Fleiri fréttir Fabregas hættur með æskuástinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er sagður vera með böggum hildar þessa dagana þar sem hann er skilinn að skiptum við æskuástina sína. 30.4.2011 23:00 Lampard: Átti það inni að skora eitt svona mark Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var sammála kollega sínum, Harry Redknapp, að það væri kominn tími á að nýta tæknina til þess að skera úr um vafaatriði í knattspyrnuleikjum. Jafnvel þó hann hafi grætt stórlega á því í dag. 30.4.2011 21:00 Redknapp: Nú er kominn tími á að nýta tæknina Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur kallað eftir því að tæknin verði meira notuð í knattspyrnunni. Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk gegn hans liði í dag. 30.4.2011 19:50 Heiðar og félagar komnir í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. Eftir sigur á Watford í dag er QPR með átta stiga forskot í ensku B-deildinni og það dugar til þess að komast upp. 30.4.2011 16:06 Of erfitt fyrir Fabregas að vera fyrirliði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið of mikil byrði fyrir Cesc Fabregas að vera fyrirliði Arsenal. Það hafi síðan komið niður á spilamennsku miðjumannsins. Wenger býst þó við Fabregas sterkari á næstu leiktíð. 30.4.2011 14:45 Hughes vill framlengja við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann sé tilbúinn til þess að setjast niður og semja til lengri tíma. 30.4.2011 13:15 Baines verður ekki seldur til Liverpool Liverpool er sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Leighton Baines, bakvörð erkifjendanna í Everton. Ekki verður samt af því að Baines fari þangað þar sem David Moyes, stjóri Everton, segir ekki koma til greina að selja leikmanninn. 30.4.2011 12:30 Lukkan með Chelsea sem lagði Spurs með umdeildum mörkum Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk sem tryggðu liðinu sigur, 2-1, á Tottenham í dag. Fyrra mark Chelsea var aldrei mark þar sem boltinn fór ekki inn og hið síðara var rangstöðumark. Chelsea-mönnum er eflaust slétt sama um það því þeir eru enn í hörkubaráttu um titilinn og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Man. Utd sem mætir Arsenal á morgun. 30.4.2011 12:24 Mikilvægir sigrar hjá WBA og Blackburn Roy Hodgson fór langleiðina með að bjarga WBA frá falli í dag er liðið vann góðan heimasigur á Aston Villa. Blackburn vann einnig gríðarlega mikilvægan sigur á Bolton. 30.4.2011 12:09 Malouda vill verða Ryan Giggs Chelsea-liðsins Frakkinn Florent Malouda er ánægður í herbúðum Chelsea og hann segist vonast til þess að geta orðið Ryan Giggs þeirra Chelsea-manna. 30.4.2011 11:45 Berbatov sem Don Corleone Dimitar Berbatov, framherja Man. Utd, er margt til lista lagt. Hann er stundum kallaður hinn búlgarski Sóli Hólm þar sem hann þykir afar góð eftirherma. 29.4.2011 23:30 Berbatov spilar gegn Arsenal Leikmenn Man. Utd eru smám saman að skríða saman og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur nú staðfest að Dimitar Berbatov geti spilað með liðinu gegn Arsenal á sunnudag. Berbatov hefur misst af síðustu tveim leikjum liðsins vegna meiðsla. 29.4.2011 18:30 Mancini: Yrði mjög svekkjandi að missa starfið Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það yrðu mikil vonbrigði ef eigendur félagsins myndu sparka honum úr starfi í sumar. Hann segist vera að byggja stórveldi framtíðarinnar. 29.4.2011 17:30 Wenger sjaldan verið eins svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, dregur ekki fjöður yfir það að tímabilið í ár sé gríðarleg vonbrigði. Hann gefur í skyn að þetta sé hans erfiðasta tímabil síðan hann tók við liðinu árið 1996. 29.4.2011 12:30 Eigandi West Ham efast um heilindi leikmanna sinna David Sullivan, annar eigandi West Ham, hefur miklar áhyggjur af sínu liði sem er í harðri botnbaráttu. Sullivan efast um baráttuanda sinna leikmanna og segir aðeins fjórðungslíkur vera á því að West Ham hangi upp í. 29.4.2011 11:30 Vidic: Yrði draumur að lyfta bikar sem fyrirliði Man. Utd Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að það yrði draumi líkast að fá að lyfta bikar fyrir Man. Utd i maí. United á enn möguleika að vinna tvo titla á þessari leiktíð. 