Fleiri fréttir

"Löglegt“ tap hjá Chelsea

Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna.

Paulinho frá næsta mánuðinn

Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla.

Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez.

Hart þurfti hvíldina

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust.

Beittu Cole kynþáttaníði

Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær.

Jagielka frá í fjórar vikur

Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar.

Essien gæti farið í janúar

Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin.

Holtby vill fleiri tækifæri

Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið.

Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar

Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski.

Mourinho: Hefði spjaldað Suarez

„Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag.

Derby í annað sætið

Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan.

Wenger: Liðið er tilbúið að berjast

„Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag.

Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni

„Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson.

Öruggt hjá Spurs án Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Engin jólagleði hjá Liverpool

Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin.

Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn

Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu.

„Ivanovic er enginn Mikki Mús“

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun.

„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“

Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor.

Mark Dzeko nóg fyrir City

Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig.

Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom

Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo

Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær.

Stjóri Arons Einars rekinn

Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag.

Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn

Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi.

Fyrsta skallamark Walcott

"Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott.

Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf

Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni.

Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins

"Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn.

Manchester City óstöðvandi á heimavelli

Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum.

Kári spilaði í sigurleik

Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford.

Sjá næstu 50 fréttir