Fleiri fréttir

Guðjón: Engin fólskubrot í leiknum

Hornamaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson sagði leikinn gegn Norðmönnum hafa verið harðan en leikmenn hefðu þó verið heiðarlegir.

Danir unnu sannfærandi sigur á Króötum

Danir tryggðu sér sigur í C-riðli og fullt hús í milliriðli eftir fimm marka sigur á Króötum, 34-29, í kvöld. Króatar fara því með aðeins eitt stig inn í milliriðil því þeir náðu bara jafntefli á móti Serbum. Danir fóru á kostum í seinni hálfleiknum sem þeir unnu með sex marka mun.

Snorri: Þeir voru lamdir í harðfisk

„Ég skil vel að þeir grenjuðu. Enda voru þeir lamdir í harðfisk,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir glæsilegan sigur Íslands á Noregi í kvöld, 29-22.

Suður-Kóreumenn gerðu sitt

Fyrsta leik dagsins er lokið á HM í handbolta en í honum vann Suður-Kórea sigur á Slóvakíu, 31-26.

Ólafur: Sumir tóku svefntöflur

Ólafur Stefánsson segir að sumir leikmenn íslenska landsliðsins hafi þurft svefntöflur til að sofna eftir leikinn gegn Austurríki í fyrrakvöld.

Maðurinn sem vakir á næturnar

Einn af mönnunum á bak við tjöldin hjá íslenska landsliðinu í Svíþjóð er hinn harðduglegi Gunnar Magnússon.

Leikur Dana og Króata sýndur beint á Stöð 2 Sport 3

Úrslitaleikur Dana og Króata um sigurinn í C-riðli á Hm í handbolta verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 í dag en leikurinn hefst klukkan 19.15 að íslenskum tíma. Danir hafa unnið fyrstu fjóra leiki sína í keppninni með sjö mörkum eða meira en Króatar gerðu jafntefli við Serba í síðasta leik.

Myrhol: Það er þriggja milljón manna leynieyja við hliðina á Íslandi

Børge Lund er lykilmaður í norska handboltalandsliðinu en hann er líkt og margir aðrir í afar sérstakri stöðu fyrir landsleik Íslands og Noregs á HM í kvöld. Þrír samherjar Lund eru í íslenska liðinu og Guðmundur Guðmundsson þjálfari Íslands er yfirmaður Lund þegar hann mætir í vinnuna hjá þýska liðinu Rhein Neckar Löwen.

Norðmenn vilja halda HM árið 2015 - IHF tekur ákvörðun eftir viku

Norska handknattleikssambandið ætlar að sækja um að fá að vera gjestgjafar þegar heimsmeistaramótið í handbolta karla fer fram árið 2015. Næsta keppni fer fram á Spáni árið 2013 og Norðmenn munu keppa við Suður-Kóreu, Katar, Frakkland og Pólland sem vilja einnig fá lokakeppnina árið 2015.

Ekkert alvarlegt hjá Alexander - klár í slaginn í kvöld

Íslenska handboltalandsliðið fékk frábærar fréttir í morgun þegar í ljós kom að hnémeiðsli Alexanders Peterssonar eru ekki alvarleg og að hann geti spilað leikinn við Noðrmenn á HM í kvöld. Einar Þorvarðarson staðfesti þetta við Íþróttadeild.

Kári keypti 20 Big Mac-hamborgara

Eyjatröllið Kári Kristján Kristjánsson hefur fengið sig fullsaddann af laxinum á hóteli íslenska liðsins og fór því í góða ferð á McDonalds.

HM: Tólf leikir á dagskrá og Ísland - Noregur kl. 18.10

Lokaumferðin í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta fer fram í dag og eru alls tólf leikir á dagskrá. Íslendingar mætar Norðmönnum í B-riðli og hefst leikurinn kl. 18.10 og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Einnig verður fylgst með gangi mála í textalýsingu á Boltavaktinni á visir.is.

Hvað gerist í A-riðli á HM í dag?

Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handbolta fer fram í dag. Vísir kíkir á möguleikana í A-riðli en Ísland mun mæta þremur efstu liðunum úr þeim riðli í milliriðlakeppninni.

Alexander: Ég reyni að gefa allt sem ég á

Íþróttamaður ársins, Alexander Petersson, hefur farið algjörlega á kostum með íslenska landsliðinu á HM. Skorað frábær mörk, tekið af skarið, staðið vaktina í vörninni með eindæmum vel og stolið fjölda bolta.

Guðmundur: Verðum að nýta okkur þeirra veikleika

Dagarnir eru langir hjá Guðmundi Guðmundssyni og þjálfarateyminu hans í Svíþjóð. Hann undirbjó lið sitt af kostgæfni í gær fyrir leikinn gegn Noreg í dag. Það var myndbandsfundur, æfing og svo annar fundur.

Þórir hefur slegið í gegn

Íslenska landsliðið hefur fengið 53 mörk frá hægri vængnum í fjórum fyrstu leikjunum á HM í Svíþjóð en 18 þeirra hafa komið úr óvæntri átt.