29.4.2011 10:45 Drogba verður áfram hjá Chelsea Didier Drogba mun leika áfram með Chelsea á næstu leiktíð þó svo margir hafi búist við því að hann myndi róa á önnur mið i sumar. 29.4.2011 10:15 Mancini og Tevez ræða málin eftir tímabilið Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur ákveðið að geyma allar viðræður um framtíð Carlos Tevez fram yfir tímabilið. Tevez bað um sölu í desember en hætti síðan við. Engu að síður telja margir að hann vilji fara frá félaginu. 29.4.2011 09:30 Toure límdi buxur Balotelli við loftið Svo virðist vera að stemningin í búningsklefa Man. City sé betri en margur heldur. Fjöldamargar neikvæðar fréttir hafa komið úr búningsklefa félagsins í vetur þar sem menn eru að rífast og slást. 28.4.2011 23:30 Wenger ætlar ekki að selja stjörnurnar Arsene Wenger er þess fullviss að Arsenal muni takast að halda í sínu stærstu stjörnur í sumar þó svo að liðið vinni enga titla á núverandi tímabili. 28.4.2011 23:00 Henry spilar gegn Arsenal í sumar Thierry Henry mun fá tækifæri til þess að leika gegn sínu gamla félagi, Arsenal, næsta sumar. Félag hans, New York Red Bulls, tekur þá þátt í fjögurra liða æfingamóti á Emirates-vellinum. 28.4.2011 22:00 Thorn fær langtímasamning hjá Coventry Knattspyrnustjórinn Andy Thorn hefur fengið langtímasamning hjá enska B-deildarfélaginu Coventry, sem landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson leikur með. 28.4.2011 19:30 Leikmenn Liverpool lyftu sér upp í Madrid í gær Það vakti talsverða athygli þegar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, bað Andy Carroll, framherja Liverpool, um að minnka hjá sér bjórdrykkjuna. 28.4.2011 15:45 Houllier ráðlagt að hætta þjálfun Virtur hjartaskurðlæknir, dr. Duncan Dymond, hefur ráðlagt franska knattspyrnustjóranum Gerard Houllier að láta af þjálfun ef hann ætlar að halda heilsu. 28.4.2011 15:15 Brotist inn í síma Rooney Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni í dag að lögreglumenn frá Scotland Yard hefðu heimsótt sig með gögn sem sýna að brotist hafi verið inn í símann hans. 28.4.2011 15:14 Carroll gæti leikið gegn Newcastle Framherjinn Andy Carroll gæti mætt sínum gömlu félögum í Newcastle um helgina en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir leikmanninn enn hafa tíma til þess að sanna að hann sé í leikformi. 28.4.2011 13:15 Kranjcar vill losna frá Spurs Króatinn Niko Kranjcar ætlar að komast frá Tottenham um helgina og hefur sett stefnuna á að spila á Ítalíu næsta vetur. 28.4.2011 11:30 Rooney: Mistök að fara fram á sölu Frammistaða Wayne Rooney upp á síðkastið hefur hjálpað honum við að vinna traust stuðningsmanna Man. Utd á nýjan leik. Margir þeirra hafa átt erfitt með að fyrirgefa honum að biðja um sölu í október síðastliðnum. 28.4.2011 10:45 Neuer útilokar Man. Utd Manuel Neuer, markvörður Schalke, hefur ítrekað að ekki séu neinar líkur á því að hann gangi í raðir Man. Utd í sumar. Hann segir það aldrei hafa verið raunverulegan möguleika. 28.4.2011 09:30 Dempsey bætti markamet Fulham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði Bandaríkjamanninum Clint Dempsey að bæta markametið hjá Fulham í 3-0 sigri á Bolton á Craven Cottage í kvöld. Eiður Smári lagði upp seinna mark Dempsey í leiknum sem var jafnframt það 33. sem Dempsey skorar fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 27.4.2011 22:11 Eiður lagði upp mark og spilaði vel í öruggum sigri Fulham á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen átti flottan leik með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. Eiður fékk tvö frábær færi til að skora í fyrri hálfleik og lagði síðan upp annað mark Fulham í upphafi seinni hálfleiks. 27.4.2011 20:53 Aurelio stefnir á að ná lokasprettinum Varnarmaðurinn Fabio Aurelio hjá Liverpool er bjartsýnn á að ná lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur verið frá vegna meiðsla upp á síðkastið. 27.4.2011 20:15 Ömurlegu tímabili hjá Ireland lokið Newcastle staðfesti í dag að miðjumaðurinn Stephen Ireland yrði ekki meira með á þessu tímabili þar sem hann er meiddur á ökkla. 27.4.2011 19:30 Eiður Smári aftur í byrjunarliði Fulham Eiður Smári Guðjohnsen heldur sæti sínu í byrjunarliði Fulham sem tekur á móti Bolton á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður stóð sig vel á móti Wolves um síðustu helgi en það var fyrsti leikur hans í byrjunarliði Fulham. 27.4.2011 18:28 Draumur Fabregas að rætast? Daily Mail greinir frá því í dag að Arsenal sé loksins tilbúið að sleppa takinu af Cesc Fabregas og hann fái að fara til Barcelona fyrir 35 milljónir punda í sumar. 27.4.2011 17:15 Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. 27.4.2011 16:30 Etherington missir líklega af bikarúrslitunum Miðjumaðurinn snjalli Matthew Etherington var borinn út af meiddur í 3-0 sigri Stoke á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Etherington hefur verið lykilmaður í liði Stoke á tímabilinu en nú er tvísýnt um þátttöku hans í úrslitum FA-bikarsins þann 14. maí þegar Stoke mætir stjörnuprýddu liði Manchester City á Wembley. 27.4.2011 15:45 Liverpool sagt vera á eftir Joey Barton Sky Sports segist hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé með miðjumanninn óstýriláta, Joey Barton, undir smásjánni hjá sér. 27.4.2011 13:15 Essien gæti spilað gegn Spurs Ganamaðurinn Michael Essien er á ágætum batavegi og gæti spilað með Chelsea gegn Tottenham um næstu helgi en leikurinn er eðlilega afar mikilvægur fyrir Chelsea sem er að elta Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 27.4.2011 11:30 Houllier á góðum batavegi Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, fær að fara heim af spítala í Birmingham eftir nokkra daga en þangað var hann lagður inn með brjótsverki í síðustu viku. 27.4.2011 10:15 Pepe Reina: Ég er ekki að fara til Manchester United Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að það sé öruggt að hann sé ekki á leiðinni yfir til erkifjendanna í Manchester United í sumar en Sir Alex Ferguson leitar nú að eftirmanni Hollendingsins Edwin van der Sar sem leggur skóna á hilluna í vor. 27.4.2011 07:00 Stoke upp í 9. sæti eftir 3-0 sigur á Úlfunum Stoke hoppaði upp um fimm sæti eftir 3-0 heimasigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stoke í fjórum leikjum en með honum komst liðið upp í 9. sæti deildarinnar og fór upp fyrir Newcastle, Sunderland, Aston Villa, West Bromwich og Fulham. Staða Úlfanna er hinsvegar slæm eftir þetta tap en liðið er í næstneðsta sæti. 26.4.2011 20:37 Owen Coyle: Það verður erfitt að halda Sturridge Owen Coyle, stjóri Bolton, vill að sjálfsögðu reyna að halda Daniel Sturridge áfram hjá Bolton en viðurkennir að það gæti orðið mjög erfitt. Sturridge, sem kom á láni frá Chelsea í janúar, skoraði sitt sjöunda mark í níu leikjum fyrir Bolton um helgina og hjálpaði liðinu að vinna 2-1 sigur á Arsenal. 26.4.2011 19:45 Fagnaði marki með því fara inn á völlinn í hjólastól Derry Felton er einn harðasti stuðningsmaður Northampton og hann sannaði það eftirminnilega um helgina. Þá fagnaði hann marki liðsins með því að fara á hjólastólnum sínum á inn á völlinn. 26.4.2011 18:00 Mourinho sagður vilja fá Terry til Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki gleymt Chelsea-strákunum og nú er greint frá því að hann ætli sér að reyna að kaupa John Terry, fyrirliða Chelsea, í sumar. Það er ítalska dagblaðið La Gazzetta dello Sport sem greinir frá þessu í dag. 26.4.2011 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fabregas hættur með æskuástinni Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er sagður vera með böggum hildar þessa dagana þar sem hann er skilinn að skiptum við æskuástina sína. 30.4.2011 23:00
Lampard: Átti það inni að skora eitt svona mark Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var sammála kollega sínum, Harry Redknapp, að það væri kominn tími á að nýta tæknina til þess að skera úr um vafaatriði í knattspyrnuleikjum. Jafnvel þó hann hafi grætt stórlega á því í dag. 30.4.2011 21:00
Redknapp: Nú er kominn tími á að nýta tæknina Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur kallað eftir því að tæknin verði meira notuð í knattspyrnunni. Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk gegn hans liði í dag. 30.4.2011 19:50
Heiðar og félagar komnir í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni. Eftir sigur á Watford í dag er QPR með átta stiga forskot í ensku B-deildinni og það dugar til þess að komast upp. 30.4.2011 16:06
Of erfitt fyrir Fabregas að vera fyrirliði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það hafi verið of mikil byrði fyrir Cesc Fabregas að vera fyrirliði Arsenal. Það hafi síðan komið niður á spilamennsku miðjumannsins. Wenger býst þó við Fabregas sterkari á næstu leiktíð. 30.4.2011 14:45
Hughes vill framlengja við Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur tjáð forráðamönnum félagsins að hann sé tilbúinn til þess að setjast niður og semja til lengri tíma. 30.4.2011 13:15
Baines verður ekki seldur til Liverpool Liverpool er sagt hafa mikinn áhuga á því að kaupa Leighton Baines, bakvörð erkifjendanna í Everton. Ekki verður samt af því að Baines fari þangað þar sem David Moyes, stjóri Everton, segir ekki koma til greina að selja leikmanninn. 30.4.2011 12:30
Lukkan með Chelsea sem lagði Spurs með umdeildum mörkum Chelsea skoraði tvö ólögleg mörk sem tryggðu liðinu sigur, 2-1, á Tottenham í dag. Fyrra mark Chelsea var aldrei mark þar sem boltinn fór ekki inn og hið síðara var rangstöðumark. Chelsea-mönnum er eflaust slétt sama um það því þeir eru enn í hörkubaráttu um titilinn og aðeins þremur stigum á eftir toppliði Man. Utd sem mætir Arsenal á morgun. 30.4.2011 12:24
Mikilvægir sigrar hjá WBA og Blackburn Roy Hodgson fór langleiðina með að bjarga WBA frá falli í dag er liðið vann góðan heimasigur á Aston Villa. Blackburn vann einnig gríðarlega mikilvægan sigur á Bolton. 30.4.2011 12:09
Malouda vill verða Ryan Giggs Chelsea-liðsins Frakkinn Florent Malouda er ánægður í herbúðum Chelsea og hann segist vonast til þess að geta orðið Ryan Giggs þeirra Chelsea-manna. 30.4.2011 11:45
Berbatov sem Don Corleone Dimitar Berbatov, framherja Man. Utd, er margt til lista lagt. Hann er stundum kallaður hinn búlgarski Sóli Hólm þar sem hann þykir afar góð eftirherma. 29.4.2011 23:30
Berbatov spilar gegn Arsenal Leikmenn Man. Utd eru smám saman að skríða saman og Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur nú staðfest að Dimitar Berbatov geti spilað með liðinu gegn Arsenal á sunnudag. Berbatov hefur misst af síðustu tveim leikjum liðsins vegna meiðsla. 29.4.2011 18:30
Mancini: Yrði mjög svekkjandi að missa starfið Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það yrðu mikil vonbrigði ef eigendur félagsins myndu sparka honum úr starfi í sumar. Hann segist vera að byggja stórveldi framtíðarinnar. 29.4.2011 17:30
Wenger sjaldan verið eins svekktur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, dregur ekki fjöður yfir það að tímabilið í ár sé gríðarleg vonbrigði. Hann gefur í skyn að þetta sé hans erfiðasta tímabil síðan hann tók við liðinu árið 1996. 29.4.2011 12:30
Eigandi West Ham efast um heilindi leikmanna sinna David Sullivan, annar eigandi West Ham, hefur miklar áhyggjur af sínu liði sem er í harðri botnbaráttu. Sullivan efast um baráttuanda sinna leikmanna og segir aðeins fjórðungslíkur vera á því að West Ham hangi upp í. 29.4.2011 11:30
Vidic: Yrði draumur að lyfta bikar sem fyrirliði Man. Utd Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, segir að það yrði draumi líkast að fá að lyfta bikar fyrir Man. Utd i maí. United á enn möguleika að vinna tvo titla á þessari leiktíð. 29.4.2011 10:45
Drogba verður áfram hjá Chelsea Didier Drogba mun leika áfram með Chelsea á næstu leiktíð þó svo margir hafi búist við því að hann myndi róa á önnur mið i sumar. 29.4.2011 10:15
Mancini og Tevez ræða málin eftir tímabilið Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur ákveðið að geyma allar viðræður um framtíð Carlos Tevez fram yfir tímabilið. Tevez bað um sölu í desember en hætti síðan við. Engu að síður telja margir að hann vilji fara frá félaginu. 29.4.2011 09:30
Toure límdi buxur Balotelli við loftið Svo virðist vera að stemningin í búningsklefa Man. City sé betri en margur heldur. Fjöldamargar neikvæðar fréttir hafa komið úr búningsklefa félagsins í vetur þar sem menn eru að rífast og slást. 28.4.2011 23:30
Wenger ætlar ekki að selja stjörnurnar Arsene Wenger er þess fullviss að Arsenal muni takast að halda í sínu stærstu stjörnur í sumar þó svo að liðið vinni enga titla á núverandi tímabili. 28.4.2011 23:00
Henry spilar gegn Arsenal í sumar Thierry Henry mun fá tækifæri til þess að leika gegn sínu gamla félagi, Arsenal, næsta sumar. Félag hans, New York Red Bulls, tekur þá þátt í fjögurra liða æfingamóti á Emirates-vellinum. 28.4.2011 22:00
Thorn fær langtímasamning hjá Coventry Knattspyrnustjórinn Andy Thorn hefur fengið langtímasamning hjá enska B-deildarfélaginu Coventry, sem landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson leikur með. 28.4.2011 19:30
Leikmenn Liverpool lyftu sér upp í Madrid í gær Það vakti talsverða athygli þegar Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, bað Andy Carroll, framherja Liverpool, um að minnka hjá sér bjórdrykkjuna. 28.4.2011 15:45
Houllier ráðlagt að hætta þjálfun Virtur hjartaskurðlæknir, dr. Duncan Dymond, hefur ráðlagt franska knattspyrnustjóranum Gerard Houllier að láta af þjálfun ef hann ætlar að halda heilsu. 28.4.2011 15:15
Brotist inn í síma Rooney Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni í dag að lögreglumenn frá Scotland Yard hefðu heimsótt sig með gögn sem sýna að brotist hafi verið inn í símann hans. 28.4.2011 15:14
Carroll gæti leikið gegn Newcastle Framherjinn Andy Carroll gæti mætt sínum gömlu félögum í Newcastle um helgina en Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir leikmanninn enn hafa tíma til þess að sanna að hann sé í leikformi. 28.4.2011 13:15
Kranjcar vill losna frá Spurs Króatinn Niko Kranjcar ætlar að komast frá Tottenham um helgina og hefur sett stefnuna á að spila á Ítalíu næsta vetur. 28.4.2011 11:30
Rooney: Mistök að fara fram á sölu Frammistaða Wayne Rooney upp á síðkastið hefur hjálpað honum við að vinna traust stuðningsmanna Man. Utd á nýjan leik. Margir þeirra hafa átt erfitt með að fyrirgefa honum að biðja um sölu í október síðastliðnum. 28.4.2011 10:45
Neuer útilokar Man. Utd Manuel Neuer, markvörður Schalke, hefur ítrekað að ekki séu neinar líkur á því að hann gangi í raðir Man. Utd í sumar. Hann segir það aldrei hafa verið raunverulegan möguleika. 28.4.2011 09:30
Dempsey bætti markamet Fulham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen hjálpaði Bandaríkjamanninum Clint Dempsey að bæta markametið hjá Fulham í 3-0 sigri á Bolton á Craven Cottage í kvöld. Eiður Smári lagði upp seinna mark Dempsey í leiknum sem var jafnframt það 33. sem Dempsey skorar fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 27.4.2011 22:11
Eiður lagði upp mark og spilaði vel í öruggum sigri Fulham á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen átti flottan leik með Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. Eiður fékk tvö frábær færi til að skora í fyrri hálfleik og lagði síðan upp annað mark Fulham í upphafi seinni hálfleiks. 27.4.2011 20:53
Aurelio stefnir á að ná lokasprettinum Varnarmaðurinn Fabio Aurelio hjá Liverpool er bjartsýnn á að ná lokaspretti ensku úrvalsdeildarinnar en hann hefur verið frá vegna meiðsla upp á síðkastið. 27.4.2011 20:15
Ömurlegu tímabili hjá Ireland lokið Newcastle staðfesti í dag að miðjumaðurinn Stephen Ireland yrði ekki meira með á þessu tímabili þar sem hann er meiddur á ökkla. 27.4.2011 19:30
Eiður Smári aftur í byrjunarliði Fulham Eiður Smári Guðjohnsen heldur sæti sínu í byrjunarliði Fulham sem tekur á móti Bolton á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eiður stóð sig vel á móti Wolves um síðustu helgi en það var fyrsti leikur hans í byrjunarliði Fulham. 27.4.2011 18:28
Draumur Fabregas að rætast? Daily Mail greinir frá því í dag að Arsenal sé loksins tilbúið að sleppa takinu af Cesc Fabregas og hann fái að fara til Barcelona fyrir 35 milljónir punda í sumar. 27.4.2011 17:15
Real Madrid ætlar að bjóða í Nani í sumar Real Madrid er talsvert orðað við leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. John Terry var orðaður við Real í gær og í dag er því haldið fram að Real sé á eftir Nani, vængmanni Man. Utd. 27.4.2011 16:30
Etherington missir líklega af bikarúrslitunum Miðjumaðurinn snjalli Matthew Etherington var borinn út af meiddur í 3-0 sigri Stoke á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Etherington hefur verið lykilmaður í liði Stoke á tímabilinu en nú er tvísýnt um þátttöku hans í úrslitum FA-bikarsins þann 14. maí þegar Stoke mætir stjörnuprýddu liði Manchester City á Wembley. 27.4.2011 15:45
Liverpool sagt vera á eftir Joey Barton Sky Sports segist hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé með miðjumanninn óstýriláta, Joey Barton, undir smásjánni hjá sér. 27.4.2011 13:15
Essien gæti spilað gegn Spurs Ganamaðurinn Michael Essien er á ágætum batavegi og gæti spilað með Chelsea gegn Tottenham um næstu helgi en leikurinn er eðlilega afar mikilvægur fyrir Chelsea sem er að elta Man. Utd á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 27.4.2011 11:30
Houllier á góðum batavegi Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, fær að fara heim af spítala í Birmingham eftir nokkra daga en þangað var hann lagður inn með brjótsverki í síðustu viku. 27.4.2011 10:15
Pepe Reina: Ég er ekki að fara til Manchester United Pepe Reina, markvörður Liverpool, segir að það sé öruggt að hann sé ekki á leiðinni yfir til erkifjendanna í Manchester United í sumar en Sir Alex Ferguson leitar nú að eftirmanni Hollendingsins Edwin van der Sar sem leggur skóna á hilluna í vor. 27.4.2011 07:00
Stoke upp í 9. sæti eftir 3-0 sigur á Úlfunum Stoke hoppaði upp um fimm sæti eftir 3-0 heimasigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Stoke í fjórum leikjum en með honum komst liðið upp í 9. sæti deildarinnar og fór upp fyrir Newcastle, Sunderland, Aston Villa, West Bromwich og Fulham. Staða Úlfanna er hinsvegar slæm eftir þetta tap en liðið er í næstneðsta sæti. 26.4.2011 20:37
Owen Coyle: Það verður erfitt að halda Sturridge Owen Coyle, stjóri Bolton, vill að sjálfsögðu reyna að halda Daniel Sturridge áfram hjá Bolton en viðurkennir að það gæti orðið mjög erfitt. Sturridge, sem kom á láni frá Chelsea í janúar, skoraði sitt sjöunda mark í níu leikjum fyrir Bolton um helgina og hjálpaði liðinu að vinna 2-1 sigur á Arsenal. 26.4.2011 19:45
Fagnaði marki með því fara inn á völlinn í hjólastól Derry Felton er einn harðasti stuðningsmaður Northampton og hann sannaði það eftirminnilega um helgina. Þá fagnaði hann marki liðsins með því að fara á hjólastólnum sínum á inn á völlinn. 26.4.2011 18:00
Mourinho sagður vilja fá Terry til Real Madrid Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki gleymt Chelsea-strákunum og nú er greint frá því að hann ætli sér að reyna að kaupa John Terry, fyrirliða Chelsea, í sumar. Það er ítalska dagblaðið La Gazzetta dello Sport sem greinir frá þessu í dag. 26.4.2011 13:15