Sporting hafnaði tilboði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 09:00 Bruno Fernandes vann Þjóðadeildina með portúgalska landsliðinu og lyftir hér bikarnum. Getty/Chris Brunskill Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. Manchester United hefur boðið í portúgalska landsliðsmanninn Bruno Fernandes en Sporting Lissabon hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins samkvæmt heimildum ítalsks blaðamanns. Bruno Fernandes átti frábært tímabil og er miðjumaður sem býr til mörg mörk fyrir sitt lið. Það er því ekkert skrýtið að portúgalska félagið vilji fá góðan pening fyrir hann.When £31 million just isn't enough... It looks like Portugal's attacking midfielder Bruno Fernandes will not be heading to Manchester United after all. Latest football gossip ➡ https://t.co/Wha8k4NLxb#bbcfootball#ManUtd#MUFCpic.twitter.com/fMmzMUAqSg — BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Nicolo Schira, blaðamaður La Gazzetta dello Sport, fylgist vel með gangi mála og hefur verið fyrstur með fréttirnar í þessu máli. Hann segir að Manchester United hafi boðið 31 milljón pund í Bruno Fernandes sem átti frábært tímabil með Sporting. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og kom til Sporting frá Ítalíu þar sem hann spilðai 119 leiki í Seríu A með Sampdoria og Udinese. Á nýloknu tímabili þá var hann með 20 mörk og 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum með Sporting Lissabon. Frábærar tölur fyrir leikmann sem spilar á miðjunni. „Sporting vill fá meira fyrir hann en Bruno Fernandes er með samning á borðinu sem gefur honum sex milljónir evra í árslaun auk bónusa,“ skrifar Nicolo Schira. „Sporting vonast til þess að fleiri félög hafi það mikinn áhuga á Bruno að úr verði hálfgert uppboð. Eins og staðan er núna þá hefur aðeins Manchester United gert tilboð,“ skrifaði Nicolo Schira.Sporting hopes for an international auction for Bruno, but right now only United is moving decisively. The feeling is that United will eventually pay him more than 35 million, but he will not spend the 60-70 million he hoped to earn Sporting — Nicolò Schira (@NicoSchira) June 30, 2019Manchester United hefur þegar eytt 65 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en liðið hefur keypt þá Daniel James og Aaron Wan-Bissaka sem báðir eru 21 árs gamlir. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær er ekkert hættur í leit sinni að framtíðarleikmönnum Manchester United og núna horfir hann til Portúgals. Manchester United hefur boðið í portúgalska landsliðsmanninn Bruno Fernandes en Sporting Lissabon hafnaði fyrsta tilboði enska félagsins samkvæmt heimildum ítalsks blaðamanns. Bruno Fernandes átti frábært tímabil og er miðjumaður sem býr til mörg mörk fyrir sitt lið. Það er því ekkert skrýtið að portúgalska félagið vilji fá góðan pening fyrir hann.When £31 million just isn't enough... It looks like Portugal's attacking midfielder Bruno Fernandes will not be heading to Manchester United after all. Latest football gossip ➡ https://t.co/Wha8k4NLxb#bbcfootball#ManUtd#MUFCpic.twitter.com/fMmzMUAqSg — BBC Sport (@BBCSport) July 2, 2019 Nicolo Schira, blaðamaður La Gazzetta dello Sport, fylgist vel með gangi mála og hefur verið fyrstur með fréttirnar í þessu máli. Hann segir að Manchester United hafi boðið 31 milljón pund í Bruno Fernandes sem átti frábært tímabil með Sporting. Bruno Fernandes er 24 ára gamall og kom til Sporting frá Ítalíu þar sem hann spilðai 119 leiki í Seríu A með Sampdoria og Udinese. Á nýloknu tímabili þá var hann með 20 mörk og 13 stoðsendingar í 33 deildarleikjum með Sporting Lissabon. Frábærar tölur fyrir leikmann sem spilar á miðjunni. „Sporting vill fá meira fyrir hann en Bruno Fernandes er með samning á borðinu sem gefur honum sex milljónir evra í árslaun auk bónusa,“ skrifar Nicolo Schira. „Sporting vonast til þess að fleiri félög hafi það mikinn áhuga á Bruno að úr verði hálfgert uppboð. Eins og staðan er núna þá hefur aðeins Manchester United gert tilboð,“ skrifaði Nicolo Schira.Sporting hopes for an international auction for Bruno, but right now only United is moving decisively. The feeling is that United will eventually pay him more than 35 million, but he will not spend the 60-70 million he hoped to earn Sporting — Nicolò Schira (@NicoSchira) June 30, 2019Manchester United hefur þegar eytt 65 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en liðið hefur keypt þá Daniel James og Aaron Wan-Bissaka sem báðir eru 21 árs gamlir.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira