Lífið

JóiPé, Króli, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar tróðu upp í pizzupartýi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikil stemning hjá þessum fjórmenningum.
Mikil stemning hjá þessum fjórmenningum.

Heljarinnar teiti var haldið á Blackbox í Borgartúni í vikunni og bauð Converse á Íslandi gestum upp á eldbakaðar pizzur og drykki með.

JóiPé og Króli stigu á stokk ásamt Sverri Bergmann og Halldóri Gunnari og var stemningin góð í Borgartúninu.

Hér að neðan má sjá myndir frá partýinu og hér að ofan má sjá myndband sem tekið var um kvöldið.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.