Enski boltinn

Fjórir leikmenn Arsenal í liði fyrri hluta tímabilsins

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Wojciech Szczesny, Per Mertesacker, Mesut Özil og Aaron Ramsey, leikmenn Arsenal, eru í úrvalsliði fyrri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Manchester United á engan fulltrúa í liðinu sem valið er af dómnefnd á vegum sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Liverpool á tvo fulltrúa í liðinu líkt og Manchester City. Þá á Everton, Chelsea og Southampton fulltrúa í liðinu.

Lið fyrri hluta tímabilsins 2013-2014

Wojciech Szczesny, Arsenal

Per Mertesacker, Arsenal

Seymus Coleman, Everton

Dejan Lovren, Southampton

Mesut Özil, Arsenal

Aaron Ramsey, Arsenal

Eden Hazard, Chelsea

Yaya Toure, Manchester City

Sergio Agüero, Manchester City

Daniel Sturridge, Liverpool

Luis Suarez, Liverpool


Tengdar fréttir

Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum

Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×