Fleiri fréttir

Bubbi og Dimma sameinuð á ný

Bubbi Morthens og Dimma ætla að leiðast hönd í hönd um landið og halda nokkra magnaða rokktónleika á litlum stöðum. Nýtt efni gæti heyrst en strákarnir hafa verið duglegir að semja undanfarið.

Hef aldrei komið út úr skápnum

Andrea Jónsdóttir mætir vitanlega í gleðigönguna og segir viðtökur við henni endurspegla fordómaleysi þjóðarinnar. Hún lifir í núinu og segist ekki vilja verða ung aftur.

Nýtt lag frá Frikka Dór

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór virðist vera búinn að jafna sig á eigin steggjun en hann gefur í dag út nýtt lag.

Ari Eldjárn hleypur í minningu látins bróður

„Ég hef ákveðið að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til að safna áheitum fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns,“ segir grínistinn Ari Eldjárn í færslu á Facebook.

Dara Ó Briain í Háskólabíói

Írski uppistandarinn og þáttastjórnandinn Dara Ó Briain mun flytja uppistnd sitt, Voice of Reason, í Háskólabíó þann 3. febrúar næstkomandi.

Beina ljósi að konum í mannkynssögunni

Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð

Smá stress en samt ákveðinn léttir

Arnór Dan Arnarson, söngvari í Agent Fresco, gefur út sitt fyrsta lag í dag sem heitir Stone by Stone. Fyrir utan að gefa lagið út er hann að skipuleggja Evróputúr og næstu plötu hljómsveitarinnar.

Guðni Th. kallaður hommi í barnæsku

Samtökin 78 fögnuðu 40 ára afmæli sínu í júní í sumar og í tilefni af Hinsegin dögunum er Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í viðtali við miðilinn Gay Iceland.

Hljóðfæri Vintage Caravan týnd á Spáni

Martraðarflugferð hljómsveitarinnar The Vintage Caravan með flugfélaginu Vueling frá Barcelona lauk þannig að þeir fóru heim tómhentir. Engin hljóðfæri voru um borð og bíða þeir og vona það besta.

Elín frumsýnir #metoo lagið

"Lagið er innblásið af #metoo hreyfingunni og textinn lýsir í rauninni þeim aðstæðum sem konur geta lent í t.d. að verða "óvart“ óléttar og þurfa kannski að takast á við það einar,“ segir tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag.

Einbeitir sér að sólóferli í framtíðinni

Krummi Björgvinsson hefur átt afdrifaríkt ár. Hann opnaði veitingastaðinn Veganæs með Linneu Hellström og samdi sólóplötu á sama tíma. Nú ætlar hann að einbeita sér að sólóferli sínum næstu ár.

Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi

Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september.

Sjá næstu 50 fréttir