Lífið

Nýtt lag frá Frikka Dór

Stefán Árni Pálsson skrifar
Friðrik Dór var kynnir í þáttunum Kórar Íslands síðasta vetur en þættirnir snúa aftur á Stöð 2 í vetur.
Friðrik Dór var kynnir í þáttunum Kórar Íslands síðasta vetur en þættirnir snúa aftur á Stöð 2 í vetur. vísir/DANÍEL ÞÓR

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór virðist vera búinn að jafna sig á eigin steggjun en hann gefur í dag út nýtt lag.

Frikki Dór var steggjaður í vikunni og var um að ræða stórskemmtilega uppákomu eins og Vísir greindi frá.

Nýja lagið frá Frikka Dór ber nafnið Segir ekki neitt og er það komið inn á Spotify eins og heyra má hér að neðan. Frikki greinir sjálfur frá þessu á Twitter. 
 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.