Fleiri fréttir "Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00 Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15 Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56 Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49 Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45 Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15 Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15 Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30 Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45 Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00 Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15 Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45 Rodgers: Eto'o var ekkert að spá í boltann „Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu.“ 29.12.2013 18:53 Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36 Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11 Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53 Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10 Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06 Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01 Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01 Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01 Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01 Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03 „Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00 Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. 28.12.2013 18:15 Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 17:26 „Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. 28.12.2013 13:30 Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01 Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01 Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01 Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 00:01 Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. 28.12.2013 00:01 Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30 Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00 Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30 Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00 Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50 Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32 Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28 Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30 Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50 Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36 Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54 Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00 Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58 Sjá næstu 50 fréttir
"Löglegt“ tap hjá Chelsea Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði tapað tæplega 50 milljónum punda á síðasta rekstrarári, um 7,9 milljörðum króna. 31.12.2013 20:00
Rooney tæpur og Van Persie ekki með Wayne Rooney gat ekki æft með Manchester United í dag vegna meiðsla í nára og gæti misst af leiknum gegn Tottenham á morgun. 31.12.2013 17:15
Paulinho frá næsta mánuðinn Brasilíumaðurinn Paulinho, leikmaður Tottenham, verður frá keppni næsta mánuðinn vegna meiðsla í ökkla. 31.12.2013 12:56
Wenger ætlar ekki að bjóða aftur í Suarez Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist opinn fyrir þeim möguleika að styrkja leikmannahóp félagsins í janúar. Hann ætlar þó ekki að bjóða aftur í Luis Suarez. 31.12.2013 11:49
Hart þurfti hvíldina Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, segir að Joe Hart markvörður hefði haft gott af setunni á varamannabekknum í haust. 30.12.2013 21:45
Beittu Cole kynþáttaníði Andy Cole, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, mátti þola kynþáttaníð af hendi tveggja manna í flugi frá Dyflinni til Manchester í gær. 30.12.2013 21:15
Jagielka frá í fjórar vikur Roberto Martinez, stjóri Everton, hefur staðfest að varnarmaðurinn Phil Jagielka verði frá næstu fjórar vikurnar. 30.12.2013 18:15
Essien gæti farið í janúar Umboðsmaður Michael Essien, leikmanns Chelsea, útilokar ekki að kappinn yfirgefi félagið þegar opnað verður fyrir félagaskipti um áramótin. 30.12.2013 17:30
Holtby vill fleiri tækifæri Lewis Holtby, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham, segist gjarnan vilja fá fleiri tækifæri í byrjunarliðinu en hann hefur fengið. 30.12.2013 16:45
Solskjær sagður hafa hafnað Cardiff Enska blaðið The Guardian fullyrðir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær muni ekki taka við Cardiff. 30.12.2013 13:00
Giroud: Arsenal þarf ekki að kaupa framherja í janúar Frakkinn Olivier Giroud tryggði Arsenal 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær en markið kom liðinu aftur í efsta sæti deildarinnar. Í leiknum á undan hafði Arsenal-liðið unnið 3-1 endurkomusigur á West Ham eftir frábæra innkomu frá Þjóðverjanum Lukas Podolski. 30.12.2013 12:15
Anelka hristir af sér ásakanir um gyðingahatur Nicolas Anelka þvertekur fyrir að með fagnaðarlátum sínum í 3-3 jafntefli West Brom gegn West Ham í gær tengist rasisma á einn eða annan hátt. 29.12.2013 22:45
Rodgers: Eto'o var ekkert að spá í boltann „Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu.“ 29.12.2013 18:53
Mourinho: Hefði spjaldað Suarez „Leikmennirnir eru eins og skrímsli, þeir berjast þar til yfir lýkur,“ sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir 2-1 sigurinn á Liverpool á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 18:36
Derby í annað sætið Derby County lagði Barnsley 2-1 í ensku B-deildinni í fótbolta, Championship, í dag. Derby fór þar með í annað sæti deildarinnar og uppfyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Wigan. 29.12.2013 17:11
Wenger: Liðið er tilbúið að berjast „Mesut Özil er meiddur á öxl. Ég held að hann verði ekki klár í slaginn fyrir Cardiff á miðvikudaginn, kannski eftir það, við sjáum til,“ sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal um fjarveru Özil þegar Arsenal lagði Newcastle 1-0 í dag. 29.12.2013 15:53
Byrjunarliðin hjá Chelsea og Liverpool | Agger fyrirliði Luis Suarez og Samuel Eto'o eru í fremstu víglínum liða sinna í stórleiknum á Stamford Bridge í dag. 29.12.2013 15:10
Sherwood vill nota Gylfa á miðjunni „Það er jákvætt að hann hefur talað við mig og sagst sjá mig fyrir sér sem miðjumann. Hann telji að hann fái mest út úr mér þar,“ segir landsliðsmaðurinn og íþróttamaður ársins Gylfi Þór Sigurðsson. 29.12.2013 14:06
Öruggt hjá Spurs án Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson var hvíldur vegna smávægilegra meiðsla þegar Tottenham vann 3-0 heimasigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.12.2013 00:01
Engin jólagleði hjá Liverpool Chelsea lagði Liverpool 2-1 á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í fjörugum leik. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Liverpool féll úr efsta sæti niður í það fimmta um jólin. 29.12.2013 00:01
Giroud skallaði Arsenal aftur á toppinn Arsenal er aftur komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið lagði Newcastle 1-0 á útivelli í dag. Frakkinn Oliver Giroud skoraði eina markið á 65. mínútu. 29.12.2013 00:01
Lánsmaðurinn Lukaku enn til bjargar Everton vann 2-1 sigur á Southampton í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Goodison Park í dag. 29.12.2013 00:01
Gylfi Þór hélt leyndarmálinu fyrir sína allra nánustu „Það vorum bara við konan og svo mamma og pabbi sem vissum þetta. Restin hafði ekki hugmynd um þetta,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, nýkjörinn íþróttamaður ársins 2013. 28.12.2013 22:03
„Ivanovic er enginn Mikki Mús“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Branislav Ivanovic muni taka í hönd Luis Suarez fyrir leik liðanna á morgun. 28.12.2013 22:00
Rooney ætti að ná nýársslagnum gegn Gylfa og félögum Wayne Rooney var ekki í leikmannahópi Manchester United í heimsókn Rauðu djöflanna til Norwich í dag. 28.12.2013 18:15
Moyes fannst bæði lið bjóða upp á sýningu David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var himinlifandi með 1-0 útisigurinn á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 17:26
„Liverpool getur orðið Englandsmeistari“ Jose Mourinho segir að tiltölulega lítið álag á leikmenn Liverpool geri það að verkum að liðið geti staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni í vor. 28.12.2013 13:30
Cardiff grátlega nálægt sigri - Sunderland jafnaði í uppbótartíma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City voru hársbreidd frá því að landa sigri á móti Sunderland í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Cardiff komst í 2-0 í leiknum en Sunderland skoraði tvö mörk á síðustu sjö mínútum leiksins. 28.12.2013 00:01
Welbeck hetja United í fjórða deildarsigrinum í röð Danny Welbeck kom Englandsmeisturum Manchester United til bjargar í heimsókn til Norwich á Carrow Road í dag. 28.12.2013 00:01
Mark Dzeko nóg fyrir City Aldrei þessu vant bauð Manchester City ekki upp á markaveislu á Etihad-vellinum en nældi engu að síður í þrjú stig. 28.12.2013 00:01
Enn eitt jafntefli West Ham og West Brom Boðið var til markaveislu þegar West Ham og West Brom skildu jöfn 3-3 í hádegisleiknum í 19. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 28.12.2013 00:01
Huddlestone fagnaði með klippingu | Úrslit dagsins Hull tók Fulham í kennslustund á KC-vellinum í dag en meiri spenna var í viðureign Aston Villa og Swansea á Villa Park. 28.12.2013 00:01
Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 19:30
Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 27.12.2013 18:00
Fallegustu vörslur fyrri hlutans Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013. 27.12.2013 16:30
Níu mörk í níu heimaleikjum hjá Negredo Spánverjinn Alvaro Negredo skoraði sitt níunda mark í níu leikjum á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í 2-1 sigri Manchester City á Liverpool í gær. 27.12.2013 15:00
Solskjær líklegastur og Tan ekki útilokaður Breskir veðbankar eru þegar farnir að taka við veðmálum um hver taki við sem knattspyrnustjóri Cardiff. Malky MacKay var látinn taka pokann sinn í dag. 27.12.2013 14:50
Stjóri Arons Einars rekinn Malky Mackay hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Cardiff. Honum var tilkynnt ákvörðun stjórnarinnar á fundi í dag. 27.12.2013 14:32
Fyrrverandi leikmaður Liverpool látinn Wayne Harrison, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, er látinn 46 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein í brisi. 27.12.2013 13:28
Fyrsta skallamark Walcott "Pabbi verður sérstaklega ánægður með að ég skoraði með skalla. Hann er mikið fyrir skallamörk,“ sagði Walcott. 27.12.2013 10:30
Ramsey fékk meiðsli í afmælisgjöf Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður ekkert meira með liðinu yfir hátíðirnar eftir að hafa meiðst í sigrinum á West Ham á Upton Park í dag. Arsenal vann leikinn 3-1 og komst aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2013 20:50
Rodgers óánægður með dómaraval knattspyrnusambandsins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool var óánægður með dómara leiksins í viðtölum eftir leik liðsins gegn Manchester City. Línuvörður flaggaði mark af Liverpool sem var greinilega löglegt. 26.12.2013 20:36
Kompany: Erfiðasti heimaleikur ársins "Þetta var erfiðasti heimaleikur ársins hjá okkur, þessi þrjú stig eru gríðarlega mikilvæg og gefa okkur vonandi aukinn kraft," sagði Vicent Kompany, fyrirliði Manchester City eftir leikinn. 26.12.2013 19:54
Manchester City óstöðvandi á heimavelli Mistök Simon Mignolet í uppbótartíma í fyrri hálfleik reyndist munurinn á Manchester City og Liverpool í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-1 sigri Manchester City sem kemst upp í annað sæti með sigrinum. 26.12.2013 17:00
Kári spilaði í sigurleik Kári Árnason, leikmaður Rotherham United var að vanda í byrjunarliði Rotherham United og spilaði allar nítíu mínútur leiksins á miðjunni í 1-0 sigri á Bradford. 26.12.2013 16:58