Handbolti

Guðjón Valur markahæstur á HM með 26 mörk - Alexander með 24

Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaðurinn á HM.
Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaðurinn á HM. Mynd/Valli

Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson eru í fremstu röð yfir markahæstu leikmenn HM í Svíþjóð. Guðjón er efstur á listanum með 26 mörk en Marko Vujin frá Serbíu er með 25 mörk. Alexander er með 24 mörk í þriðja sæti.

Markahæstu leikmenn HM fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni:

Gudjón Valur Sigurðsson, Ísland 26

Marko Vujin, Serbía 25

Ahmed El Ahmar, Egyptaland 24

Alexander Petersson, Ísland 24

Mikkel Hansen, Danmark 23

Emil Feutchmann, Síle 23

Niclas Ekkberg, Svíþjóð 21

Robert Weber, Austurríki 21

Viktor Szilagyi, Austurríki 21

Yu Dong-Geun, Suður-Kórea 21

Jonas Källman, Svíþjóð 21

Håvard Tvedten, Noregur 20

Bjarthe Myrhol, Noregur 20

Konrad Wilczynski, Austurríki 20

Aurel Gabriel Florea, Rúmenía 19

Rodrigo Salinas Munoz, Síle 19

Leonardo Bortolini, Brasilía 19

Lars Christiansen, Danmörk 19

Hans Lindberg, Danmörk 19

Þórir Ólafsson, Ísland 18

Tetsuya Kadoyama, Japan 18

Daisuke Miyazaki, Japan 18

Oscar Carlén, Svíþjóð 18

Messaoud Berkous, Alsír 18






Fleiri fréttir

Sjá meira


×