Frakkar löbbuðu yfir Þjóðverja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2011 16:51 Landsliðsmenn Frakka bregða á leik. Nordic Photos / AFP Frakkar eru enn með fullt hús stiga í A-riðli etir auðveldan sigur á Þýskalandi í kvöld, 30-23. Eftir að jafnræði var með liðunum í upphafi leiks skoruðu Frakkar fjögur mörk þegar um stundarfjórðungur var liðinn og litu aldrei til baka eftir það. Staðan var 13-10 í hálfleik. Heimsmeistararnir rúlluðu svo yfir Þjóðverja í upphafi síðari hálfleiks með öflugum varnarleik og markvörslu. Þeir komust fljótlega átta mörkum yfir, 20-12, og gerðu þar með út um leikinn þó svo að enn væru 20 mínútur eftir af honum. Þjóðverjar áttu einfaldlega engin svör við varnarleik Frakka og fóru ítrekað illa að ráði sínu. Silvio Heinevetter, markvörður Þýskalands, átti fínan leik en það dugði ekki til. Frakkar sýndu í þessum leik að þeir eru enn með besta lið heims. Þeir hafa unnið alla leiki sína til þessa í A-riðli með yfirburðum en mæta Spánverjum á morgun. Ísland mun mæta Frökkum í milliriðlakeppninni og ljóst að það verður erfiður leikur. Fyrst þarf Ísland að klára sinn riðil og það helst með sigri á Norðmönnum á morgun. Um gríðarlegan mikilvægan leik er að ræða fyrir bæði lið. Þjóðverjar töpuðu síðast fyrir Spánverjum og verða helst að vinna í kvöld ætli þeir sér að ná markmiði sínu um að komast í undanúrslit.Sóknarleikurinn hjá Frökkum dreifðist á marga menn. William Accambray var markahæstur með fimm mörk en fjórir leikmenn skoruðu fjögur mörk. Lars Kaufmann og Michael Kraus skoruðu sex mörk hvor fyrir Þýskaland. Thierry Omeyer átti stórleik og varði fimmtán skot en Silvio Heinevetter þrettán í marki Þýskalands. Þá vann Túnis sigur á Barein, 28-21, í sama riðli í dag. Síðar í kvöld eigast svo við Spánn og Egyptaland og verður þeim leik einnig lýst á Boltavakt Vísis. Frakkland er með átta stig í efsta sæti riðilsins. Spánn er nú með sex stig en getur komist í átta í kvöld. Þessi lið mætast á morgun. Þýskaland er enn með fjögur stig en Túnis er með tvö. Þessi lið mætast á morgun en líklegt er að Þjóðverjar komist áfram þó svo að liðið myndi tapa leiknum með 3-4 marka mun. Það veltur þó á úrslitum í lokaleik kvöldsins í A-riðli.Smelltu hér til að opna Boltavaktina: Þýskaland - Frakkland.Úrslit, staðan og næstu leikir. Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Frakkar eru enn með fullt hús stiga í A-riðli etir auðveldan sigur á Þýskalandi í kvöld, 30-23. Eftir að jafnræði var með liðunum í upphafi leiks skoruðu Frakkar fjögur mörk þegar um stundarfjórðungur var liðinn og litu aldrei til baka eftir það. Staðan var 13-10 í hálfleik. Heimsmeistararnir rúlluðu svo yfir Þjóðverja í upphafi síðari hálfleiks með öflugum varnarleik og markvörslu. Þeir komust fljótlega átta mörkum yfir, 20-12, og gerðu þar með út um leikinn þó svo að enn væru 20 mínútur eftir af honum. Þjóðverjar áttu einfaldlega engin svör við varnarleik Frakka og fóru ítrekað illa að ráði sínu. Silvio Heinevetter, markvörður Þýskalands, átti fínan leik en það dugði ekki til. Frakkar sýndu í þessum leik að þeir eru enn með besta lið heims. Þeir hafa unnið alla leiki sína til þessa í A-riðli með yfirburðum en mæta Spánverjum á morgun. Ísland mun mæta Frökkum í milliriðlakeppninni og ljóst að það verður erfiður leikur. Fyrst þarf Ísland að klára sinn riðil og það helst með sigri á Norðmönnum á morgun. Um gríðarlegan mikilvægan leik er að ræða fyrir bæði lið. Þjóðverjar töpuðu síðast fyrir Spánverjum og verða helst að vinna í kvöld ætli þeir sér að ná markmiði sínu um að komast í undanúrslit.Sóknarleikurinn hjá Frökkum dreifðist á marga menn. William Accambray var markahæstur með fimm mörk en fjórir leikmenn skoruðu fjögur mörk. Lars Kaufmann og Michael Kraus skoruðu sex mörk hvor fyrir Þýskaland. Thierry Omeyer átti stórleik og varði fimmtán skot en Silvio Heinevetter þrettán í marki Þýskalands. Þá vann Túnis sigur á Barein, 28-21, í sama riðli í dag. Síðar í kvöld eigast svo við Spánn og Egyptaland og verður þeim leik einnig lýst á Boltavakt Vísis. Frakkland er með átta stig í efsta sæti riðilsins. Spánn er nú með sex stig en getur komist í átta í kvöld. Þessi lið mætast á morgun. Þýskaland er enn með fjögur stig en Túnis er með tvö. Þessi lið mætast á morgun en líklegt er að Þjóðverjar komist áfram þó svo að liðið myndi tapa leiknum með 3-4 marka mun. Það veltur þó á úrslitum í lokaleik kvöldsins í A-riðli.Smelltu hér til að opna Boltavaktina: Þýskaland - Frakkland.Úrslit, staðan og næstu leikir.
Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira