Lífið

Rapparar lesa ógeðsleg tíst um sig: „Ert með rödd eins og 58 ára skilnaðarlögfræðingur“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sumir tóku þessu betur en aðrir.
Sumir tóku þessu betur en aðrir.

Rapparnir 50 Cent, A$AP Rocky, Eve, Pusha-T, Big Sean, Remy Ma, Rae Sremmurd, Anderson .Paak, DJ Khaled, Trippie Redd, Tyler The Creator, Awkwafina, Logic, Lil Yachty, Wale, Ty Dolla $ign, Yo Gotti, Lil Wayne & T-Pain og fleiri komu við sögu í þætti Jimmy Kimmel í vikunni.

Öll tóku þau þátt í reglulegum dagskrálið þáttarins þar sem stjörnurnar lesa upp ógeðfelld tíst um sjálfan sig.

Sum þeirra eru mjög ógeðsleg, önnur kannski nokkuð fyndin. Hér að neðan má sjá innslagið.  Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.