnishorn úr Red Dead Redemption Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi. 9.8.2018 17:25
JóiPé, Króli, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar tróðu upp í pizzupartýi Heljarinnar teiti var haldið á Blackbox í Borgartúni í vikunni og bauð Converse á Íslandi gestum upp á eldbakaðar pizzur og drykki með. 9.8.2018 16:45
Keppandi í The Bachelorette sendur í leyfi eftir ásakanir um kynferðislega áreitni Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9.8.2018 15:45
Missy Elliott sjúklega ánægð með ábreiðu Mary Halsey Missy Elliott gaf á sínum tíma út lagið Work It og sló það rækilega í gegn. Fyrir tveimur vikum setti kona að nafni Maru Halsey inn myndband á Facebook þar sem hún tekur lagið einstaklega vel. 9.8.2018 14:45
Gylfi flaug Baldri út á leik rétt fyrir erfiða krabbameinsmeðferð "Það er komin smá hópur sem kallar sig Team Baldur og svo heitir góðgerðafélagið Vinir Baldurs.“ 9.8.2018 13:45
Guðni Th. kallaður hommi í barnæsku Samtökin 78 fögnuðu 40 ára afmæli sínu í júní í sumar og í tilefni af Hinsegin dögunum er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í viðtali við miðilinn Gay Iceland. 9.8.2018 12:45
Tóku undir sig heila götu á Akureyri við tökur á tónlistarmyndbandi „Myndbandið er tekið upp á þann 25. júní, á sólríkum degi á Akureyri. Hugmyndin var einföld. Safna saman 60-70 manns, gera litla skrúðgöngu og búa til vinalegt andrúmsloft sem kemur boðskapi lagsins til skila.“ 9.8.2018 11:30
Alþjóðleg auglýsing IKEA líkist herferð Atlantsolíu "Hvorki við hjá H:N né Atlantsolíu lítum svo á að um stuld sé að ræða enda hafa óperur oft verið notaðar með svipuðum hætti í auglýsingum.“ 9.8.2018 10:30
Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9.8.2018 08:25
Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta. 9.8.2018 06:00
Kanye West kostaði James Corden 4,8 milljónir Kanye West hefur afbókað sig í Carpool Karaoke þrisvar sinnum. 8.8.2018 22:36
Bróðir forsetafrúarinnar sagður næsti Stephen King Bróðir Elizu Reid, forsetafrúar, hefur gefið út 3 bækur og hefur síðasta bók hans vakið svo mikla lukku úti í heimi að hann var sagður vera næsti Stephen King í nýlegu viðtali við VICE. 8.8.2018 21:07
Angelina Jolie segir Brad Pitt svíkjast undan meðlagsgreiðslum Fyrrverandi hjónin Angelina Jolie og Brad Pitt deila vegna meðlagsgreiðslna. 8.8.2018 20:15
„Konur þar í landi standa höllum fæti“ CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. 8.8.2018 16:30
Stefán Hilmarsson kannar viðhorf til listamannalauna "Mig langaði bara að gaumgæfa þennan málaflokk með hliðsjón af pólitískum sjónarmiðum sem og í sögulegu ljósi, verandi listamaður og áhugamaður um pólitík og sögu.“ 8.8.2018 15:30
Wilson svamlaði í Bláa lóninu við tóna Celine Dion Ástralska leikkonan Rebel Wilson hefur notið lífsins í góðra vina hópi á Íslandi undanfarna daga. 8.8.2018 14:41
Úr kjallaranum yfir í glæný hljóðver með útsýni yfir Laugardalinn Í dag hóf Bylgjan, FM957 og X-977 útsendingar sínar úr glænýjum hljóðverum í húsnæði Sýnar við Suðurlandsbraut 8. 8.8.2018 14:30
Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. 8.8.2018 13:30
Ariana Grande slasaðist við tökur á Carpool Karaoke Söngkonan Ariana Grande slasaðist lítillega á hendi við tökur á dagskráliðnum vinsæla Carpool Karaoke sem Bretinn James Corden heldur úti í spjallþætti sínum. 8.8.2018 12:30
Lýsir „ógeðslegu“ handabandi Trumps og klíkuskapnum í Friends Bandaríska leikkonan Kathleen Turner er harðorð í garð Hollywood og kvikmyndabransans í nýju viðtali sem birt var á vefsíðu Vulture. 8.8.2018 12:19
Elín frumsýnir #metoo lagið "Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. 8.8.2018 11:30
Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8.8.2018 10:30
Hannaði seglkofa fyrir íslenskar aðstæður Verði draumur arkitektsins Bartosz Domiczek að veruleika munu framúrstefnulegir kofar prýða íslenskt landslag 8.8.2018 07:48
Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár. 8.8.2018 06:00
Tók útskriftarmyndirnar með krókódíl Fáir munu eiga jafn eftirminnilegar útskriftarmyndir og Makenzie Noland sem tók myndirnar með 4m langan krókódíl sér við hlið. 7.8.2018 18:32
Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september. 7.8.2018 17:03