Ísland hefur aldrei unnið fyrstu fimm leikina á HM

Íslendingar geta náð einstökum árangri í sögu sinni á HM vinni þeir Norðmenn í kvöld. Það yrði þá í fyrsta sinn sem strákarnir okkar vinna fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti.

Kristian Kjelling spilar líklega í dag

Norðmenn hafa verið án stórskyttunnar Kristians Kjelling í síðustu tveim leikjum og það hefur ekki leynt sér að þeir hafa saknað hans mikið. Hann hefur verið veikur en það mátti sjá í gær að hann er á batavegi og Norðmenn stefna á að tefla honum fram í leiknum.

Þorsteinn J & gestir: Þola Svíar ekki Guðmund þjálfara?

Það var nóg um að vera í HM handboltaþættinum Þorsteinn J & gestir á Stöð 2 sport í kvöld þrátt fyrir að Íslendingar ættu frídag. Handboltasérfræðingarnir Guðjón Guðmundsson og Geir Sveinsson fór yfir „sálfræðistríðið“ sem nú stendur yfir fyrir leikinn gegn Noregi á morgun.

Úrslit dagsins á HM

Sex leikir fóru fram á HM í handbolta í dag en leikið var í A-riðli og C-riðli. Vísir fylgdist vel með gangi mála.

Snorri Steinn: Höfum ekki gert eitt né neitt á þessu móti

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport ræddi við Snorra Stein Guðjónsson í dag og þar ræddu þeir um leikinn gegn Austurríki. Hörður spurði Snorra út í fyrri hálfleikinn gegn Austurríki þar sem fátt gekk upp hjá íslenska liðinu og hvort það væri áminning fyrir íslenska liðið. Snorri svaraði því fagmannlega.

HK lagði Stjörnuna og komst í undanúrslit

HK gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna með sigri á Stjörnunni, 30-29. Fram er einnig komið í undanúrslitin.

Danir einir með fullt hús í C-riðli eftir léttan sigur á Alsír

Danir halda áfram sigurgöngu sinni á HM í handbolta en þeir unnu auðveldan sjö marka sigur á Alsíringum, 26-19, í kvöld. Danir hafa unnið alla fjóra leiki sína og eru einir á toppi síns riðils þar sem að Króatar gerðu jafntefli við Serba fyrr í kvöld.

Auðvelt hjá Spáni gegn Egyptum

Spánn vann auðveldan sigur á Egyptalandi í A-riðli á HM í handbolta í kvöld og er því enn með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Arnór: Við eigum meira inni

Arnór Atlason er afar ánægður með gengi Íslands á HM og segir liðið vera í góðu færi til þess að gera eitthvað gott úr mótinu.

Ragnar Jóhannsson spilar æfingaleiki með Gummersbach

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson stóð sig vel á æfingum hjá þýska liðinu VfL Gummersbach og félagið vill nú fá að skoða hann betur. Ragnar mun því spila tvo æfingaleiki með liðinu í Frakklandi og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um hvort að hann fái samning.

Ingimundur sefur í skrítnum búningi

Ingimundur "Diddi" Ingimundarson var klárlega í flottasta klæðnaðinum þegar fjölmiðlamenn hittu landsliðsmennina í hádeginu í dag.

Robert Hedin, þjálfari Norðmanna: Dómararnir hjálpuðu Íslandi

Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var meðal áhorfenda þegar Ísland vann 26-23 marka sigur á Austurríki í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Ísland og Noregur mætast á morgun og Hedin óttast ekki íslenska liðið.

Alexander meiddist á hné í gær

Óheppnin heldur áfram að elta örvhentu skytturnar í íslenska landsliðinu því nú er Alexander Petersson orðinn slæmur í hnénu.

HM: Sex leikir í dag, tveir í beinni á Stöð 2 sport

Það fer að draga til tíðinda í riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í handbolta og í dag fer fram næst síðasta umferðin í A og C riðli keppninnar. Alls eru sex leikir á dagskrá í dag og verða tveir leikir í „dauðariðlinum“ eða A-riðli sýndir á Stöð 2 sport í dag.

Frábær seinni hálfleikur kom okkur inn í milliriðilinn - myndir

Strákarnir okkar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í þriggja marka sigri á Austurríki á HM í handbolta í Svíþjóð í gærkvöldi. Eftir dapran fyrri hálfleik mættu strákarnir í ham inn í þann seinni, unnu sig í gegnum mikið mótlæti og hreinlega lokuðu öllum leiðum fyrir austurríska liðið.

Til tíðinda dregur í dauðariðlinum á HM

Ætli Þjóðverjar sér að gera alvöruatlögu að sæti í undanúrslitunum verða þeir að vinna ógnarsterkt lið Frakklands á HM í Svíþjóð í dag. Leikurinn hefur ekki síst mikla þýðingu fyrir íslenska liðið þar sem líklegt er að bæði lið munu mæta Íslandi í milliriðlakeppninni.

Sjá næstu 50 fréttir