Enski boltinn

Carroll gæti spilað gegn Man. Utd um næstu helgi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Carroll hefur setið í stúkunni síðan hann kom til Liverpool.
Carroll hefur setið í stúkunni síðan hann kom til Liverpool.
Daily Mail heldur því fram í dag að Kenny Dalglish muni tefla Andy Carroll fram í fyrsta skipti gegn Man. Utd um næstu helgi.

Þessi 22 ára framherji var keyptur á 35 milljónir punda í janúar en hefur enn ekki spilað vegna meiðsla.

Carroll tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og er að komast í spilform.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×