Fleiri fréttir Kenny Dalglish: Þetta snýst ekki allt bara um Rooney Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að sýnir menn geti ekki leyft sér að leggja alla áherslu á það að stoppa Wayne Rooney í stórleiknum á móti Manchester United á morgun. Rooney hefur fundið skotskóna sína í síðustu leikjum og hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum sínum. 5.3.2011 16:00 Birmingham tapaði 1-3 fyrir WBA á heimavelli Nýkrýndir deildarbikarmeistarar Birmingham voru skotnir niður á jörðina þegar þeir töpuðu 1-3 á heimavelli á móti West Bromwich Albion í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur Birmingham eftir sigurinn á Arsenal á Wembley í úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn og tapið getur verið þeim dýrkeypt í harðri fallbaráttu deildarinnar. 5.3.2011 14:37 Grétar Rafn byrjar en Eiður Smári er á bekknum Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 en Eiður Smári Guðjohnsen er áfram á bekknum hjá Fulham sem tekur á móti Blackburn Rovers á sama tíma. 5.3.2011 14:29 Nasri: Arsenal verður enskur meistari Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal, telur að Arsenal sé í dag það lið sem eigi mesta möguleikana á því að verða enskur meistari í vor og ástæðan sé sú að liðið eigi eftir léttustu leikjadagskrána. Arsenal getur minnkað forskot Manchester United í eitt stig með sigri á Sunderland í dag. 5.3.2011 14:15 FIFA búið að banna hálsböndin Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að banna nýjasta tískufyrirbærið í enska boltanum því hálsböndin, kölluð "snoods" upp á enska tungu, verða bönnuð frá og með 1. júlí í sumar. 5.3.2011 13:30 Cesc og Song á góðri leið - ættu að ná Barcelona-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, færði stuðningsmönnum sínum jákvæðar fréttir á blaðamannafundi þegar hann taldi líkur á því að bæði Cesc Fabregas og Alex Song verði orðnir góðir af meiðslum sínum fyrir seinni leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni. 5.3.2011 13:00 Yaya Toure kemur til varnar bróður sínum Yaya Toure, bróðir og liðsfélagi Kolo Toure hjá Manchester City, hefur tjáð sig um það að Kolo Toure hafi fallið á lyfjprófi. Yaya Toure segir að bróður sinn sé heill á geðsmunum og hafi því ekki tekið nein ólögleg lyf. 5.3.2011 12:15 Scott Parker og Arsene Wenger valdir bestir í febrúar Scott Parker, miðjumaður West Ham og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, voru gær valdir besti leikmaðurinn og besti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni í febrúar en það er sérstök nefnd á vegum deildarinnar sem ákveður hverjir hljóta þessi mánaðarlegu verðlaun. 5.3.2011 11:30 Ancelotti búinn að ræða við Roma Fyrrum félagi Carlo Ancelotti hjá ítalska landsliðinu, Ruggerio Rizzitelli, heldur því fram í dag að Ancelotti sé þegar búinn að ræða við forráðamenn Roma um þann möguleika að taka við liðinu. 4.3.2011 17:30 Carroll kostaði eina milljón árið 2009 Andy Carroll, framherji Liverpool, er dýrasti leikmaður Bretlandseyja en Liverpool keypti hann á 35 milljónir punda. Ef Liverpool hefði haft trú á honum fyrir einu og hálfu ári síðan hefði félagið sparað sér 34 milljónir punda. 4.3.2011 16:45 Ferguson ætlar að áfrýja Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við kæru enska knattspyrnumsabandsins um óviðeigandi hegðun eftir leik liðsins gegn Chelsea. 4.3.2011 15:30 Mancini: Mario hlustar ekkert á mig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á því að ná ekki til Mario Balotelli sem gengur illa að hlýða fyrirmælum hjá City alveg eins og var upp á teningnum undir stjórn Jose Mourinho hjá Inter Milan. 4.3.2011 14:45 Wenger: Toure tók megrunartöflur eiginkonu sinnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að það hafi verið megrunartöflur sem urðu þess valdandi að Kolo Toure, leikmaður Man. City, féll á lyfjaprófi. 4.3.2011 14:15 Guðlaugs-áhrifin greinileg á gengi Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur slegið í gegn með skoska liðinu Hibernian en hann kom þangað frá Liverpool í janúarglugganum. Þórður Már Sigfússon á fótbolti.net hefur tekið saman ótrúlega breytingu á gengi Hibs-liðsins síðan að íslenski 21 árs landsliðsmaðurinn mætti á staðinn. 4.3.2011 13:30 Cantona: Karatesparkið var hápunkturinn á ferlinum Eric Cantona er einn dáðasti leikmaður allra tíma hjá stuðningsmönnum Manchester United og afrek hans á fótboltavellinum voru stórkostleg. Cantona gerði einnig margt sem var frekar vafasamt og þar má nefna árás hans á stuðningsmann Crystal Palace árið 1995. Cantona fékk langt keppnisbann í kjölfarið en hann segist ekki sjá eftir neinu og hinn litríki persónuleiki segir að "karatesparkið“ sé einn af hápunktum hans á ferlinum. 4.3.2011 12:15 Sir Alex Ferguson neitar núna að tala við MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þekktur fyrir að loka á fjölmiðla ef hann er ekki ánægður með umfjöllun þeirra en nú hefur hann stigið einu skrefi lengra og neitað að fara í viðtöl hjá MUTV, sjónvarpsstöð Manchester United. 4.3.2011 09:30 Carrick hjá United til 2014 Michael Carrick framlengdi í gær samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 4.3.2011 07:00 Smalling komin í bann hjá lúxushóteli í London Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, ákvað að drekkja sorgum sínum eftir tapið gegn Chelsea með stæl. Hann hélt rándýrt partý á hóteli í London. 3.3.2011 23:30 Kolo Toure féll á lyfjaprófi Kolo Toure hefur verið settur í keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Manchester City í dag. 3.3.2011 19:37 Newcastle vill fá Riise Svo gæti farið að Norðmaðurinn John Arne Riise verði kominn aftur í enska boltann á næstu leiktíð. 3.3.2011 19:15 Lampard viðurkennir ofsaakstur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur játað sig sekan af því að hafa ekið allt of hratt í mars síðastliðnum. 3.3.2011 17:45 Ferguson kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir ummæli sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. 3.3.2011 16:47 Dalglish vill ekkert segja um Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert láta hafa eftir sér um það hvort Andy Carroll verði með á móti Manchester United á sunnudaginn eða hvort að Liverpool-stuðningsmenn þurfi að bíða lengur eftir að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. 3.3.2011 15:30 Arsene Wenger: Enska úrvalsdeildin er í forgangi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gladdist yfir tapi Manchester United á móti Chelsea því það hjálpar hans mönnum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. United er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en Arsenal-menn eiga leik inni. 3.3.2011 14:45 Ancelotti ætlast ekki til þess að Torres skori mörk Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist vera ánægður með frammistöðu Fernando Torres þrátt fyrir að spænski framherjinn hafi ekki náð að skora í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea. 3.3.2011 14:15 Sir Alex Ferguson á leiðinni í bann? Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti verið í vandræðum vegna ummæla sín um dómgæsluna í leik Chelsea og United á þriðjudaginn. Aganefnd enska sambandsins ætlar að skoða sérstaklega viðtal Sir Alex á MUTV-sjónvarpsstöðinni. 3.3.2011 10:00 Auðvelt hjá City og Arsenal í bikarnum Nicklas Bendtner skoraði þrennu þegar að Arsenal tryggði sér ásamt Manchester City sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 2.3.2011 21:39 Brynjar Björn má fara frá Reading Enska B-deildarfélagið Reading virðist vera reiðubúið að leyfa Brynjari Birni Gunnarssyni að gera lánssamning við annað lið í Englandi. 2.3.2011 19:00 John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. 2.3.2011 18:15 Murphy vildi frekar fara til Boston en til Miami Troy Murphy, fyrrverandi framherji Golden State Warriors, Indiana Pacers og New Jersey Nets, hefur ákveðið að semja við Boston Celtics og klára með þeim tímabilið. Hann var laus allra mála eftir að Golden State keypti upp saminginn hans á dögunum. 2.3.2011 17:30 Torres tilbúinn að spila hvar sem er Fernando Torres hefur sagt Carlo Ancelotti að hann sé tilbúinn að spila hvar sem er í sókninni hjá Chelsea. Torres hefur ekki skorað mark í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea en hann hefur bæði spilað við hlið Nicolas Anelka og Didier Drogba í þessum leikjum. 2.3.2011 16:45 Wenger: Erum með miklu hærri markmið en deildarbikarinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er sannfærður um að sínir menn láti tapið í úrslitaleik deildarbikarsins ekki hafa neikvæð áhrif á sig. Arsenal mætir Leyton Orient í enska bikarnum í kvöld aðeins þremur dögum eftir að þeim mistókst að enda sex ára bið eftir titli. 2.3.2011 16:00 Pepe Reina lofar því að bæta sinn leik Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur lofað því að bæta sinn leik eftir slakan leik sinn á móti West Ham á Upton Park um helgina. Liverpool tapaði leiknum 3-1 en Reina hafði haldið marki sínu hreinu í sex af sjö leikjum þar á undan. 2.3.2011 14:45 Sturridge gæti hugsað sér að vera áfram hjá Bolton Framherjinn ungi, Daniel Sturridge, hefur slegið í gegn hjá Bolton eftir áramót en hann var lánaður til félagsins frá Chelsea út leiktíðina. 2.3.2011 13:00 Man. United sýnir Neuer áhuga Clemens Tonnies, stjórnarformaður Schalke, hefur staðfest að Man. Utd hafi áhuga á markverði félagsins, Manuel Neuer. 2.3.2011 10:45 Carroll gæti spilað gegn Man. Utd um næstu helgi Daily Mail heldur því fram í dag að Kenny Dalglish muni tefla Andy Carroll fram í fyrsta skipti gegn Man. Utd um næstu helgi. 2.3.2011 10:15 Mancini vill fá meira frá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, vill fá meira frá hinum tvítuga Mario Balotello og hefur skorað á hann að stíga upp í hinum mikilvægu leikjum sem eru fram undan. 2.3.2011 09:30 Ferguson: Ferdinand ekki með gegn Liverpool - fokreiður út í dómarann Alex Ferugson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Rio Ferdinand verði ekki með gegn Liverpool um helgina. United verður einnig án Nemanja Vidic í leiknum en hann fékk að líta rauða spjaldið í leiknum í kvöld. 1.3.2011 22:46 Henry vill komast aftur inn í Arsenal-fjölskylduna Thierry Henry, markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og núverandi leikmaður New York Red Bulls í Bandaríkjunum, segir að tengsl hans við Arsenal séu alltaf jafnsterk og að hann hafi alltaf jafngaman af því að koma í heimsókn. 1.3.2011 23:30 Tímabilið búið hjá Fellaini Marouane Fellaini mun ekki spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á ökkla í næstu viku. 1.3.2011 23:01 Hermann spilaði í fimmta sigri Portsmouth í röð Hermann Hreiðarsson hefur átt frábæra endurkomu í lið Portsmouth og spilaði allan leikinn í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Scunthorpe á heimavelli. 1.3.2011 22:27 Brynjar Björn og félagar slógu Everton úr leik Reading komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar með 1-0 sigri á úrvalsdeildarliði Everton á útivelli. 1.3.2011 21:27 Meistararnir lögðu toppliðið Chelsea og Manchester United, meistarar síðustu sex ára í ensku úrvalsdeildinni, áttust við í stórskemmtilegum leik á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea hafði þar sigur, 2-1. 1.3.2011 19:30 Brynjar Björn í byrjunarliði Reading Brynjar Björn Gunnarsson er heldur óvænt í byrjunarliði Reading sem mætir Everton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 1.3.2011 19:28 Mancini: Næstu 20 dagar verða mjög mikilvægir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ekki búinn að afskrifa það að vinna einhverja titla á þessu tímabili. City er tíu stigum á eftir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en er enn með í bikarnum og Evrópudeildinni. 1.3.2011 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Kenny Dalglish: Þetta snýst ekki allt bara um Rooney Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að sýnir menn geti ekki leyft sér að leggja alla áherslu á það að stoppa Wayne Rooney í stórleiknum á móti Manchester United á morgun. Rooney hefur fundið skotskóna sína í síðustu leikjum og hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum sínum. 5.3.2011 16:00
Birmingham tapaði 1-3 fyrir WBA á heimavelli Nýkrýndir deildarbikarmeistarar Birmingham voru skotnir niður á jörðina þegar þeir töpuðu 1-3 á heimavelli á móti West Bromwich Albion í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsti leikur Birmingham eftir sigurinn á Arsenal á Wembley í úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn og tapið getur verið þeim dýrkeypt í harðri fallbaráttu deildarinnar. 5.3.2011 14:37
Grétar Rafn byrjar en Eiður Smári er á bekknum Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15.00 en Eiður Smári Guðjohnsen er áfram á bekknum hjá Fulham sem tekur á móti Blackburn Rovers á sama tíma. 5.3.2011 14:29
Nasri: Arsenal verður enskur meistari Samir Nasri, franski miðjumaðurinn hjá Arsenal, telur að Arsenal sé í dag það lið sem eigi mesta möguleikana á því að verða enskur meistari í vor og ástæðan sé sú að liðið eigi eftir léttustu leikjadagskrána. Arsenal getur minnkað forskot Manchester United í eitt stig með sigri á Sunderland í dag. 5.3.2011 14:15
FIFA búið að banna hálsböndin Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að banna nýjasta tískufyrirbærið í enska boltanum því hálsböndin, kölluð "snoods" upp á enska tungu, verða bönnuð frá og með 1. júlí í sumar. 5.3.2011 13:30
Cesc og Song á góðri leið - ættu að ná Barcelona-leiknum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, færði stuðningsmönnum sínum jákvæðar fréttir á blaðamannafundi þegar hann taldi líkur á því að bæði Cesc Fabregas og Alex Song verði orðnir góðir af meiðslum sínum fyrir seinni leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni. 5.3.2011 13:00
Yaya Toure kemur til varnar bróður sínum Yaya Toure, bróðir og liðsfélagi Kolo Toure hjá Manchester City, hefur tjáð sig um það að Kolo Toure hafi fallið á lyfjprófi. Yaya Toure segir að bróður sinn sé heill á geðsmunum og hafi því ekki tekið nein ólögleg lyf. 5.3.2011 12:15
Scott Parker og Arsene Wenger valdir bestir í febrúar Scott Parker, miðjumaður West Ham og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, voru gær valdir besti leikmaðurinn og besti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni í febrúar en það er sérstök nefnd á vegum deildarinnar sem ákveður hverjir hljóta þessi mánaðarlegu verðlaun. 5.3.2011 11:30
Ancelotti búinn að ræða við Roma Fyrrum félagi Carlo Ancelotti hjá ítalska landsliðinu, Ruggerio Rizzitelli, heldur því fram í dag að Ancelotti sé þegar búinn að ræða við forráðamenn Roma um þann möguleika að taka við liðinu. 4.3.2011 17:30
Carroll kostaði eina milljón árið 2009 Andy Carroll, framherji Liverpool, er dýrasti leikmaður Bretlandseyja en Liverpool keypti hann á 35 milljónir punda. Ef Liverpool hefði haft trú á honum fyrir einu og hálfu ári síðan hefði félagið sparað sér 34 milljónir punda. 4.3.2011 16:45
Ferguson ætlar að áfrýja Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við kæru enska knattspyrnumsabandsins um óviðeigandi hegðun eftir leik liðsins gegn Chelsea. 4.3.2011 15:30
Mancini: Mario hlustar ekkert á mig Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er orðinn þreyttur á því að ná ekki til Mario Balotelli sem gengur illa að hlýða fyrirmælum hjá City alveg eins og var upp á teningnum undir stjórn Jose Mourinho hjá Inter Milan. 4.3.2011 14:45
Wenger: Toure tók megrunartöflur eiginkonu sinnar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að það hafi verið megrunartöflur sem urðu þess valdandi að Kolo Toure, leikmaður Man. City, féll á lyfjaprófi. 4.3.2011 14:15
Guðlaugs-áhrifin greinileg á gengi Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur slegið í gegn með skoska liðinu Hibernian en hann kom þangað frá Liverpool í janúarglugganum. Þórður Már Sigfússon á fótbolti.net hefur tekið saman ótrúlega breytingu á gengi Hibs-liðsins síðan að íslenski 21 árs landsliðsmaðurinn mætti á staðinn. 4.3.2011 13:30
Cantona: Karatesparkið var hápunkturinn á ferlinum Eric Cantona er einn dáðasti leikmaður allra tíma hjá stuðningsmönnum Manchester United og afrek hans á fótboltavellinum voru stórkostleg. Cantona gerði einnig margt sem var frekar vafasamt og þar má nefna árás hans á stuðningsmann Crystal Palace árið 1995. Cantona fékk langt keppnisbann í kjölfarið en hann segist ekki sjá eftir neinu og hinn litríki persónuleiki segir að "karatesparkið“ sé einn af hápunktum hans á ferlinum. 4.3.2011 12:15
Sir Alex Ferguson neitar núna að tala við MUTV Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er þekktur fyrir að loka á fjölmiðla ef hann er ekki ánægður með umfjöllun þeirra en nú hefur hann stigið einu skrefi lengra og neitað að fara í viðtöl hjá MUTV, sjónvarpsstöð Manchester United. 4.3.2011 09:30
Carrick hjá United til 2014 Michael Carrick framlengdi í gær samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. 4.3.2011 07:00
Smalling komin í bann hjá lúxushóteli í London Chris Smalling, varnarmaður Man. Utd, ákvað að drekkja sorgum sínum eftir tapið gegn Chelsea með stæl. Hann hélt rándýrt partý á hóteli í London. 3.3.2011 23:30
Kolo Toure féll á lyfjaprófi Kolo Toure hefur verið settur í keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Manchester City í dag. 3.3.2011 19:37
Newcastle vill fá Riise Svo gæti farið að Norðmaðurinn John Arne Riise verði kominn aftur í enska boltann á næstu leiktíð. 3.3.2011 19:15
Lampard viðurkennir ofsaakstur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, hefur játað sig sekan af því að hafa ekið allt of hratt í mars síðastliðnum. 3.3.2011 17:45
Ferguson kærður fyrir ummæli Enska knattspyrnusambandið hefur kært Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, fyrir ummæli sem hann lét falla um Martin Atkinson knattspyrnudómara. 3.3.2011 16:47
Dalglish vill ekkert segja um Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, vill ekkert láta hafa eftir sér um það hvort Andy Carroll verði með á móti Manchester United á sunnudaginn eða hvort að Liverpool-stuðningsmenn þurfi að bíða lengur eftir að hann leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. 3.3.2011 15:30
Arsene Wenger: Enska úrvalsdeildin er í forgangi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gladdist yfir tapi Manchester United á móti Chelsea því það hjálpar hans mönnum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. United er með fjögurra stiga forskot á Arsenal en Arsenal-menn eiga leik inni. 3.3.2011 14:45
Ancelotti ætlast ekki til þess að Torres skori mörk Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segist vera ánægður með frammistöðu Fernando Torres þrátt fyrir að spænski framherjinn hafi ekki náð að skora í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea. 3.3.2011 14:15
Sir Alex Ferguson á leiðinni í bann? Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, gæti verið í vandræðum vegna ummæla sín um dómgæsluna í leik Chelsea og United á þriðjudaginn. Aganefnd enska sambandsins ætlar að skoða sérstaklega viðtal Sir Alex á MUTV-sjónvarpsstöðinni. 3.3.2011 10:00
Auðvelt hjá City og Arsenal í bikarnum Nicklas Bendtner skoraði þrennu þegar að Arsenal tryggði sér ásamt Manchester City sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í kvöld. 2.3.2011 21:39
Brynjar Björn má fara frá Reading Enska B-deildarfélagið Reading virðist vera reiðubúið að leyfa Brynjari Birni Gunnarssyni að gera lánssamning við annað lið í Englandi. 2.3.2011 19:00
John O'Shea: Giggs getur spilað til fertugs John O'Shea, liðsfélagi Ryan Giggs hjá Manchester United, sér ekkert því til fyrirstöðu að Giggs geti spilað með liðinu til fertugs. Giggs er 37 ára gamall og í dag eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta leik með United. 2.3.2011 18:15
Murphy vildi frekar fara til Boston en til Miami Troy Murphy, fyrrverandi framherji Golden State Warriors, Indiana Pacers og New Jersey Nets, hefur ákveðið að semja við Boston Celtics og klára með þeim tímabilið. Hann var laus allra mála eftir að Golden State keypti upp saminginn hans á dögunum. 2.3.2011 17:30
Torres tilbúinn að spila hvar sem er Fernando Torres hefur sagt Carlo Ancelotti að hann sé tilbúinn að spila hvar sem er í sókninni hjá Chelsea. Torres hefur ekki skorað mark í fyrstu fjórum leikjum sínum með Chelsea en hann hefur bæði spilað við hlið Nicolas Anelka og Didier Drogba í þessum leikjum. 2.3.2011 16:45
Wenger: Erum með miklu hærri markmið en deildarbikarinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er sannfærður um að sínir menn láti tapið í úrslitaleik deildarbikarsins ekki hafa neikvæð áhrif á sig. Arsenal mætir Leyton Orient í enska bikarnum í kvöld aðeins þremur dögum eftir að þeim mistókst að enda sex ára bið eftir titli. 2.3.2011 16:00
Pepe Reina lofar því að bæta sinn leik Pepe Reina, markvörður Liverpool, hefur lofað því að bæta sinn leik eftir slakan leik sinn á móti West Ham á Upton Park um helgina. Liverpool tapaði leiknum 3-1 en Reina hafði haldið marki sínu hreinu í sex af sjö leikjum þar á undan. 2.3.2011 14:45
Sturridge gæti hugsað sér að vera áfram hjá Bolton Framherjinn ungi, Daniel Sturridge, hefur slegið í gegn hjá Bolton eftir áramót en hann var lánaður til félagsins frá Chelsea út leiktíðina. 2.3.2011 13:00
Man. United sýnir Neuer áhuga Clemens Tonnies, stjórnarformaður Schalke, hefur staðfest að Man. Utd hafi áhuga á markverði félagsins, Manuel Neuer. 2.3.2011 10:45
Carroll gæti spilað gegn Man. Utd um næstu helgi Daily Mail heldur því fram í dag að Kenny Dalglish muni tefla Andy Carroll fram í fyrsta skipti gegn Man. Utd um næstu helgi. 2.3.2011 10:15
Mancini vill fá meira frá Balotelli Roberto Mancini, stjóri Man. City, vill fá meira frá hinum tvítuga Mario Balotello og hefur skorað á hann að stíga upp í hinum mikilvægu leikjum sem eru fram undan. 2.3.2011 09:30
Ferguson: Ferdinand ekki með gegn Liverpool - fokreiður út í dómarann Alex Ferugson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Rio Ferdinand verði ekki með gegn Liverpool um helgina. United verður einnig án Nemanja Vidic í leiknum en hann fékk að líta rauða spjaldið í leiknum í kvöld. 1.3.2011 22:46
Henry vill komast aftur inn í Arsenal-fjölskylduna Thierry Henry, markahæsti leikmaður Arsenal frá upphafi og núverandi leikmaður New York Red Bulls í Bandaríkjunum, segir að tengsl hans við Arsenal séu alltaf jafnsterk og að hann hafi alltaf jafngaman af því að koma í heimsókn. 1.3.2011 23:30
Tímabilið búið hjá Fellaini Marouane Fellaini mun ekki spila meira með Everton á tímabilinu þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð á ökkla í næstu viku. 1.3.2011 23:01
Hermann spilaði í fimmta sigri Portsmouth í röð Hermann Hreiðarsson hefur átt frábæra endurkomu í lið Portsmouth og spilaði allan leikinn í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Scunthorpe á heimavelli. 1.3.2011 22:27
Brynjar Björn og félagar slógu Everton úr leik Reading komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit ensku bikarkeppninnar með 1-0 sigri á úrvalsdeildarliði Everton á útivelli. 1.3.2011 21:27
Meistararnir lögðu toppliðið Chelsea og Manchester United, meistarar síðustu sex ára í ensku úrvalsdeildinni, áttust við í stórskemmtilegum leik á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea hafði þar sigur, 2-1. 1.3.2011 19:30
Brynjar Björn í byrjunarliði Reading Brynjar Björn Gunnarsson er heldur óvænt í byrjunarliði Reading sem mætir Everton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 1.3.2011 19:28
Mancini: Næstu 20 dagar verða mjög mikilvægir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ekki búinn að afskrifa það að vinna einhverja titla á þessu tímabili. City er tíu stigum á eftir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni en er enn með í bikarnum og Evrópudeildinni. 1.3.2011 18:15