Rodgers: Eto'o var ekkert að spá í boltann Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 18:53 Rodgers var ekki sáttur við allt hjá Webb dómara í dag. mynd/nordic photos/getty „Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu. Við vorum betri gegn City og eftir að við komumst yfir í dag gáfum við lélegt mark,“ sagði Brendan Rodgers framkvæmdarstjóri Liverpool eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í dag. „Leikmennirnir stóðu sig frábærlega. Ef eitt eða tvö atvik hefðu fallið með okkur hefðu úrslitin kannski orðið önnur. Við vorum fáliðaðir í upphafi leiktíðar og við þurftum heppni með meiðsli og þar til fyrir fjórum vikum síðan vorum við það. „Við höfum sýnt að þegar allir eru með getum við staðið í hverjum sem er. Ef heppnin er með okkur og við höldumst heilir þá getum við átt möguleika á titlinum í lok leiktíðar. Þetta er það jöfn deild að þú getur fallið úr efsta sæti niður í það fimmta. Ekkert er unnið að miðju móti. Það sem skiptir máli er að við eigum enn möguleika á þessum tímapunkti,“ sagði Rodgers sem var ekki sáttur við dómgæslu Howard Webb í leiknum. Eto‘o var í tvígang brotlegur í leiknum þar sem hann slapp með skrekkinn. Fyrst braut hann á Jordan Henderson í upphafi leiks. „Eto‘o var heppinn að haldast inni á vellinum. Þetta var mjög ljótt brot. Ég veit að við skoruðum úr því en hann kom ekki nálægt boltanum.“ Í seinna skiptið braut Eto‘o á Suarez innan teigs í seinni hálfleik en ekkert var dæmt. „Þú hefur séð dæmd víti á þetta og Eto‘o var ekkert að spá í boltanum. Hann ætlaði að vera klókur og hindra för Luis. Ef hann hindrar leikmanninn viljandi þá er það víti ekki satt? Howard Webb var vel staðsettur og við verðum að samþykkja hans ákvörðun og halda áfram,“ sagði Rodgers. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
„Við hefðum ekki getað átt tvo erfiðari leiki gegn tveimur liðum með frábæra leikmannahópa. Okkar hópur er þunnskipaður í augnablikinu. Við vorum betri gegn City og eftir að við komumst yfir í dag gáfum við lélegt mark,“ sagði Brendan Rodgers framkvæmdarstjóri Liverpool eftir 2-1 tapið gegn Chelsea í dag. „Leikmennirnir stóðu sig frábærlega. Ef eitt eða tvö atvik hefðu fallið með okkur hefðu úrslitin kannski orðið önnur. Við vorum fáliðaðir í upphafi leiktíðar og við þurftum heppni með meiðsli og þar til fyrir fjórum vikum síðan vorum við það. „Við höfum sýnt að þegar allir eru með getum við staðið í hverjum sem er. Ef heppnin er með okkur og við höldumst heilir þá getum við átt möguleika á titlinum í lok leiktíðar. Þetta er það jöfn deild að þú getur fallið úr efsta sæti niður í það fimmta. Ekkert er unnið að miðju móti. Það sem skiptir máli er að við eigum enn möguleika á þessum tímapunkti,“ sagði Rodgers sem var ekki sáttur við dómgæslu Howard Webb í leiknum. Eto‘o var í tvígang brotlegur í leiknum þar sem hann slapp með skrekkinn. Fyrst braut hann á Jordan Henderson í upphafi leiks. „Eto‘o var heppinn að haldast inni á vellinum. Þetta var mjög ljótt brot. Ég veit að við skoruðum úr því en hann kom ekki nálægt boltanum.“ Í seinna skiptið braut Eto‘o á Suarez innan teigs í seinni hálfleik en ekkert var dæmt. „Þú hefur séð dæmd víti á þetta og Eto‘o var ekkert að spá í boltanum. Hann ætlaði að vera klókur og hindra för Luis. Ef hann hindrar leikmanninn viljandi þá er það víti ekki satt? Howard Webb var vel staðsettur og við verðum að samþykkja hans ákvörðun og halda áfram,“ sagði Rodgers.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira