Tók útskriftarmyndirnar með krókódíl Andri Eysteinsson skrifar 7. ágúst 2018 18:32 Makenzie tók myndir í tjörninni í fullum útskriftarskrúða. Instagram/kenziealexis Algengt er að útskriftarnemar úr skólun láti taka myndir af sér á stóra daginn, margir reyna að krydda myndatökuna á ýmsa vegu. Fáir geta þó slegið Makenzie Noland, útskriftarnema í Texas A&M háskólanum í Bandaríkjunum við, hún lét taka myndir af sér í tjörn með 4 metra langan krókódíl við hlið sér. Noland mun útskrifast næstkomandi föstudag með gráðu í náttúrufræði. Hún hafði í sumar starfað sem lærlingur í athvarfi fyrir krókódíla, slöngur og önnur skriðdýr. Sérstakt samband milli Noland og Stóra Tex Makenzie segir í samtali við BBC að hún hafi náð góðum tengslum við Stóra Tex sem dvalið hefur í athvarfinu síðan 2016. „Ég fer ofan í vatnið til hans á hverjum degi, hann er einn af bestu vinum mínum hérna.“ Makenzie bætti svo við að hún hefði haft meiri áhyggjur af því að Tex myndi óvart borða útskriftarhringinn sem hún setti á trýni hans. Makenzie segist ekki hafa búist við viðbrögðunum og hafi eingöngu ætlað að setja nokkrar myndir inn á Instagram síðu sína. Aðspurð segist hún ætla að starfa áfram með dýr eftir útskrift sína úr Texas A&M skólanum. Not your typical graduation picture A post shared by Makenzie Noland (@kenziealexis) on Aug 3, 2018 at 4:32pm PDT Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Algengt er að útskriftarnemar úr skólun láti taka myndir af sér á stóra daginn, margir reyna að krydda myndatökuna á ýmsa vegu. Fáir geta þó slegið Makenzie Noland, útskriftarnema í Texas A&M háskólanum í Bandaríkjunum við, hún lét taka myndir af sér í tjörn með 4 metra langan krókódíl við hlið sér. Noland mun útskrifast næstkomandi föstudag með gráðu í náttúrufræði. Hún hafði í sumar starfað sem lærlingur í athvarfi fyrir krókódíla, slöngur og önnur skriðdýr. Sérstakt samband milli Noland og Stóra Tex Makenzie segir í samtali við BBC að hún hafi náð góðum tengslum við Stóra Tex sem dvalið hefur í athvarfinu síðan 2016. „Ég fer ofan í vatnið til hans á hverjum degi, hann er einn af bestu vinum mínum hérna.“ Makenzie bætti svo við að hún hefði haft meiri áhyggjur af því að Tex myndi óvart borða útskriftarhringinn sem hún setti á trýni hans. Makenzie segist ekki hafa búist við viðbrögðunum og hafi eingöngu ætlað að setja nokkrar myndir inn á Instagram síðu sína. Aðspurð segist hún ætla að starfa áfram með dýr eftir útskrift sína úr Texas A&M skólanum. Not your typical graduation picture A post shared by Makenzie Noland (@kenziealexis) on Aug 3, 2018 at 4:32pm PDT
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning