Enski boltinn

Fallegustu vörslur fyrri hlutans

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Brad Guzan, Tim Krul, Boaz Myhill, Artur Boruc og Michel Vorm eiga fallegustu vörslur haustsins 2013.

Myhill varði skot Luis Suarez af stuttu færi í stórsigri Liverpool á West Brom á Anfield. Guzan og Krul vörðu skalla mótherja sinna með miklum tilþrifum sem og Michel Vorm og Artur Boruc.

Flottustu vörslurnar má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×