Enski boltinn

Liverpool á 40 prósent af fallegustu mörkunum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Luis Suarez og Daniel Sturridge eru meðal þeirra fimm sem skoruðu fimm fallegustu mörkin að mati dómnefndar sjónvarpsrétthafa ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu.

Suarez og Sturridge skoruðu mörkin sín glæsilegu í stórsigrum á Norwich og West Brom. Þá skoruðu Moussa Sissoko, Jack Wilshere og Pajtim Kasami einnig stórglæsileg mörk í árinu sem nefnd eru til sögunnar.

Mörkin fimm má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×