Fleiri fréttir

Levy bauð Real að kaupa Eriksen

Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, hringdi í forráðamenn Real Madrid og bauð þeim að kaupa Christian Eriksen samkvæmt heimildum spænska blaðsins Marca.

Umboðsmaður Fernandes fundaði með United

Það hægist ekkert á innkaupastjórum Manchester United þrátt fyrir að hafa landað Aaron Wan-Bissaka í dag. United ætlar að gefa í í leitinni að liðsauka á miðjuna.

Nýliðarnir fá bakvörð frá Southampton

Nýliðar Aston Villa halda áfram að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í ensku úrvalsdeildinni, Villa hefur komist að samkomulagi við Southampton um kaup á Matt Targett.

Rabiot búinn að semja við Juventus

Juventus hefur komist að samkomulagi við Adrien Rabiot um að hann muni spila með liðinu á næstu leiktíð. Sky á Ítalíu greindi frá þessu í dag.

Man. Utd kynnir Wan-Bissaka til leiks í dag

Bakvörðurinn Aaron Wan-Bissaka komst í gegnum læknisskoðun hjá Man. Utd í gær og verður tilkynntur sem leikmaður félagsins í dag samkvæmt heimildum Sky Sports.

Inter vill fá Lukaku á láni

Inter Milan virðist hafa gefist upp á því að kaupa belgíska framherjann Romelu Lukaku frá Manchester United og ætlar nú aðeins að fá hann til sín á láni.

Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður

Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum.

Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu

Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice.

Chelsea búið að kaupa Kovacic

Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir