„Konur þar í landi standa höllum fæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 Tómas hleypur fyrir CLF. CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning